Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984.
17
Frakkland:
SOþúsund
unglingar
flýjaað
heiman
— undan ofnki eða
sinnuleysi foreldra
Hvorki fleiri né færri en 30 þús-
und franskir unglingar stinga af að
heiman á hverju árL
Astæöur flóttans eru margvísleg-
ar. Tvö dæmi skýra þaö.
Ciemence, 17 ára, sagöi í viötali viö
franskt blaö að foreldrar hennar
heföu aldrei leyft hennj aö fara út.
„Til hvers,” spuröu þau, „þú átt að
vera heima að vinna. Þegar við
vorum á þínum aldri vorum viö
heima viö aö vinna öllum stund-
um.” Að auki rótaöi mamma henn-
ar í tösku hennar, reif upp og las
einkabréf og hleraöi ef vinir voru í
heimsókn. Clemence litla sagði
bless.
Nadine heitir önnur sem blm.
sama franska blaðs ræddi viö. Hún
gargaöi á pabba sinn. „Þú spyrð
mig aldrei hvert ég er aö fara, þú
varst búinn aö gleyma að þú ættir
dóttur. Hefurðu aldrei gert þér
grein fyrir að vissar tegundir frels-
is eru þungbærari en fangelsis-
vist?”
Auk of lítils eöa of mikils frelsis
eru auövitað annars konar vanda-
mál á feröinni. Vonlausar ástir, fall
á prófum, enda er mesti flóttatím-
innimaiog júní.
Þeir sem búa í París flýja út á
land, helst í suöur. Uppáhaldsstaö-
ir pariskra flóttaungltaga er SL
Tropez þar sem illar tungur segja
aö unglingar safnist saman til aö
njóta frjálsra ásta.
Sveitalýöurinn flýr til Parísar á
hinn bógtan. Vmist til aö kíkja á
Eiffeltuminn eða til að vera
pönkarar í friði. Þvi ekkert er
skrítið í París.
'Hji
Evrópameð
bakpoha
Kosturinn viö interrail-feröir: Maður er í Paris einn daginn en það er
ekkert mál að æða tilMílanó á morgun.
Interrail feröalag í Evrópu er fyrir
þá sem viija kynnast heimsálfunni
sem viö eigum aö tilheyra án þess aö
þurfa aö vinna í 16 tíma á dag í sjö
mánuði til að hafa efni á ferðalaginu. I
bónus er maður laus við fyrirfram-
skipulagöa ferðaáætlun, túristahótel,
sem öll eru etas og ferðafélaga sem
hafa meiri áhuga á að drekkja sér í
ódýrum bjór heldur en aö lifa sig inn í
menntagu htana mörgu þjóða og
þjóöarbrota sem byggja Evrópu.
Þaö er ekki endilega auövelt að ferö-
ast í lestum. Þaö getur verið ótrúlegt
púl og nálgast mesta þrekvirki aö hír-
ast í 20 tíma eöa meira í þröngum lest-
arklefa án þess aö geta teygt úr fótun-
um. Og þegar lestimar eru fullar, etas
og gerist sérstaklega oft á sumrin, er
ekki annaö úrræöi en aö sitja, standa
eöa liggja frammi á gangi.
Þaö sem bætir þetta allt upp er hið
nær algera feröafrelsi í löndum
Norður-, Vestur-, Suður- og Suðaustur-
Evrópu. Þar sem interrailkortið gildir.
Maður er staddur í París og dettur
allt í etau í hug að gaman væri aö kikja
á páfann í Róm á næsta sunnudegi.
Eöa maöur ákveður aö heimsækj a vin í
Kaupmannahöfn. Eöa skoöa Panþeón í
Aþenu. Eða hvaö sem er.
Á leiðtani hittir maður aöra krakka á
sama ferðalagi. Oft er slegist í hópa og
þannig kynnist maður fólki alls staöar
aö úr heiminum. í lestarklefunum fer
fram fjörug umræða um lífsins gagn
og nauðsynjar, heimspeki Sartre, guð-
fræði Zoroastriana, kjamorkukapp-
hlaupiö, góð svefnpokapláss í Zagrep,
eöa yfirleitt hvaö sem mönnum liggur
á hjarta.
Vinátta tekst fljótt meö fólki sem
ferðast lengi í smáum lestarklefa og
eftir tvær vikur er símanúmerabókta
full af nöfnum fólks sem maður hefur
lofað aö heimsækja. Þannig hef ég til
dæmis öruggt næturpláss í Skotlandi,
Irlandi, Hollandi, Frakklandi, Austur-
ríki, Bandaríkjunum, Pakistan og
Ástralíu og sennilega fleiri löndum ef
ég gramsa nógu vel í minnisbókinni.
