Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Page 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST1984. 9 — siðgæðisspurningar íheilbrigðismálum Sæfingastöðin VETRARDAGSKRÁ í vetur verða þjálfarar með margliáttaða dagskrá í Æfingastöðinni, bæði í tækjasal og parketsal. Opn- unartími frá kl. 7.00-22.00 virka daga, 10.00- 18.00 laugardaga og sunnudaga. Búningsaðstaða fyrir bæði kyn með nuddpottum, gufubaði og sól- bekkjum. Rúmgóð setustofa með sjónvarpi og videoi. AEROBIC STUÐ kl. 20.00-21.00 mánudaga og fimmtudaga, laugar- daga kl. 14.00-15.00. Kennari: Sigurlaug Guð- mundsdóttir. KARATENÁMSKEIÐ mánudaga og miðvikudaga kl. 21.00-22.00 og laugardaga kl. 15.00-16.00. Kennari: Guðni Aðal- steinsson, 4. kyu. LlKAMSRÆKT í TÆKJASAL Tækjasalurinn, sem er einn fullkomnasti tækjasalur landsins, er opinn frá kl. 7.00-22.00 virka daga og frá kl. 10.00-18.00 um lielgar. Þjálfarar ávallt á staðnum eftir kl. 16. Sérstakar æfingar fyrir konur í vaxtamótaranum til grenningar og styrkingar. MÚSÍKSTUÐ LEIKFIMI kl. 19.00-20.00. mánud., þriðjud., miðvikud. og fimmtud. y éttii <p ENGIH JALLA 8. STRÁKAR, VERÐIÐ STERKIR MEÐ JÓNI PÁLI OG FÉLÖGUM. ENGIIIJALLA Símar 46900,46901 og 46902. Börn eru ávallt velkomin með viðskiptavinum en sérstök barnapössun er frá kl. 8.00-12.00. Ekki þó tyrir börn yngri en 1 árs. KVENNALEIKFIMI Virka daga kl. 9.00-11.00 og 18.00-19.00. DANSNÝJUNG MEÐ KOLLU Fyrir krakka og konur á daginn og kvöldin og um helgar. Æ** í speglasal. Frjálsir rythmískir dansar, break-lotur, dömu- og konubeat. Yngst tekið 4 ára. Innritun hefst laugard. 1. sept. i síma 46219 kl. 10.00-18.00. Kennari: Kolbrún Aðalsteinsdóttir. NUDD Nudd er fyrir bæði kyn. Tímapantanir stöðinni. Æfinga- 31. ágúst hefst 4 vikna námskeið í kraft- og vöðva- þjálfun í Æfingastöðinni. Æfingar verða þrisvar í viku: mánud., miðvikud. og föstudaga og hefjast kl. 15.00. Þjálfari: Jón Páll Sigmarsson. Innritun í Æfingastöðinni frá kl. 7.00-22.00 í símum 46900 og 46901. Siðferði, læknavísindi, hagkvæmni og tækni hafa aldrei blandast vel saman, en eftir aö hjartaþeginn Holly Roffey dó 28 daga gömul hefur deilan um hvar skuli draga mörkin vegna kostnaðar læknisaðgeröa enn magn- ast. Þær eru margar spurningarnar sem spurter, entvær eruhelstar: — Er það þess virði að eyöa milljónum og aftur miUjónum króna í læknisaðgerð sem er eins ótrygg og aögeröin á HoUy? — Væri ekki betra að setja peningana í aðra hluti sem kannski my ndu bjarga mörgum mannslífum? Margir hafa bent á að ef peningamir sem fóru í að græða hjart- að í HoUy hefðu farið í eitthvað álíka einfalt og fyrirbyggjandi og læknis- skoðanir á fólki hefði ef tU vUl mátt greina sjúkdóm á byrjunarstigi í mörgum manneskjum og þannig kannski bjarga lífi þeirra. Vegna peningaleysis heUbrigðisyfirvalda víðs vegar í heiminum verður oft að láta ýmsar aðgerðir sem ekki eru að- kaUandi bíða. Væri ekki ráð að lækna sjúkdóma þessa fólks áður en þeir versna í staö þess að eyða peningunum í vandasamar stóraðgerðir? Nei, segir læknir HoUy, dr. Magdi Yacoub. Hann er þess fullviss að