Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST1984. íþróttir í| íþróttir__________________íþróttir__________________íþrótti ■ Olsen, Sti en það dugði Manchester U áTheDellígi íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir dæmdur í f imm Daníel leikja bann! — i annað sinn átveimurárum Daníel Einarsson, sem leikur með Víði Garði í 2. deild í knatt- spyrnu, var í gærkvöldi dæmdur í fimm leikja bann af aganefnd KSl. Daníel fékk tveggja leikja bann vegna 15 refsistiga og þriggja ■ lcikja bann vegna brottvísunar i “ leik Bl og Víðis um síðustu helgi. Daníel er ekki óvanur því aö vera í leikbanni. Þetta er í annaö skiptiö á tveimur árum sem hann er dæmdur í fimm leikja bann. • Jóhann Jakobsson, Val, var dæmdur i eins leiks bann vegna út- afreksturs í 1. flokki. Fjórir leik- menn í 3. deild fengu eins leiks bann, Eiríkur Bjarnason, Hetti, Gústaf Bjamason, Selfossi, Atli Alexandersson, Víkingi Olafsvik, og Róbert Agnarsson, HSÞb. Rík- harður Garöarsson, Súlunni, fékk eins leiks bann. Urslit urðu þessi í ensku knatt- spyrnunni í gærkvöldi: 1. deild: Coventry-Norwich 0—0 Ipswich-Luton 1-1 Southampton-Man. Utd. 0-0 Watford-QPR 1—1 2. deild: Brighton-Notts C. 2—1 Charlton-Huddersfield 2—2 Opið mót á Nesinu Opið öldungamót kvenna verður haldið á Nesvelli þriðjudaginn 4. september nk. Keppnin hetst ki. 14.00. Rétt tii þátttöku hafa konur sem fæddar eru 1934 og síðar. Þær' konur utan af landi sem ætla sér að mæta til leiks eiga að tilkyuna það til Golfklúbbs Ness í síma 17930. -sk. Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í Englandi: Arsenal hefur boðið Tony Woodcock, landsliðs- miðherja Englands, nýjan samning sem er æviráðning. Félagið vill að hann leiki með félaginu þar til hann ákveði að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Woodcock, sem Arsenal keypti frá Köln fyrir tveimur árum á 500 þús. pund, er nú einn vinsælasti leikmaöur félagsins og hafa menn trú á að hann og Paul Mariner eigi eftir að gera góða hluti fyrir Arsenal í vetur, en þeir eru báöir enskir landsliösmenn. Ef • Tony Woodcock. Woodcock, sem er 27 ára, tekur tilboði Arsenal þarf hann ekki aö kvíöa elli- árunum — hann fær góða peningaupp- hæðísinnvasa. -SigA/-SOS Mikið mútumál til lykta leitt — í ungversku knattspyrnunni og leikmenn fengu allt að tíu ára leikbann Mikiö mútumál er búið að vera í gangi í ungversku knattspymunni í langan tíma. Málið komst upp í fyrra og tengdist getraununum ungversku. Ungverska knattspymusambandiö dæmdi í gær landsliðsmarkvörðinn Attila Kovacs í tíu ára leikbann ásamt öðrum leikmanni. Þeir leika báðir með liöinu Csepel. Tveir aðrir leikmenn fengu f jögurra ára leikbann og nokkrir Ardiles f ra i manuð IÞað á ekki af argentínska leik- manninum Osvaldo Ardiles hjá Tottenham Hotspur að ganga. I fyrra I átti hann við þrálát meiðsli að stríða * og gat aðeins leikið níu leiki mcð Tottenham. Núna er það hnéð sem er að angra kappann og reiknað með að Osvaldo Ardiles verði frá knatt- spyrau í einn mánuð. -SK. liðsstjórar fengu allt upp í tíu ára bann. Réttur í Búdapest hefur haft málið til meðferðar í rúmlega eitt ár og eftir aö hann dæmdi tólf leikmenn og þrjá liösstjóra seka um mútur tók knatt- spymusambandið til sinna ráða og kvað upp dóma. Þessir fimmtán ein- staklingar fengu í kringum 50 þúsund í sekt hver. Auk