Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1984, Blaðsíða 12
12
DV. LAUGARDAGUR18. AGUST1984.
tJtgerðarmenn og
skipstjórar
Hef opnað nýja þjónustumiðstöð. önnumst eftirlit og þjónustu
við allar gerðir af gúmmíbátum, ennfremur viðgerðir á
slöngubátum.
LIFBAT APJONUSTAN
H.F.
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu,
Reykjavík, sími 621055.
MERCEDES—BEIMZ
230 E '81,
sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, central
læsingar, hnakkapúðar í aftursæti, útvarp, raf-
drifið loftnet o. fl., aukahlutir, litur svartur.
Bíllinn er ekinn 54.000 km, þar af 39.000 km
erlendis. Hann er fluttur inn frá Þýskalandi í okt.
'82 og honum hefur aldrei verið ekið hérlendis að
vetrarlagi.
Nánari upplýsingar í síma 43828 í dag og eftir
helgi á skrifstofutíma og 621403 á kvöldin.
Er bleyta
i garðinum?
DRENBARKAR
Ef bleyta er í garðinum, tjaldstæðinu eða annars staðar, þá
getur lagning drenbarka verið rétta lausnin.
Drenbarkar til ræsilagna eru úr plasti, léttir og auðveldir í
notkun.
Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Stærðir 50,80 og 113 mm (50 m
rúllur).
VATNSVIRKINN/if
Ármúli 21.
S Skrifstofa: 685966. Verslun: 686455. Sölum.: 685961.
Rolv Wesenlund, öðru naf ni Fleksnes:
hvort þú tilheyrir fremur Noregi eða
Svíþjóð?
„Róm.”
— Hvaðáttuvið?
,,Ég hef alltaf elskað Róm. Þar hag-
ar fólkið sér eðlilega. Það er hrein-
skiptið og deilir sorgum og gleði hvert
með öðru á þann hátt semmérlíkar.”
— En gerum við þaö ekki hérna á
Norðurlöndum?
,,Nei, við erum ekki eins langt
komnir. Italir hafa sögulega hefö sem
þeir standa á. Pólitískar vangaveltur
sem við veltum fyrir okkur í dag voru
efst á baugi í Róm og Aþenu og líka
Egyptalandi fyrir næstum 2000 árum.
— Þú virðist alvörugef inn maður?
,,Já, ég tek sjálfan mig alvarlega.
Þess vegna er sögulegt samhengi
mikilvægt. Við megum ekki gleyma
því að þaö eru til lönd sem hafa verið
til lengur en við og sem leystu sam-
félagsmál löngu áður en við byrjuðum
að hugsa um þau. Mikilvægt í þessu
samhengi er líka maturinn. Italir hafa
gert mat lengur en við. Og með hvílíkri
gleðiogelju!
(I sambandi viö það síðastnefnda
Nafn: Rolv Wesenlund.
Aldur: 46 ár.
Starf: Kallar sig alvarlegan trúð.
Fjölskylda: Giftur Ruth listsagnfræð-
ingi. Þrjú böm af fyrra hjónabandi.
Ekkert í hinum.
Býr: 1 milljónavillu í Osló.
Uppáhaldsmatur: Þorskur og rauðvín.
Drekkur: Já, takk. Helst bjór.
Reykir: Já, takk, 60 á dag.
Ahugamál: Pólitík og samfélagsmál.
Bakgrunnur: Fæddur i Horten. Var
blaöamaður um stutt skeið, lagði stund
á stjórnmálafræði. Jassleikari
(klarinett). Varð með tímanum Marve
Fleksnes sem hann fer nú með um
Noreg.
Þyngd: 104 kíló.
Þjóöemi: Norrænn.
Við munum flest eftir Fleksnes sem
skemmti okkur í sjónvarpinu á árum
áður. Nýlega birtist viðtal viö hann í
norsku blaði og eru hér nokkrar
glefsurúrþví.
— Þú ert upptekinn af norsk-
sænskum vandamálum. Það er svo
sterkt að maður veltir því fyrir sér
má geta þess að Wesenlund er 104 kíló
að þyngd og lifir eftir lögmálinu:
Kaloríur em til að borða en ekki til að
telja.)
Skrifræðið nær
yfirhendinni
Þú ert með fastan dálk í VG, stærsta
blaði Noregs. Margir lesa það sem þú
skrifar. Þýðir það að þú sért valda-
maður?
— Eg lít ekki þannig á málin. Ég er
langt frá því að vera neinn valda-
maöur. Eg hef skoðanir sem ég kem á
framfæri í greinunum mínum en ég
held ekki aö fólk lesi greinar á þann
hátt. Eg trúi og vona að það taki bara
eftir því sem ég skrifa og meina.”
Hvers konar viðhorf hefur þú?
„Mér finnst að samfélagsumræðan í
dag fjalli allt of mikiö um hluti sem
ekki skipta neinu máli þar sem það
skiptir ekki svo miklu máli fyrir ein-
staklingana hvaða viðhorf þeir hafa.”
— Dæmi.
Skrifræðið. Þaö er að yfirtaka allt
bæöi í Noregi og Svíþjóö. Það verður að
spoma viðþví.
Hvernig eyðir þú deginum?
„Eg stend á hverju einasta kvöldi á
sviöinu og leik í revíu. Sólarhringurinn
er með svo fáum tímum — ég hef ekki
tíma til að skrifa eins mikiö og mig
langar til.
En um leið vona ég að það sem ég
hef fram að færa á sviðinu virki sem
boðskapur í samhenginu. Eg held að
þaðgeri það.”
Ekki iengur hræddur
við að deyja?
Síöasta árið ertu búinn að standa á
sviðinu næstum hvert einasta kvöld.