Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Qupperneq 15
15
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGUST1984.
Menning
Menning
spuna. Þaö var eins konar „Öli prik”
— reynt aö færa formgerö hins mjög
svo hefðbundna kanóns yfir í ein-
falda barnateikningu til skýringar.
Þaö er því ekki til neitt staölaö gildis-
mat á gæöum spuna. Spuni þarf því
ekki einu sinni aö vera góöur þótt
þeir sem hann fremji spili af logandi
færni og sýni allar þær furðulegustu
kúnstir á hljóöfærin sem hugsast
geta.
Spuni er upplifun og verður
fyrst og fremst metinn eftir þeim
hughrifum sem hann hefur í för meö
sér — bæði á þátttakendur og eins og
í umræddu tilviki, áheyrendur. Fyrir
mann sem notast viö spuna í sínu
daglega starfi kann gildismatiö aö
vera töluvert annaö en fyrir þann
sem vill hafa hann einungis sér til
upplyftingar ööru hverju og þá
gjarnan til aö veröa sér úti um til-
breytingu frá hinu vanabundna. Eg
er alla vega rígbundinn því gildis-
mati á spuna úr mínu daglega amstri
Tónlist
Eyjólfur Melsted
aö miöa gæöi hans viö þau hughrif og
þaö andrúmsloft sem skapast við
gjörninginn og má svo sem vera aö
það sé eins konar spunafötlun.
Þaö vantaöi ekki aö músíkantamir
tveir léku meö mikilli fæmi þetta
kvöldiö.
Þeir eru báðir úrvals músík-
antar og báöir eru þekktir fyrir aö
geta spunnið alveg makalaust vel.
En þeir náöu ekki aö leysa þá miklu
spennu sem þeir óneitanlega megn-
uöu aö halda áheyrendum i. Þetta
var ekki ósvipað því aö fá í hendur
fínustu rakettuna á gamlárskvöld —
bera eld aö kveik og sjá hana þjóta í
loftið meö miklum fyrirgangi — og
síöan ekki söguna meir heldur bíöa
eftir því aö sjá herlegheitin birtast.
Sem sé — hápunkturinn á fírverkerí-
inu birtist aldrei á næturhimninum.
Þetta var bomba -
— sem ekki sprakk.
já heljarbomba
EM
Kjallarinn
JÓNAS
GUÐMUNDSSON
RITHÖFUNDUR
1 blaöafrétt um þetta frá 10.7.1936
segir á þessa leiö undir fyrirsögninni
,Mjólkurstöðin í Reykjavík tekin
eigunámi”.
„Vegna deilu, sem risið hefur milli
Eyjólfs Jóhannssonar forstjóra
Mjólkurstöövarinnar í Rvík, sem er
eign Mjólkursamlags Kjalames-
þings, og Mjólkursamsölunnar (sem
sett var á stofn meö mjólkursölu-
lögunum), hefur ríkisstjórnin í fyrra-
dag gefið út bráðabirgöalög, þar sem
mjólkurvinnslustöðin er um ótiltek-
inn tíma tekin leigunámi. Samkvæmt
lögunum skulu tveir menn, útnefndir
af lögmanni, meta stöðina til leigu.”
Og auðvitað voru menn dæmdir frá
eigum sínum, þótt ekki væri veriö aö
„munda hnífana þá”. Og hver skyldi
svo hagnaöur Reykvíkinga hafa orö-
iö af leigunáminu og Samlagssvæði
eitt? Jú áriö 1936, fyrir leigunámiö,
kostaöi mjólkin 36 aura lítrinn í
► u. , .. c I
Samkvæmt meðfylgjandi bréfi og úrklippu úr toilskýrslu, sést að fram-
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs iaudbúnaðarins er nú yfirmaður toilstjóra. Og
gildir þá einu hvort ura helgigripi landbúnaðarins er að ræða, eða
sauðkindina, eða dúfur. Þarna þarf sumsé ekki að „munda hnífinn”.
■
sða afuröasölulaganna frá 1934, ei
mjólkursíöö þannig og «
Thor Jéjsferi aö lokasinni
hendá sovótírm síþa mjóll
figtjh£ób«ndur. '
og sama i Kaupmanna-
sr mjólktu'lítrinn kr. 24,90 í
éru til
hagkvæmustu virkjun, er staöiö
hefur til boða. Og þeir geröu meira.
Þeir helltu maurasýru á þunga-
vinnuvélar verktakanna. Upp úr því
kom Krafla og önnur óhamingja og
„málið var fellt niður”.
Og nú síöast, þá hafa bændur aö
engu tilskipun landbúnaðarráöherra
um bann viö upprekstri hrossa á Ey-
vindarstaöaheiöi og Auðkúluheiði.
Þetta er lögbrot, en þar sem land-
búnaðarráðuneytinu er ekkert sér-
lega umhugað um aö refsað sé fyrir
glæpi, sbr. útvarpsviðtal viö ráðu-
neytisstjóra þess, þá var samið.
