Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 20
20
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984.
OFFSETPRENTVÉL
TILSÚLU
Til sölu offsetprentvél, pappírsstærð 46x62,5 sm. Góð greiðslukjör. All-
ar nánari upplýsingar í síma 686277 frá kl. 1-5 næstu daga.
Ríkisféhirðir vill ráða
skrifstofumann
með verslunarskólapróf til starfa frá næstu mánaðamótum.
Umsóknir sendist til ríkisféhirðis, Amarhvoli, 101 Reykjavík.
NÁMSG AGNASTOFNUN
Pósthólf 5192 • 125 Reykjavík
Kennarar óskast til starfa í Skólavörubúd fram t midjan
september.
Einnig vantar starfsmann (kennara, bókasafnsfrœding) í
hálft starf í kennslum iðstöð. Upplýsingar í síma 28088 eða að
Laugavegi 166.
TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ
BMW 520 A '82 49.000 rauðsanseraður 580.000
BMW 518 '82 35.000 grásanseraður 445.000
BMW 518 '80 41.000 blár 340.000
BMW 320 '82 30.000 blásanseraður 445.000
BMW320 '82 31.000 drapplitaður 450.000
BMW 318i '82 33.000 brúnsanseraður 390.000
BMW316 '80 52.000 rauður 280.000
BMW315 '82 41.000 blár 330.000
SELJUM NOTAÐA BÍLA
ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ,
ÝMISS KONAR SKIPTI HUGSANLEG.
Opið laugardag 1—5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.^’^
Nauðungaruppboð
Aí kröfu innheimtu ríkissjóðs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Inn-
heimtustofnunar sveitarfélaga, Kópavogskaupstaöar, bæjarfógetans í
Kópavogi, bæjarfógetans á Selfossi, bæjarfógetans i Keflavík, bæjar-
fógetans á Akureyri, Gjaldheimtunnar á Seltjamarnesi, ýmissa lög-
manna og stofnana, fer fram nauðungamppboð á bifreiðum og öðrum
lausaf jármunum laugardaginn 25. ágúst 1984 kl. 14.00 að Melabraut 26,
Hafnariirði.
Krafist er sölu á bifreiðum:
G-221, G-364, G-377, G-571, G-780, G-866, G-909, G-1121, G-1173, G-1390,
G-1641, G-2150, G-2233, G-2430, G-2431, G-2838, G-3209, G-3212, G-3266,
G-3741, G-3960, G-4033, G-4477, G-4228, G-4806, G-4963, G-6015, G-7202,
G-7740, G-8240, G-8668, G-8949, G-9283, G-9373, G-10398, G-10405, G-
10416, G-10431, G-10784, G-10808, G-11373, G-11561, G-11573, G-11588, G-
11754, G-12445, G-12729, G-12777, G-12920, G-13327, G-13329, G-13363, G-
14178, G-14542, G-14850, G-15273, G-15323, G-15474, G-15542, G-15864, G-
16367, G-16502, G-17064, G-17065, G-17365, G-17378, G-17383, G-18018, G-
18040,G-18228, G-18294, G-18357, G-18361, G-18610, G-18805, G-
18846, G-18849, G-19039, G-19086, G-19105, G-19365, G-19380, G-19409, G-
19448, G-19451, G-19470, G-19504, G-19558, G-19562, G-19604, G-19625, G-
19634, G-19687, G-19842, G-19870, G-19957, G-20167, G-20184, G-20382, A-
7990, D-660, F-663, F-749, F-912, M-643, Y-1014, Y-3130, Y-9267, Y-10299,
Y-10742, R-1979, R-5726, R-6273, R-9716, R-16196, R-33737, R-34709, R-
36647, R-36801, R-36887, R-36923, R-39906, R-43123, R-44376, R-47030, R-
47233, R-47876, R-49945, R-51315, R-51957, R-51959, R-52609, R-57588, R-
60782, R-63248, R-68731, R-69886, R-71479, R-73195.
Einnig er krafist sölu á:
Jarðýtu, rennibekk, plaststeypuvél, plaststeypumótum, límbandsvél,
hraðbát, búðarkassa, kosangaskút, súrkút, myndsegulbandstækjum,
sjónvarpstækjum, hljómflutningstækjum, isskápum, glerskáp, fata-
skáp, sófasettum, sófaborði, þvottavél, soriasis lampa, veðskuldabréf-
um og hestum.
Greiðsia við hamarshögg.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
Seltjamaraesi og Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
SPUNAJASS
í NORRÆNA HÚSINU
Austurríski jasspíanóleikarinn
Peter Ponger heldur tónleika í
Norræna húsinu á mánudagskvöld
kl. 20:30 og verða verk eftir hann
sjálfan á dagskránni. Peter nam
píanóleik, bæði klassískan og jass-, í
Vínarborg, en hélt síðan til New
York, þar sem hann býr nú, til náms
í tónsmíðum. Hann gaf út sína fyrstu
sólóplötu á síðasta ári og heitir hún
„UntiltheSky”.
I viðtali við DV kom fram að auk
einleikstónleikanna hyggst Peter
Ponger leika með Áskeli Mássyni og
halda tónleika með Tómasi Einars-
syni, Bimi Thors og Pétri Grétars-
syni. Auk þess mun hann kenna á
þriggja daga námskeiði í Tónlistar-
skólaFlH.
Peter Ponger sagði að á öllum
tónleikunum yrði um spuna að ræða
og hann gæti aldrei sagt fyrir um það
hver útkoman yrði. Hann leitaði
fanga í allri tónlist, frá bebop-jassi
aftur á klassiska tíma.
Peter Ponger