Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR18. ÁGUST1984.
3
Hrikaleg hætta á ferðum
— í f isksölumálum okkar, segir Steingrímur Hermannsson f orsætisráðherra
, ,Hvort ég hef, j ú, ég hef hugsað mik-
iö um þessi mál, mér er það fullkom-
lega ljóst að hér er hrikaleg hætta á
ferðum en viðurkenni jafnframt að við
höfum alls ekki gert okkur nógu
snemma grein fyrir því sem er að ger-
ast i kringum okkur í sjávarútvegi og
fisksölumálum,” segir Steingrimur
Hermannsson forsætisráðherra.
DV bar undir hann þá frétt i blaðinu, .
fyrr í vikunni, að yfirvofandi væri
verðstríð á öllum fiskmörkuðum okk-
ar, sérstaklega vegna gríðarlega auk-
ins framboðs á fiski frá Kanada. Einn-
ig þau orð Kristjáns Ragnarssonar,
formanns LIU, að þetta væri alvarleg-
asta máliö af öllum alvarlegum mál-
um í þjóöfélaginu.
,,Já, Kristján hefur ábyggilega sagt
ýmislegt vitlausara. Þetta er alveg
rétt hjá honum. Sjávarútvegur er orð-
inn annars flokks atvinnugrem hjá
þjóöum eins og Kanadamönnum og
Norðmönnum. Þeir styrkja útgerðina
og fiskvinnsluna hjá sér í stórum stíl
og rugia alla markaði. Aflaaukningin
hjá Kanadamönnum er jafnframt ógn-
vænleg ef við hugsum um okkar verð.”
Hvað er til ráða ef fiskverðiö hrynur,
jafnvel á næstu misserum, þegar fisk-
afurðir standa undir tveim þriöju af
gjaldeyristekj unum?
„Ég veit þaö satt að segja ekki. Það
er ekki auðvelt að bregðast svo snöggt
við. En við verðum að auka og bæta
stórlega hagkvæmni í okkar sjávarút-
Vegi. Og vonandi batna náttúrulegu
skilyrðin, sem menn eru nú að veröa
sammála um aö haf i takmarkaö þorsk-
stofninn ööru fremur.
En við skulum gera okkur þaö alveg
ljóst aö sjávarútvegurinn getur ekki
lengur staðiö undir alls konar munaði
eins og að borga 60—70%/með útflutt-
um landbúnaðarvörum. Það verður að
fara alveg nýjar brautir í atvinnumál-
um og leggja miklu meira á aðrar arð-
bærar greinar en sjávarútveginn,”
segirSteingrímur.
HERB.
„Freestylekeppnin”
UNDANÚRSUTIN
í FULLUM GANGI
Landskeppnin í „Freestyle” held-
ur áfram af fullum krafti. Það eru
undanúrslitin sem nú standa yfir
víðsvegar um landið. Sigurvegarar
úr keppnum sem fram fara á
Norðurlandi taka þátt í úrslitakeppni
á Akureyri og sigurvegarar úr þeirri
keppni fara síöan til Reykjavíkur og
taka þátt í endanlegum úrslitum sem
fram fara í Traffic 9. september.
Síðastliðinn laugardag hófst
keppnin í Traf fic og var valinn sigur-
vegari þar, af skipaðri dómnefnd. í
dómnefndinni eiga sæti Vilhjálmur
Svan, eigandi Traffic, Kolbrún Aöal-
steinsdóttir danskennari, Kjartan
Guðbergsson plötusnúður, Stefán
Baxter, Islandsmeistari í diskó-
dansi, og einn fulltrúi frá DV.
I kvöld verður keppt öðru sinni I
Traffic. Miðað er við að um fjórir
þátttakendur séu hverju sinni og
geta allir sem fæddir eru fyrir 1968
gerst þátttakendur. Keppnin hefst
kl. 23.30 íkvöld.
Undanúrslit hófust nú um helgina
á Norðurlandi. I gær var keppt á
Egilsstöðum og í kvöld fer fram
keppni á Húsavík og á sunnudaginn
verður svo keppt á Dalvík. AlUr eru
hvattir til að taka þátt í þessari
keppni og sá sem endanlega veröur
valinn sigurvegari hlýtur 15 daga
ferð til Amsterdam í verölaun. Þá
verða emnig veitt vegleg önnur og
þriöju verðlaun. APH
Hór sjáum við sigurvegarann úr
keppninni sem fram fór sl.
laugardag. Það eina sem við
vitum um stúlkuna er að hún
heitir Eydís og dansar mjög vel.
r Tf m ■ j
i % - i
Sjf / wTA
Ríkisstjórnarsamstarfið
Þingað
um f ram-
haldið
Formenn rikisstjórnarflokkanna,
Steingrímur Hermannsson og Þor-
steinn Pálsson, ræddust við í gær og
fyrradag um framhald stjórnarsam-
starfsins og endumýjun sáttmála
flokkanna. Nokkrar nefndir starfa að
tiUögusmíö í einstökum málaflokkum,
mest þó í hvorum flokknum fyrir sig.
Þingflokkur sjálfstæðismanna var á
fundi í vikunni og einnig með miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins. Á mánudaginn
verður þingflokkur framsóknarmanna
á fundi.
Báðir formennirnir leggja kapp á aö
hraöa viöræöum um stjórnarsáttmál-
ann. Líklegast er talið aö endumýjunin
veröi kynnt í byr jun næsta mánaöar.
HERB
SÍÐUSTU BÍLAR SUMARSINS!
MEST SELDIBILL Á ISLANDI
UhoÍer BENSÍNNIRFILL! tr t/\]? VTD AT T T?A TT/FTT
FTAT IJNO sfirstrrklfirfrf snrrrnfivtinn nrrmánfifnrraríí V LiÍjí\xJL JLljtJmJl X
FIAT UNO er sérstaklega sparneytinn, og má nefna aó í
sparaksturspróíi sem íram íór á Ítalíu á s.l. sumri var
meóaleyósla hjá UNO ES 3.9 lítrar á hundraöiö.
Á90km.meöalhraöaeyöirUN0ES4.3 lítrum og
UNO 45 Super 5 lítrum á hundraöiö.
WEGILL l
1VILHJÁLMSSON HF.É
Smidjuvegi 4. Kópavogi. Simar 77200 - 77202