Samið um lögin.
Með öðrum oröum: Meira aö segja
landslög bíta ekki á stéttina sem
hefur „aldrei beitt hótunum eöa
þvingunum í sinni kjarabaráttu”,
eins og þingmaöurinn oröaöi þaö.
Magnús frá Mel
var því miður
aðeins ráðherra
Þannig rekst nú sagan, og er fátt
eitt taliö er sýnir, okkur að bændui'
hafa með sér harðsnúnustu hags-
munasamtök er þekkjast á Islandi.
Meira að segja framkvæmdastjóri
Framleiösluráös landbúnaðarins hef-
ur meiri völd í vissum tilvikum en
ráðherrar hafa.
Meö þessari grein er t.d. birt bréf,
þar sem framkvæmdastjóri Fram-
leiðsluráös gefur eftir lögboðin gjöld
af fóðri fyrir dúfur.
Þetta minnir mig á þaö, þegar ver-
iö var aö vinna viö kirkju eina fyrir
nokkrum árum og flytja þurfti inn
húshluti.
Prestinum hugkvæmdist aö reyna
að fá eftirgjöf á innflutningsgjöldum
til kirkju sinnar, og sá mæti maður,
Magnús Jónsson frá Mel, sat þá i
sæti fjármálaráðherra.
Aliir vissu um hlýjan hug Magnús-
ar til kirkjunnar, enda viidi hann allt
gjöra til aö aflétta gjöldunum. En þar
sem eigi var um helgigripi aö ræða,
eöa muni, sem notaðir voru við sjálfa
guðsþjónustuna, skírnarfont, grátur,
eða sálmabækur, gat hann ekkert
gjört fyrir prestinn og kirkjuna, því
hann var nefrtilega aöeins ráðherra,
en ekki framkvæmdastjóri Fram-
leiðsluráðs landbúnaöarins. Hann
gat því ekki ritað tollstjóra saniskon-
ar fyrirmæli og Gunnar á Hjarðar-
felli gjörir — og kemst upp með, eins
og sést á myndhlutanum úr toll-
skýrslunni. -
En hvað um það. Unnt er aö vera
Pálma sammála mn margt, eins og
til að mynda það, aö vandi landbún-
aðarins er vandi allrar þjóðarinnar
,um leið. Og einmitt þess vcgna, þarf
annaöhvort aö skipta vun bændur,
eöa forystu í samtökum bænda.
Þjóðin er búin aðfá nóg.
Og að lokuni biðjum við liér á
Suðuriágiendmu aö heilsa nprður í
bar gru s lu hur
heita GÍÖðafeykir og bæitísir Hólar.
qg Goðdalir. ög einnig við vöjjuin að
það vðrsta sé nú aístáðið, ui' bvi að
beir,. þegar heír sprengdu
i i 'Eate i Áðaldal. þegar
Starfsmaöur óskast
Okkur vantar duglegan stundvísan karlmann til verksmiðju-
starfa, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar á staðnum á mið-
vikudag og fimmtudag frá kl. 16—18.
Sælgætisgerðin Góa hf.,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 53466.
Starf i London
Okkur vantar hressan einstakling (stúlku), ekki yngri en 21.
árs, til að starfa að ferðamálum á skrifstofu okkar í London.
Einhver ferðalög geta komið til greina. Góð enskukunnátta,
munnleg og skrifleg, nauðsynleg ásamt þekkingu á einu
Norðurlandamáli. Einnig einhver vinnsla í vélritun.
Umsókn með upplýsingum, einnig um aðra menntun og
fyrri störf ásamt mynd og hæð í sentímetrum, dagsetjist á ís-
landi eigi síðar en mánudaginn 2. september nk. og sendist til:
ÍSLAND CENTRE LTD.,
20 CHATSWORTHCOURT
PEMBROKE ROAD
KENSINGTON
LONDON W8
ENGLAND.
ORKUBOT
■1 FYRIR KONUR |I
GRENSÁSVEGUR 7*
Sími: 39488
Opið frá kl. 8-22 á virkum dögum og á laugardögum frá kl.
11-16. Gildir frá 1. september.
Gufubað, nuddpottar og Ijósabekkur. Álagsþjálfun með tækj-
um til grenningar, leikfimi og teygjuæfingar.
Upplýsingar og innritun t síma 39488.
BMW 728i árg. ‘1981, bíll i sérflokki, sóllúga, vökvastýri, litað
gler, sjálfskiptur, hauspúðar aftur í. metalic lakk, álfelgur o.m.fl.
Til sölu BMW 323i árg. 1979, sóliúga, metalic lakk, álfelgur, jitað
gler, utvarptsegulband.
ATH! GÓÐ KJÖR.
Uppl. á bílasölunni Blik,
Ö477.
Imm .m
. c'
BUK
Skeifitnni 8
smíeð-m-?
-