Þeir sem eru nógu haröir af sér eöa
nógu pentagalausir til aö feröast meö
lestum gista sjaldnast á Hilton eöa
Sheraton. Algengast er aö gista á far-
fuglaheimilum eöa á ódýmm og þá
etanig lélegum gistihúsum. Á farfugla-
heimilunum hittir maöur stundum
sama fólkiö og maöur hitti áöur í ein-
hverri lestinni. Farfuglaheimilta eru
líka langódýrust.
Áöur en lagt er af stað er gott aö gera
lauslega ferðaáætlun sem síöan má
breyta eftir hentugleika. I ensku bóka-
búðunum í Reykjavík má finna hand-
bækur um bakpokaferöalag í Evrópu.
Flestar þessar bækur eru mjög góðar
og eru reyndar ómissandi þegar til
Evrópu er komiö. Þaö er þess viröi aö
taka eina slíka bók með þó aö eitthvað
fari fyrir henni. Annars er best aö taka
sem allra mtanst með sér því
farangursrými er takmarkað í lestum.
Interrail kortiö fæst á ferðaskrifstof-
um íslenskum og kostar um 1500 krón-
ur danskar eða tæpar 5000 krónur is-
lenskar. Þaö gildir aðetas fyrir yngri
en26ára.
Farfuglakort fæst á farfuglaheimil-
inu í Reykjavík og kostar eitthvert
smáræöi. Þó.G.
1
ÚTFÖR SÍMA TÆKIS AUGLÝST
—sjöundi hver sími á hdlandi bilaður
1 f jórða hvert skipti sem símtóli
er lyft á Indlandi fæst ekki sam-
band viö rétt númer. I stærstu borg
Indlands er sjöundi hver sími bilað-
uraðmeðaltali.
Símakerfiö er baggi jafnt á kaup-
sýslumönnum og almennum borg-
urum. Fjölmörg fyrirtæki notast
fremur viö sendla heldur en aö
eyða tima sínum í simtöl sem
sjaldnast bera nokkum árangur.
Svo langt hefur þetta gengið aö
■■■■HHBHHHHBBHHHi
maöur nokkur auglýsti nýveriö í
blaöi aö senn færi fram útför síma-
tækis síns.
Stjórnin ætlar aö taka í taumana.
Póst- og símamálaráöherra hefur
lagt fram tillögur um 500% hækkun
á útgjöldum til þessara málaflokka
sem lið í f imm ára áætlun sem taka
mun gildi í apríl næstkomandi. Nú
er variö 2,3 milljörðum dala til
þessa.
Efnahagsástandi er um kennt
enda benda margir á aö viö verri
hhhhbhbbhh
vandamál sé aö stríöa, hungur,
klæðleysi, húsnæðisskort og slæm-
ar samgöngur svo nokkuö sé nefnt.
700 þúsund manns bíða eftir síma
og biðtíminn getur verið allt aö
fimm árum. Ekki er allt fengið meö
því að fá blessaö símtóliö. Bíöa
þarf mánuöum saman oft og tíðum
eftir viögeröarmanni til þess eins
að símtækiö bili nokkrum dögum
síðar.
Forstjóri stórfyrirtækis skrifaði
lesendabréf nýverið í blaðið
HHHHBHHHHHHHH
Financial Express og sagöi aö sím-
tan á skrifstofu hans héföi verið bil-
aöur í 40 daga. „Þegar þarf aö
hringja eitt símtal verður aö hefja
skipulagða leit aö síma sem er í
lagi á skrifstofunni,” segir hann.
Fyrirtæki hans veltir milljónum
dala.
Öskrifuð lög á Indlandi eru aö til
kvöldverðar mæta allir á réttum
tíma. Þaö þýöir nefnilega ekki að
hringja og boða aö maður komi of
setat.
■bhhhbhhhh
Ný, vönduð og spennandi
VASABROTSBÓK
Fyrsta bókin í nýjum bókaflokki eftir metsöluhöfundinn
LOUIS L'AMOUR einn fremsta höfund
sögulegra skóldsagna í Bandaríkjunum í dag.
Bœkur hans hafa verið gefnar út d fjölmörgum
tungumólum og seldar í meira en 140 milljónum
eintaka.
Nú ó íslensku i þýðingu GUÐNA KOLBEINSSONAR.
Önnur bókin er vœntanleg innan tiðar. mT
MissiÖ ekki af góöri bók!
Fœst á bóka- og blaðsölustöðum
KRKÍUS
bóKðútgðfð
SÍMI 68-50-48