Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Qupperneq 2
38 DV. LAUGARDAGUR 27. OKTÖBER1984. Breid- §ídan Vard ekkiað pöirnu- köku Gunnar Nllsen, 50 ára Danl, llíði það af að verða undir valtara. Hann slapp með nokkur brotln rlfbein og meiðsli á kjáika. Hann varð undir valtara i orðsins fyllstu merkingu og ók margra tonna valtari yfir bann endi- langan. Ástæðan fyrir því að Gunnar slapp vlð að verða að pönnuköku var sú að atburðurinn varð á sandl og gaf hann eftir þegar manninum var þrykkt niður. METHOPP Bandaríski staðgengUIinn Dan Koko kastaði sér nýlega af þaki Las Vegas World hótelsins, sem er í 100 metra bteð. Hann hafði bara einn stóran loft- púða tll að taka á móti högginu þegar hann lenti. Kappinn hiaut engln meiðsl og seglr að þetta sé helmsmet. Hann var þó ekki fyrr lentur fyrr en hann fór að velta fyrir sér stökkl úr meirl hæð. Kúlupenninn fimmtugur Spilafíkn Richard Ward, 17 ára, frá London situr nú í fangelsi. Ástæðan er sú að hann varð uppvís að því að stela peningum. Það kom í ljós að drengurinn var haidinn mikilli spila- fíkn og varð að stela um 4000 krónum á viku til að fá svalað henni. Hann spilaði í svokölluðum einhentum spila- kössum og sat við þá fimm tíma dag hvem. Þess á milli ferðaðist pilturinn um borgina og braust inn til afla sér peninga. Lögreglan telur að hann hafi veriö búinn aö steia um 400 þúsund krónum áður en hann var dæmdur í eins árs fangelsi. Og þar eru víst ekki spilakassar. Tvöfaldur lög- reglumaður I tíu ár feröaöist sænskur lögregiu- maöur á milli skóla og varaði skóla- böm við notkun eiturlyfja. Þessi sami maður var nýlega handtekinn í Svíþjóð vegna þess aö í fórum hans fundust eiturlyf. Það var bæði kókaín og amfetamín aö andvirði 200 þúsund krónur. Maöurinn var handtekinn í sumar- bústaö sinum og höföu hans nánustu hríngt í lögregluna og sagt að maðurinn vari ekki með öllum mjalla. Þegar lögreglan kom til að handtaka lögreglumanninn sá liann ofsjónir og hélt því fram að honum væri veitt eftir- för. Lffshætfa Breskir læknar hafa svo lélega rit- hönd aö sjúklingum getur stafaö hætta af því. Þetta segir formaður lyfja- fræðingaféiagsins þar í landi. Krafs læknanna er stundum svo óskýrt að lyfsalarnir eiga á hættu að afgreiöa röng lyf út á lyfseöla með læknaskrift. Það skyldi þó aldrei vera sama ástand hérálandi. SKUGGI 50ÁRA Telknimyndahetj an Skuggi er nú orð- lu 50 ára. Hann hefur átt miklum vinsældum að fagna um allan heim. Höfundur hans, eða sá er skapaði Skugga heitir Lee Falk. Hann er orð- inn 72 ára og vlnnur nú að gerð kvik- myndar um hetjuna gömlu sem enn er i fuilu fjöri. Kúlupenninn varð 50 ára 14. ágúst sl. Það var þann dag áriö 1944 sem Ung- verjinn Lazlo Biro var tilbúinn með uppfinningu sína. En sjálfsagt haföi hann enga hugmynd um þá að þetta ætti eftir að veröa skriffæri framtíðar- innar. Kúlupenninn skaut fljótiega sjálfblekunginum ref fyrir rass og við vitum öil hvernig ástandið er nú. Kínverskir galdralæknar Tveir galdralæknar voru nýlega dæmdir tii dauða í Peking. Ástæðan var sú að þeir höfðu þvingaö sjúkling til aö drekka hundablóð og lést hann af þei> ra völdum. Líklegt er að hann hafi dáL vegna þess að þeir hoppuðu uppi á maga og brjósti sjúklingsins og brenndu reykelsi á honum. Kínversk dagblöð hafa lýst þessum atburði i smáatriðum. Of stór öku- maður Ian Feltham, 17 ára, féli á bílprófi fyrir skömmu. Ástæöan var sú að próf- dómarinn sagöi aö hann væri of stór. Ungi Ian, sem á heima í Essex í Englandi, er reyndar tveir metrar og tíu sentímetrar á hæö. Hann varð aö sitja samankrepptur viö stýrið þegar hann gerði tilraun til aö fá bUpróf. „Þú ert of stór fyrir þennan bíl og stefnir því þér og öðrum í hættu i um- feröinni,” sagöi prófdómarínn og bað hann að stöðva bílinn þegar hann hafði ekiö50metra. Öheppinn dýravinur Dýravinur einn í London klifraði upp í 15 metra tré til að ná i kött dóttur sinnar. Kötturinn hafði flúiö upp i tré þegar skapillur hundur ætlaöi að hremmahann. Þegar dýravinurinn náði í köttinn komst hann að því að hann sjálfur var komlnn í sömu spor. Hann þorði sig hvergi aö hreyfa og gat ekki hugsað sér aö fa~a niður aftur. Það var ekki laust viö að dýravinurlnn skammaðist sin eilítið þegar slökkviliöið varð að koma með stigabíl til að ná þeim félögum niður úr trénu. Sérstæð gifting Hin syrgjandi brúður, Pat Wayne, fékk aö „giftast” sínum elskaöa brúðguma, Don Jordan, þó svo að hann hefði látist i slysi tveim dögum áður en brúökaupið átti aö fara fram. HHkW TRYGGIR ÞER MEGINDIFYRSTA SPOUNN Bill fra Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tima a flugvollinn. Þu pantar fyrirfram Viö hja Hreyfli erum tilbumr að flytja þig a Keflavikur- flugvoll a rettum tima i mjukri limosinu. Maliö er einfalt Pu hringiri sima 685522oggreinirfradvalarstað og brottfarartima Við segjum þer hvenær þillinn kemur Eitt gjald fyrir iivern farþega Við flytjum þlg a notalegan og ouyran hatt a flugvollinn Hver farþegí borgai fast gjald. Jafnvel þott þu sert einn a ferð borgarðu aðeins fastagjaldið. Við vekjum þig Ef þrottfarartimi er að morgni þarftu að hafa samband ,-við okkur mllli kl. 20 00 og 23 00 kvoldið aöur Við '’jetum seð um að vekja þig með goðum fyrirvara, ef þu oskar Pegar brottfarartimi er siðdegis eða að kvoldi nægir að hafa samband við okkur milli kl. 10 00 og 12:00 sama dag. UREYFILL 685522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.