Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Page 27
 DV. MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE >T PETER O'DONKELl inwt tj IEVIILI COLVII Ökukennsla-endurhæfingar- hæfnisvottorö. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mázda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Nýirnemendur geta byr j- að strax og greiða’ að sjálfsögðu aðeins fyrir tekna tíma. öll prófgögn og öku- skóli ef óskað er. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteiniö aö öölast það að nýju. Góð greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, simi 40594. ____________________ Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi yiö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli :0g litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Aöstoöa við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsia—bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mazda 626 GLX m/vökvastýri1-" og Daihatsu jeppi, 4x4, ’83. Kennslu- hjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Nýr Volvo 240 GL. öruggur og þægilegur bíll í akstri. Get bætt við nemendum strax, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Kennslugögn, prófgögn og ökuskóli. Aðstoða einnig þá sem þurfa endurhæfingu eða endur- nýjun ökuréttinda. Þorvaldur Finn-*'.. bogason ökukennari, símar 33309 og 73503. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626, nýir nemendur geta byrjað strax. Utvega öil prófgögn og ökuskóla ef óskað er. aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, símar 11064 og 30918. Ökukennsla—bifhjólakennsla— endurhæfing. Ath. með breyttri Ikennslutilhögun vegna hinna almennu bifreiðastjóraprófa veröur ökunámið léttara, árangursríkara og ekki síst ódýrara. ökukennsla er aðalstarf mitt. Kennslubifreiö: Toyota Camry með vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar^ 77160 og 83473. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769 Datsun Cherry 1983. Páll Andrésson, BMW518. 79506 Gunnar Sigurðsson, Lancer. 77686 Guðmundur G. Pétursson, 73760 Mazda 626, ’83. Snorri Bjarnason, Volvo 360 GLS ’84. 74975 Jón Haukur Edwald, Mazda 626. 11064-30918 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 ’82. 24158-34749^ Guðjón Hansson, Audi 100. 74923 Guðbrandur Bogason, Sierra ’84. 76722 OlafurEinarsson, Mazda 929 ’83. 17284 Líkamsrækt Sól-snyrting-sauna-nudd. Sumartilboð, 10 tímar í sól, aðeins kr.*~ 590. Nýjar sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, ásamt ýmsum meðferðarkúrum,, handsnyrtingu, fótsnyrtingu, andlits- snyrtingu (make up), litanir og plokk- un meö nýrri og þægilegri aðferð. Einnig vaxmeðferð, fótaaðgerðir, rétt- ing á niöurgrónum nöglum með spöng, svæöanudd og alhliða líkamsnudd. Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræðingur. Sól- og snyrti- stofan, Skeifunni 3c. Vinsamlegast pantið tíma í síma 31717.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.