Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 17
DV. MIÐVKUDAGUR 29. AGUST1984. 17 1. leikvika — leikir 25. ágúst 1984 Vinningsröð: X1 2 — 2 1 X - X1 1 - 1 XX 1. vinningur : 11 réttir — kr. 88.470.00 2. vinningur : 10 réttir — kr. 1.083.00 522 6963 40901 43744 46547+ 86744 48176(2)10)+ 669 7365+ 40952 45791 46719 86746 48177(2)10)+ 2242 7379 40955 46110 47315+ 87730 48178(2)10)+ 3770+ 10393 41513 46484+ 47915 88846 48198(2)10)+ 4560 35165 42034 46494+ 85130 662(2/10) 163014 5798+ 36629+ 42281 + 46503+ 85277 41206(2/10)+Úr 35. víku: 6026 36649+ 42772 48504+ 85322 45372(2)10)+ 43673 6534 38517+ 43409+ 46514+ 86232 48132(2/10)+ Kærufrestur er til 17. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá um- boðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kæru- frests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík verio hetur nu Okonomi gefiðnafnið: KVIK BARNABLEIUR F/utningahús á sendi- og fiutningabíia „Kit" system — auðve/t í uppsetningu Ótrúlega gott verð MALMTÆKNI Vagnhöfða 29. Símar 83045 og 83705 Gæsadalshátíð með glæsibrag: BOÐHLAUP, BOLTI, YFIR OG REIPTOG —á meðal leikja Gæsdælinga Frá Finni Baldurssyni, fréttaritara DV í Mývatnssveit: Laugardaginn 18. ágúst fór fram hin árlega Gæsadalshátíö. Starfsmannafé- lag Kísiliðjunnar á skála í Gæsadal, sem stendur viö Gæsadalsvatn, og þar efnir félagiö til hátíðar á hverju sumri. Á síðustu hátíð mættu 75 manns og var mikið f jör. Farið var í marga leiki, t.d. reiptog, yfir, boðhlaup og knattspyrnu en liöin í henni voru þannig skipuð aö i öðru var fjöldi barna og unglinga og að auki þrír fullorðnir en hitt liöið var skipað fullorðnu fólki á ýmsum aldri. S» j(** Uss, suss. Við togum og teygjum og tökum á. Krakkaliðið vann með f jórum mörkum gegn tveimur. Þá voru grillaðar pylsur og þeim skolað niður með djús. Einnig var á boöstólum kaffi og kökur mni í skála. Veðrið var ljómandi gott, þurrt, kyrrt, sólarlaust en ágætis hiti. Hátíðin heppnaðist mjög vel og allir skemmtu sér konunglega. -JGH STRAUM- hssrSr vQrriM areru kalla á skynsemi og yfir- vegun. Ferðalang- ar ieinum bíl án sam- fylgdar ættu ekki að leggja í vatnsföll nema að kanna fyrst aðstæður, sérstaklega ekki að kvöld- eða næturlagi. (jökulám eykst vatn t.d. verulega á kvöldin vegna sólbráð- ar dagsins. Vatnið er kaltog lánið oftvalt. ||XERÐAR Málin rædd á Gæsadalshátíð. Ekki er ljóst á hverju maðurinn fremst á myndinni heldur. Kannski hann hafi gripið gæsina. Ég f ékk mér pylsu og slakaði niður smád júsi á eftir. DV-myndir: Finnur Baldursson. áskrift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.