þessa dæmdi rétturinn fjóra leikmtenn Csepel til að greiða til baka um 240 þúsund sem þeir höfðu fengið greidd fyrir að ráða úrslitum leikja, fyrir þá væntanlega einhverja gal- vaska getraunaspámenn. Ungversk knattspyma hefur ekki verið laus við „skandalmál”. I fyrra voru 77 einstaklingar fangelsaðir og um 400 leikmenn og liðsstjórar fengu leikbönn fyrir aö „ráða” úrslitum leikja. • Guido Buchwald verður frá keppni í þrjá mánuði. Buchwald frá í 3 mánuði — Stuttgart varð fyrir miklu áfalli gegn Kaiserslautern Stuttgart varð fyrir miklu áfalli í fyrsta leik sínum í Bundesligunni í Vestur-Þýskalandi á laugardag gegn Kaiserslautern. Landsliösmaðurinn Guido Buch- wald varð fy rir því áfalli að fótbrotna í upphafi leiksins og er áætlaö að hann verði frá knattspyrnu í þr já mánuði. Þetta er ekki aðeins áfall fyrir Stutt- gart. Buchwald getur ekki leikið með vesturþýska landsliöinu í heimsmeist- arakeppninni gegn Svíþjóð í október. -SK. Schönberger er meiddur Frá Krlstjáni Beraburg, fréttamanni DVíBelgíu: — Miðvallarspilarinn snjalli Heinz Schönberger, sem leikur með Beveren, audstæðingum Skagamanna í Evrópu- keppninni, meiddist illa í baki í leik Beveren og Lommel í bikarkeppninni ■ Belgíu í fyrrakvöld. Meiðsli Schön- bergers eru talin mikið áfall fyrir Bev- eren og er hann talinn snjallasti mið- vallarspilari í Belgíu í dag. Stutt er í Evrópuleik Beveren og ÍA og talið ólík- legt að kappinn verði með í þeim leikj- um. -SK. Hrækti á mótherja Vesturþýski knattspyrnumaður- inn Stephan Gross, sem leikur með Karlsruhe hefur verið dæmdur í tveggja mánaða keppnisbann fyrir að hrækja á andstæðing sinn í 2. deildar- liðinu, Hassia Bingen, í vináttuleik fyr- ir keppnistimabiliö. Þrír reknir í sturtu Eins og fram hefur komið í fréttum tapaði Argentína fyrir Kolombíu í vináttulandsleik í knattspyrau í fyrra- dag, 0:1, og virðist sá ósigur argen- tínska liðsins í upphafi keppnisferðar um Evrópu ætla aö draga dilk á eftir sér. Mótlætið sem leikmenn Argentínu fengu í leiknum gegn Kolombíu fór mjög í taugarnar á þeim og undir lok leiksins voru þrír leikmenn þeirra reknir í sturtu. Það voru þeir Ricard Giusti, Ricardo Gareca og Enzo Trossero. Þeir eiga allir yfir höfði sér leikbönn meö landsliöinu og jafnvel sektirlíka. -SK. Frá Sigurbirai Aðalsteinssyni, fréttamanni DV í London: —■ Manchester United hafði ekki heppn- ina með sér á The Dell í gærkvöldi og urðu leikmenn liðsins að sætta sig við jafntefli, 0—0, gegn Dýrlingunum frá Southampton. 22.714 áhorfendur sáu leikinn sem var mjög vel leikinn og skemmtilegur, en nokkuð harður — mikið um hörð návígi. Jesper Olsen og Gordon Strachan áttu hreint snilldarleik og einnig Remi Moses en aftur á móti sat Arnold Muhren á varamannabekknum, það er ekki pláss fyrir hann hjá United. Einn leikmaður hefur valdiö vonbrigðum hjá United en þaö er Alan Brazil sem félagið keypti frá Tottenham á 700 þús. pund. Southampton fékk tvö góð tækifæri í leiknum — fyrst Joe Jordan sem skallaði knöttinn rétt fram hjá stöng- inni hjá sínum gömlu félögum. Síðan Danny Wallace sem skallaði fram hjá • Ron Atkinsson, framkvæmdastjóri Man. Utd., sést hér ásamt nýju gullkálfunum hjá félaginu. — Jesper Olsen (500 þús. p Strachan (600). TONY WOODCOCK ÆVIRÁÐNINGU! ARSENAL BÝÐUR ENGLAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.