Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR18. ÁGÚST1984. Múmiuvinnustofa,,, Uabit per nefer", eða hús endurfæðingarinnar. Binnig nefnt hið góða hús, staður hreinsunarinnar og gullsins hús. Dauðí er hugtak sem við notum til aö tákna þaö aö æviskeiði einhverrar líf- veru sé lokiö. Menn eru ekki á eitt sátt- ir um það hvaö gerist viö dauöann eöa eftir dauöann. Þó held ég aö mér sé óhætt aö segja aö allflestir trúi því aö þótt holdið deyi haldi lífið áfram í einhverri annarri mynd, hvernig sem hún kann svo aö vera. Byggist sú hug- mynd eöa sannfæring þá oftast á trú eða eigin reynslu. Einar elstu hugmyndir manna um „lífið eftir „dauöann”” er líklega að f inna hjá Forn-Egyptum og langar mig að kynna hér í stuttu máli dauðahug- myndir þeirra. Greftrun Forn-Egyptar voru sannfærðir um aö líf væri aö loknu þessu. Var það þeim því hjartans mál aö búa hinum látna þokkalegan dvalarstaö í þessum heimi til aö líf hans í dánarheiminum yröi viöunandi. Sérstakir grafreitir og grafhýsi voru reist og sérstakir prestar skipaöir til aö stýra vissum athöfnum svo aö sál hins látna fengi örugga leiðsögn yfir í dánarheim. Misheppnaðist slíkur undirbúningur gat þaö haft alvarlegar afleiöingar í för meö sér, s.s. algjört DAUBAHUG- MYNDIR FORIM EGYPTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.