Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGÚST1984. 35 Sjónvarp Útvarp Stefán Jökulsson er nýkominn úr hálf smánaðarf erö um Vestfirði. Útvarp kl. 20.40: Laugardagskvöld á Gili Efni að vestan Stefán Jökulsson og Hreinn Valdi- marsson tæknimaður eru nýkomnir úr ferð á Vestfirði þar sem þeir spjölluðu við Vestfirðinga og skoðuðu mannlífið þar. I útvarpinu í kvöld kl. 20.40 er þáttur sem heitir Laugardagskvöld á Gili þar sem flutt verður ýmislegt létt- meti sem þeir tóku upp á þessari ferö sinni. Þar fáum viö t.d. aö heyra kafla úr flutningi Litla Leikklúbbsins á Isa- firði úr Ofvitanum eftir Þórberg. Grát- söngvarinn og hljómsveitin Táraflóðið flytja nokkra söngva. Einnig verða flutt ljóð, leikiö á harmóníku og sungnar gamanvísur. Að sögn Stefáns er ferð útvarps- manna um landið lokið aö sinni en tölu- vert er ennþá af efni sem veröur flutt á næstu vikum. Hann sagði að heima- menn heföu alls staðar tekið þeim mjög velogaf nóguværiaðtaka. SJ Sjónvarp kl. 22.50: Billy Joel á hljómleikum Bandaríski dægurlagasongvarinn Billy Joel hefur veriö í poppbransan- um í hátt í áratug og gefiö út mikinn fjölda af hljómplötum. Hann hefur notið mikilla vinsælda vestan hafs svo og hér á Fróni. Það var þó ekki fyrr en á síðasta ári sem hann sló í gegn á Bretlandi og þá með laginu „Uptown Girl” á nýjustu plötu hans Innocent Man sem kom út snemma í fyrrasumar. Hann fylgdi plötunni eftir með hljómleikahaldi á Bretlandi og í kvöld kl. 22.50 verður sýndur fyrri hluti upptöku frá hljóm- leikum hans á Wembleyleikvangnum í Lundúnum. Að þessu sinni verða tón- leikamir ekki sendir út á rás tvö eins og gert var með tónleika fyrr i vor. Ástæöan fyrir því aö svo er ekki er sú að hljóðupptakan er í mono þannig að lítið mun græðast á því að senda líka út á rásinni. SJ Billy Joel Útvarp Laugardagur 18. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Ásgeir Þorvaldsson, Súgandafirði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Oskalög sjúkiinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórsdóttir og Ema Arnardótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar örn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líöandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsieikrit: „Gilberts- málið” eftir Frances Durbidge VI. þáttur: „Viðvörun frá ungfrú Wayne”. (Aður útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Gunnar Eyjólfsson, Hclga Bachmann, Brynja Benediktsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Gísli Halldórsson, Jón Aðils, Steindór Hjörieifsson, Benedikt Arnason, Pétur Einars- son, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. 17.00 Fréttirácnsku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Elskaðu mig; fjórði þáttur. Dagskrá um ástir í ýmsum mynd- um. Umsjón: Viðar Eggertsson. Flytjendur ásamt honum: Arni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Aður útv. 1978. 20.00 Manstu, velstu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 Laugardagskvöld á Gili. Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá útiálandi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. ______________________ 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Kvöidsagan: „Að leiðariokum” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (7). 23.00 Létt síglid tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrálok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 19. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Moreuntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Hóladómkirkju — Frá Hólahátíð. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Síðustu 40 dagar Jónasar Hall- grímssonar. Dagskrá tekin saman af Kjartani Olafssyni. Lesari með honum: EinarLaxness. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: örnóifur Thorsson og Arni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdeglstónlelkar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Um- sjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Vísur jarðarinnar”. Knútur R. Magnússon les ljóö úr sam- nefndri bók Þorgeirs Svein- bjarnarsonar. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: HelgiMárBaröason. 21.00 tslensk tónlist. a. „Fimma” eftir Hafiiða Hallgrímsson. Höf- undur leikur á selló og Halldór Haraldsson á píanó. b. „Verses and cadenzas” eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á klarí- nettu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott og Sveinbjörg Vilhjálms- dóttir á píanó. c. „Kvintett” eftir Jónas Tómasson yngri. Blásara- kvintett Tónlistarskólans leikur. d. „Rómansa” eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Martial Nardeau leikur á flautu, Oskar Ingólfsson á klarínettu og Snorri Sigfús Birgis- son á píanó. 21.40 Reykjavik bernsku minuar — 12. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Björgvin Grímsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlok- um” eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sina (8). 