Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Page 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGUST1984. Smáauglýsingar Barnagæsla Dagmamma óskast! Góður 2 1/2 árs gamall drengur óskar eftir mjög góöri dagmömmu, helst á Sæbrautinni, en annars einhvers staðar á leiðinni milli Breiðholts og Seltjarnaness. Uppl. í síma 76020 á kvöldin. Dagmamma á Lindargötu. Get tekið að mér eitt barn í gæslu allan daginn frá og með 1. sept., ekki yngri ' en 2ja ára. Uppl. í síma 21418. Dagmamma í efra Breiðholti getur bætt viö sig börnum, hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 75649. Barngóð kona óskast til að gæta 1 1/2 árs drengs hálfan daginn í vetur sem næst Melabraut, Seltjarnanesi.Uppl. í síma 621561. Dagmamma í Seljahverfi getur bætt við sig börnum á aldrinum 2ja—6 ára, hefur leyfi. Sími 74948. Tveir hjúkrunarfræðingar óska eftir dagmömmu nálægt Land- spítalanum til að gæta tveggja drengja, 7 og 9 mánaöa. Símar 30181 og "13632. Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að ráða áreiðanlega manneskju til að gæta bús og tveggja barna (íKleppsholti). Uppl. í síma 36433 eftir kl. 20 næstu kvöld. Seltjarnarnes og nágrenni. . Dagmamma óskast til aö passa 1 1/2 árs strák hálfan daginn, frá kl. 8.30— 13.30, fram að áramótum. Uppl. í síma 27681 eftirkl. 17. Einkamál Óska eftir að komast í samband við aðila sem hef- ur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota það sjálfur. (Góð greiðsla.) Uppl. óskast sendar til augld. DV merkt „Beggja hagur 308”. Kennsla Lærið vélritun, kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 3. sept., engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vél- ritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur og berum í þær. Gerum við allan múr. Sprunguviðgeröir, sílanúðum gegn alkalískemmdum. Gerum tilboö. Góö greiðslukjör, 15 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. BH-þjónustan, Tökum að okkur sprunguviðgerðir og hvers kyns viðhald á gömlum sem nýjum húsum. Gerum við þakleka og skiptum um járn og klæðum hús. Leigjum út öfluga háþrýstidælu til hreinsunar undir málningu. Utvegum 't allt efni sem til þarf. Ábyrgð tekin á verkinu. Látiö fagmenn vinna verkin. Uppl.ísíma 76251. JS þjónustan, sími 19096. Tökum að okkur aihliða verkefni, svo sem sprunguviðgerðir (úti og inni), klæðum og þéttum þök, setjum upp og gerum við þakrennur, stéypum plön. Gerum við glugga og tökum að okkur hellulagnir.. fl. ATH. tökum að okkur háþrýstiþvott og leigjum út háþrýstídælur. Notum einungis viðurkennt efni, vönduð vinna vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er, ábyrgð tekin á verkum í eitt 'ár. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma m'A Háþrýstiþvottuí — Sprunguviðgerðir. ' ir og tn&lun iii%& öi|o^; kráftnúkiioii dæium ath. að í flestiun. fílfellur.i K.-UKH um einmg uiu sþrunguviðgérðír með sílantífníim og ööi'.um viðurfeimduci, gæðaþfuui/) ■ t1 r.'úsasiiitðj. 1 ^ Afgangurinn er úti. u> •C 2 1 C' T5 .C to æ 5 at í c. sk œ wj—' c>—~ 0 © Glasa- og diskaleigan. Njólsgötu 26. Leigjum állt út til _ veisluhalda: . rröfúm eihníg fengið glæsilegt úrvai af ; .erviéi tum.; dúkum og' iiandurmum i Dlómak'ertum í.sumáríitunam. Einnig i 'íiofum við fengið nýtt skraui fyrír j barnaafmæliö sem sparáð þér t.íma. Opið, niánudága, þriðjudaga, . imðyikudága dg Íimmtudágíi fra kí'. lo -i.'logl - 18 Föstudaga fra kl H - 13 og 14—19, lauKni uagá 10—12. SÍIQj ökukennsla, bifhjólapróf :æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bíf- hjói. Némendur geta býrjaö strax, engir íágmarkstíjnár, áðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða oinnig þ*é r.en. míssfSáfá ökúskírttnmð að Öðlast þadraö r.vju Okuskólí óg öll pró|gjðgrt é-f ópkaft er', Ettroeard ,og Visa, reiaslukoi taþjórttisía Magnús Helgár . AKSTURS- 3K) IIS .ilbl/iiO Rannsóknastoínun .fisktönaðat ins raann, karl eða konu, vélritunarkun Uppiýsrogar í súTÍá 2024.0. osk,a,r núfi.. að rá rauðsy ða skrifstof.u- nleg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.