hann muni græða hjarta í annaö bam áður en langt um líður. Ein rökin eru að slíkar aðgerðir leiöi margt nýtt í ljós og stuðU að framgangi lækna- vísindanna. En sterkustu rökin eru sennilega siðferðisleg. Enginn læknir getur látiö sjúkUng deyja án þess aö hafa gert allt sem hann getur til að bjarga honum. Hvað sem það kostar. Morðingjar norska sjómannsins í Líbýu: VERÐA LÍKLEGA DREPNIR Eftir hjartaígræðsluna á HoUy hafa deUur um magnast. kostnað slíkra aðgerða Norsk yfirvöld hafa krafist þess að lögreglumennimir sem drápu norskan Lög hert gegn klámi? Frá Gunnlaugi Á. Jónssyni, fréttarit- ara DVí Svíþjóð: Danska ríkisstjómin fjaUaöi í gær um ásakanir bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar NBC um að Danmörk sé stærsti framleiðandi barnakláms í heiminum. Ríkisstjórnin ræddi m.a. hvort ástæða væri til að heröa þau lög sem eru í gildi frá 1980 um þessi mál. Frétt NBC hefur valdiö miklu fjaðrafoki í Danmörku en margir hafa orðið tU að draga sannleUísgildi hennar í efa og í þeirra hópi er helsti sérfræöingur Dana í sUkum málum, Bert Kutchinsky, afbrota- og sál- fræöingur. Hann segir að frétt NBC sé áróður sem ekki sé mikiö mark á takandi og engin ástæða sé tU að herða dönsku klámlögin. Frétt NBC var þannig tU komin aö fréttamenn sjónvarpsstöövarinnar tóku viðtal með falinni myndavél viö dönsk hjón sem þeir segja að séu stærstu framleiðendur barnaklámsins. Yfirlýsingar er aö vænta í dag frá lögfræöingi hjónanna vegna málsins. sjómann í Libýu verði sóttir tU saka. Þau hafa farið með málið á efstu stig stjórnkerfisins í Líbýu og er jafnvel taUð að Ghaddafi Líbýuleiðtogi heimti að máliö verði einhvern veginn leyst. Nú er taliö að Uklegt sé að það verði gert þannig að mennirnir sem um ræðir verði skotnir. Opinberlega segjast Líbýumenn hafa pottþéttar sannanir fyrú- því að norska skipiö Germa Lionel hafi verið njósnaskip. En þegar starfsmenn Líbýustjómar verða þess valdandi að iUa er talað um landið á alþjóðavett- vangi þá er þeim sjaldan hlíft. Sem dæmi má nefna að þegar sendiráðsstarfsmennirnir sem skutu • bresku lögreglukonuna komu heim frá London var þehn tekið ems og hetjum. Minna fór þó fyrir því að fjórir eða fleiri sendiráðsstarfsmannanna voru líflátnir vegna úlfaþytsUis sem þeir oUu. HERÓÍNSMYGL A NORÐURLÖNDUM Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- ritara DV í Svíþjóð: FíkniefnadeUdir norsku og sænsku lögreglunnar hafa í sameiningu sprengt upp einn stærsta herómhrmg sem starfar á Norðurlöndum, að því er talsmenn lögreglu skýrðu frá í gær. I þessum heríínhring voru einungis Pakistanar og lét hann einkum tU sín taka í Noregi en ernnig í Svíþjóð, Dan- mörku, Vestur-Þýskalandi og Bretlandi. Lögreglan hafði fylgst meö starfi hringsins í tæpt ár áður en hún lét til skarar skríða. Voru Uðsmenn hringsins handteknir bæði í Noregi og Svíþjóð. Tveir Pakistanar, sem handteknU- voru í Svíþjóð, hafa verið framseldir norsku lögreglunni. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Horft í kostnað af hjartaígræðslu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.