Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1984, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGUST1984.
33
{Q Bridge
Vestur spilar út tígulsexi — austur
hafði stokkið í þrjá tígla eftir grand-
opnun norðurs — í sex laufum suðurs.
Spilarinn í suður sameinaði í útspilinu
tvö þekkt atriði, kastþröng og öfugan
blrnd.
Vtsrun Nt'HOUR A A643 c; A5 O K952 * KD9 Ao>tir
A D985 A KG
V G984 1062
O 63 0, ADG10S74
+ 753 + 2
Sumjit A 1072 V KD73 0 enginn * ÁG10864
Þaö virðast tveir tapslagir í spaða
en.. . Suður trompaði tígulsjö austurs.
Spilaði litlum spaða og gaf. Regla í
kastþrönginni að gefa slag sem fyrst.
Austur átti slaginn og spilaöi trompi.
Drepið á níu blinds. Tígull trompaður.
Lauf á drottningu og þriðji tígullinn
trompaður. Þá spaði á ás blinds og
staðanerþannig:
Noruur
A 64
V A5
0 K
+ K
Vnu ii
+ D
V G984
+ 7
Aijshjr
A------
' 1062
O ÁDG
+------
Sfnim
+ 10
V KD73
Tígulkóng spilað frá blindum og ás
austurs trompaður. Vestur lét laufsjö-
ið — tromp sitt — en það dugði
skammt. Blindum spilað inn á hjarta-
ás. Trompkóngnum spilað — lokin á'
öfugum blindum — og suður kastaði
spaðatiu. Vestur er í vonlausri stööu.
Ef hann kastar spaðadrottningu
standa spaöar blinds. Vestur kastaði
hjarta og suöur fékk þá þrjá síöustu
slaginaáhjarta.
Skák
-i ö-xtf
Á millisvæðamótinu í Moskvu kom
þessi staða upp í skák Beljavski, sem
hafði hvítt og átti leik, og Tal.
34. Hcl — Dxa2 35. Bxg6 — Kxg6 36.
Hc6++ - Kf7 37. Df4+ - Ke8 38.
De5+ - Kd8 39. Dh8+ og Tal gafst
upp. Mát í öðrum leik. 40.T)f6+ og síð-
an Hc8 mát.
Vesalings
Emma
© Bulls
© King Featurws Synðicat*. mc.. 1977. World rights rossrvsd.
Þetta er mjög auðvelt. Þú ýtir inn flipanum. togar í og...
pakkinneropinn.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið-
iðogsjúkrabifreiösimi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liðogsjúkrabifreiósími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Ixigreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixigreglan simi 1666,
slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ixjgreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið súni 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apóteka ma
í Reykjavík dagana 24.—30. ágúst að báðum
meðtöldum er í Garðsapóteki og Lyf jabúðinni
Iðunni. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru geftiar í
síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akúr-
eyri: Virka daga er opiö i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opiö kl 11—12 og 20—21. A öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga.
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl, 9—12.
Lalli og Lina
Þýðir þetta að ég verð sjálfur að hita matinn upp
úr sorppokunum.
H^ilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Heykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi
51100, Keflávík súni 1110, Vestmannáeyjar.
súni 1955, Akureyri, súni 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fúnmtudaga, simi 21230.
A laugardöguín og hclgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, súni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), ert
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (súni 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið-
stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidága-
varsla frá kl! 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i súna 23222, slökkviliöinu í súna 22222 og
Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í hcimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni i
sima 3360. Súnsvari i sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Bnrgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30
19.30.1.augard —sunnud. kl. 15 -18.
Heilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30
19.30.
Fæftingardeild Landspitalans: Kl. 15—10 ug
19.30 - 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
15—16, fefturkl. 19.30-20.30.
Fæftingarheimili Revkjavíkur: Alla daga'kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30-16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi,
Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirfti: Máriud. laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagaki. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannacyjum: Alla daga Kl.
15—16 og 19—19.30.
júkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-
20.
VílilsstaftaspUali: Alla dpga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimiliö VUilsstöftum: Mánud.—laugar-
daga Irá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aftalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir fimmtudagmn 30. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.):
Þú færft snjaUa hugmynd sem þú ættir aft hrinda í fram-
kvæmd vift fyrsta tækifæri. Hafðu ekki óþarfa áhyggjur
af ástarmálum þinum. Kvöldift verftur ánægjulegt.
Fiskarnir (20.febr.—20.mars):
Eitthvert vandamál kemur upp á heimilinu og hefur þaft
slæm áhrif á skapift. Þér berst óvæntur glaðningur. Þú
ættir aft huga aö heilsunni.
Hrúturinn (21. mars—20. aprU):
Láttu ekki tilfinningamar ráfta ákvörðunum þinum á
svifti fjármála. Þú ættir aft gæta aft þér og forftast aUt
kæruleysi. Skemmtu þér meft vinum í kvöld.