23.00 Djasssaga. I hljómleikasal. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 20. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. bæn. Baldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Ibítið. —HannaG.Sig- urðardóttir og Illugi Jökulsson. 7.25. Leikfimi. Jónina Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Ásgerður Ingimars- dóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: „Eins og ég væri ekki til” eftir Kerstin Johansson. Sigurður Helgason les þýðingusina (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð.” Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Reykjavik bemsku mlnnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið- rikssonar frá sunnudagskvöldi. Rætt er við Björgvin Grímsson. Rás 2 Laugardagur 18. ágúst 24.00—00.50 Llstapopp. Endurtekinn þáttur frá rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00.50-03.00 Næturvaktiu. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. (Rásirnar samtengjast kl. 24.00) Sunnudagur 19. ágúst 13.30—18.00 S-2, sunnudagsútvarp. Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Asgeir Tómasson. Mánudagur 20. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu- dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Olafsson. Sjónvarp Laugardagur 18. ágúst 16.00 Iþróttir. Umsjónarmaöur Ingólfur Hannesson. 18.30 Þytur í laufi. Nýr flokkur. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Söguhetjurnar, Móli moldvörpustrákur, Fúsi froskur og félagar þeirra eru íslenskum börnum góðkunnar úr Morgun- stund bamanna í útvarpinu ívetur og brúðumynd í sjónvarpinu á gamlársdag 1983 sem gerð var eftir sígildri barnasögu eftir Kenneth Grahame. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 íþróttir —frh. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 I fullu fjöri. Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.05 Börnin okkar öll. (Yours, Mine and Ours) Bandarísk gamanmynd frá 1968. Leikstjóri Mel Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henry Fonda og Van Johnson. Ekkja með átta börn og ekkill, sem á tíu börn, verða ástfangin. Þegar þeim veröur ljós fjölskyldustærðin renna á þau tvær grímur. Loks afráða þau að skella sér í það heilaga og taka afleiðingunum. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.50 Billy Joel - fyrri hluti: Frá hljómleikum bandaríska dægur- lagasöngvarans Billy Joels a Wembleyleikvangi í Lundúnum í sumar. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra SigurðurH. Guðmundsson, flytur. 18.10 Geimhetjan. Attundi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í þrettán þáttum fyrir börn og ung- linga. Þýöandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danskasjónvarpiö) 18.30 Mika. Fjórði þáttur. Sænskur íramhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum um samadrenginn Mika og ferð hans með hreindýrið Ossian til Parísar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga Edwald. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Hin bersynduga — Lokaþáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni The Scarlet Iætter eftir Nathaniel Hawthome. Leikstjóri Rick Hauser. Aðalhlut- verk: Meg Foster, Kevin Conway og John Heard. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.45 Hljómleikar á Holmenkollen. FUharmóníusveitin í Osló leikur á þessum sumartónleikum verk eftir Edward Grieg, Hugo Alfvén, Harald Sæverud, Ragnar Söder- Und, Jean SibeUus og Eyvind Alnæs. Einleikari á píanó Eva Knardahl. Einsöngvari Edith Thallaug, messósópran. Stjórn- andi Mariss Jansons. Þýðandi og þulur Katrín Arnadóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.55 Dagskráriok. Veðrið Veðrið Um helgina verður sunnan- og suðvestanátt um allt land. A Suöur- og Vesturlandi verða skúrir og jafnvel rigning. A Norður- og Austurlandi verður þurrt að mestu og jafnvel sólskin. I f Gengið RENGISSKRANING NR. 157 17. AGÚST1984 KL 9.15. Eining Kaup Sala Tolgengi Dollar 31,04000 31,12000 30,980 Pund 41,13600 41J24200 40,475 Kan. dollar 23,81700 23,87900 23554 Dönsk kr. 2,97700 2,98470 2,9288 Norsk kr. 3,77120 3,78090 3,-2147 Sænsk kr. 3,73660 3,74620 3,6890 Fi. mark 5,15790 5,17120 5,0854 j Fra. franki 3,53980 3,54900 3,4848 Belg. franki 0,53760 0,53900 0,5293 Sviss. franki 13,06670 13,10040 12,5590 HoU. gyllini 9,64380 9,66850 9,4694 VÞýskt mark 10,86680 10,89480 105951 It. lira 0,01757 0,01762 0,0173 I' Austurr. sch. 1,54770 1,55170 15235 Port. escudo 0,20660 0,20710 0.2058 I Spá. peseti 0,18950 0,19000 0,1897 Japanskt yen 0,12901 0,12934 0,1258 irskt pund 33,52300 33.61000 32.8850 SDR Isérstök 131,67190131.75350 .315079 dráttarrétt.) Símsvari vegna gengisskráningar 22190 hæöir og brýr eru vettvang- ur margra um- ferðarslysa. Við slikar aðstæður þarf að draga ur ferð og gæta þess að mætast ekki á versta stað. iJUjjJFEROAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.