Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGOST1984. 11 r\ r)\- Eirikur ar ekki að fitna. DRAUMUR1 Baraað hann hangi Eins og áður hefur verið skýrt frá í helgarblaðinu uröum við aö fresta lelk Eiríks Jónssonar með Skagamönnum vegna mikillar úrkomu sem gerði vöUinn á Skaganum ónothæfan. Vegna þessarar frestunar verður ekki hægt að fá Fram og Skagamenn tilað keppa eins og ráðgert hafði verið. I stað þess leikur Eiríkur næsta miðvikudag með Skagamönnum gegn Islandsmeisturum Akraness 1974. I því liði voru kempur eins og Karl Þórðarson, Jón Gunnlaugsson, Ami Sveinsson, Matthías Hallgrímsson og Þröstur Stefánsson svo að einhverjir séu nefndir. Draumur Eiríks um aö fá að leika með Skagamönnum rætist þá á þann hátt að hann fær bæði að leika meö Skagamönnum og gegn þeim líka. Við vonum bara að veðrið verði sæmilegt og við þurfum ekki aftur aö hrökkva meö andfælum upp úr sælum draumi. -SGV DRAUMUR2 GUÐ- MUND- URLAGÐI UPPÍ MORGUN Það er í dag sem draumur Guðmund- ar Haukssonar um aö ríða í skipulagðri hópferö noröur Kjöl verður aö veru- leika. Hann lagði upp frá Laugarvatni í morgun og verður viku í feröinni. Þegar hann kemur til baka ætlar hann að segja okkur feröasöguna og sýna með einhverjar af myndunum sem hann tekur í f eröinni. Hann tekur með sér hnakkinn sinn í ferðina en reiðskjóti, matur og gisting (hnakkur lika heföi hann viljað) verður látið í té af þeim sem bjóða. Ferðasöguna fáum við um aðra helgi. Guðmundur heldur á hnakknum sem hann ætíar að nota í ferð- ina. DV mynd Bj.Bj. Allir SAAB eru framhjóladrifnir. Notadur SAAB getur enst þér lengur en nýr btll af öörum tegundum. Allir SAAB hafa þurrkur á Ijósum, upphitaö bílstjórasœti, sjálf- virk ökuljós, stœkkanlegt farangursrými. 25 ára reynsla við íslenskar aöstceður. SAAB. hverrar krónur virði. Saafa 900 GL '83, 5 dyra, rauAur, ekinn aóeins 10.000,4ra gira, vökvastýri. Saab 900 turfao '82, 5 dyra, svartur, ekinn 33.000,5 gfra. Skipti athugani. semnyr. TÓGGURHR SAAB UMBOÐIÐ Bíldshöfða 16 - Símar 81530 og 83104 Seljum í dag-Opið kl. 13-17 Saab 900 GLE '82, 4ra dyra, svartur, ekrrn 33.000, 5 gfra, sportfetgur, vetrardekk. Skipti i ódýrart Saab 96 GL super árg. 78, Ijósbrúnn, ekinn 82.000, þarfnast sprautunar, gott verð. BÍLASÝNING Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu í DAG FRÁ KL.1-4. Tökum vel með farna Lada upp í nýja. NYJA LADAN LADA- bílar hafa sannað kosti sína hér á landi sem sterkir, öruggir, gang- vissir, ódýrir í innkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti og ekki síst fyrir hátt endursölu- verð. Verð við birtingu auglýsingar kr. 219.900 119.900 Þérgreiðið 100. Bifreiðar & þjónusta Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBJRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 312 36 VERÐLISTI YFIR LADA BIFREIÐAR Lada 1500 Station kr. 208.800 Lada 1600 Canada kr. 209.900 Lada Sport kr. 324.500 Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aft- ursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innan frá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.