\autift (21. aprU—21. maí):
Reyndu að standa á eigin fótum og láttu ekki aftra hafa of
mikU áhrif á þig. Dagurinn verftur í aUa staöi ánægjuleg-
ur og mikift verftur um aft vera á skemmtanasviftinu.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Ánægjuleg breyting verftur á einkalífi þinu og hefurftu
ástæftu til aft vera bjartsýnn. Skapift verftur meft besta
móti og þú verftur hrókur aUs fagnaöar.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Þú hrapar í áliti hjá vinnufélögum þínum vegna mistaka
sem þú gerir. Þú þarft þó aUs ekki aft örvænta því aft þér
gefst gott tækifæri til aft bæta ráð þitt.
Ljónift (24. júlí—23. ágúst):
Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum og veldur þaft þér
töluverftum áhyggjum. Reyndu aft leita leiða til aft auka
tekjurnar og bæta lífsafkomuna. Taktu tilUt til annarra.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þú átt gott meft aft taka ákvarftanir í dag og leysa úr
flóknum viftfangsefnum. Heppnin verftur þér hliðholl í
fjármálum og ættirftu ekki aö hika vift aft taka áhættu.
Vogin (24.sept,—23. okt.):
Miklar kröfur verfta gerftar til þín í dag á vinnustað og
ættirftu því aft leggja þig allan fram vift þau viftfangsefni
sem þú f æst viö. Bjóddu vinum þínum heim i kvöld.
Sporftdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Þér líftur best í einrúmi í dag en lítil hætta er á aft sú ósk
þin rætist því aft mikið verftur um aft vera hjá þér. Þú
ættir aft nota kvöldift til aft hvUast.
Bogmafturinn (23. nóv.—20. des.):
Þú kemur sjálfum þér í vanda sem þú kannt enga lausn
á. Leitaftu ráfta hjá vinum þinum efta ættingjum og það
fyrr en seinna. Dveldu heima í kvöld.
Steingeitin (21. des,—20. jan.):
Vinur þinn veldur þér vonbrigftum meö því aft svíkja gef-
ift loforft sem skiptir miklu máli fyrir þig. Reyndu aft
hemja skapið og f arftu gætilega í umferftinni.
simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21.
Frá I. sept.-30. april er einnig opið á
iaugard. kl. 12 16. Sögustund fyrir 2 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.20 11.20.
Aðalsafn: Lóstrarsaiur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið a!la daga kl. 12 19. 1. mai
21. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstra'ti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
hcilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 26814. Op-
ið máiiud. föstud. kl. 9 2L Frá 1. sept. 20.
apríl ereinnigopiöá laugard. kl. 12 lli.Sögu-
stund fyrir 2 , 6 ára börn á púðvikudögum kl.
H —12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 82780. Heim-
scndingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, siini 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16 19.
Bústaöasafn: Bústaöakirkju, simi 26270. Opið
mánud. föstud. kl. 9 2L Frá 1. scpt. 20.
april er einnig opið á laugard. kl. 12 16. Sögu-
stund fyrir 2—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 26270.
Viökomustaðir viösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 2 5. Opið
rnánudaga-föstudaga frá kl. 11 — 21 en
laugardaga frákl. 14 17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.20.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Nátturugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega
frákl.9—18ogsunnuda‘gafrákl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Heykjavik og Seltjarnai
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar/simi 41575, Akureyri sími
24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar*
I jörður, simi 53445.
Simahilauir• i Heykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05’.
Bilanavakt horgarstofnanu, simi 27311: Svar-
ar allá virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
l'ekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
1 2 3l a 7-
9 1 9
10 xtsam
// TT 7T"
w /s 1
í r
1? /<?
Bilanir
Rafmagn:
Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími
686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími
2039. Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltiarnarnes simi 15766.
Lárétt: 1 hreysi, 4 moka, 8 fjandskap-
ur, 9 málmur, 10 flæöa, 11 biö, 13 tví-
hljóði, 14 yndiö, 16 hækkun, 17 hressu,
18 snemma, 19 venjur.
Lóðrétt: 1 sófl, 2 tíðum, 3 naut, 4 angi, 5
bindur, 6 gufu, 7 ungfrúr, 12 rasir, 13
afkasti, 15 svei, 17 ekki.
Lausn á síöustu krnssgátu.
Lárétt: 1 vör, 4 bert, 8 ís, 9 eigur, 10
spilltu, 11 akka, 13 agn, 15 svaði, 17 ót,
18 erill, 20 KR, 21 ólmar.
Lóörétt: 1 vísa, 2 ösp, 3 reika, 4 bilaði, 5
Egla, 6 Rut, 7 trunta, 12 kver, 14 gála,
15 sök, 16 ilm, 19 ró.