Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Side 8
44 DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. búinn út eins og flatbytna getur hann náö næstum ótrúlegum hraöa. Geröin er þannig aö báturinn hefur flothæfni á hæsta stigi og fer afbragðsvel í sjó. Hann flýtur sem korkur, hoppar yfir bylgjutoppana og rennur mjúklega niöur í bylgjudalina. En þaö heimtar mikla leikni aö stýra þessum bátum á opnu hafi. Á Aran verða menn að gera allt sjálfír. Litlu ökrunum er skýlt af háum grjótveggjum sem hlaðnir hafa verið upp af mannahöndum, kynslóð fram afkynslóð. ARMEYJAR: EVRÓPSKIR ÚTVÖRÐUR Aranbúar eru af þeim síminnkandi hluta mannkynsins sem sér um sig sjálfur og fær frið til þess. Að vísu hafa hljóö- og sjónvarp skapað vissa sam- keppni á síöustu árum en af einni eöa annarri merkilegri ástæöu hefur hóp- sef jun ekki fengið hér á eyjunum sama hljómgrunn og annars staöar í Evrópu. Mannleg samvera Eyjarskeggjar n jóta þess þó í ríkum mæli aö blanda geöi. Á hverju kvöldi safnast þeir saman hver hjá öörum til þess að spila á spil, segja sögur eöa tala um viöburöi dagsins á smáeyjun- um. Aö segja sögur er enn sem fyrr hrein listgrein aö þeirra áliti þó svo aö venjubundinn sögumaöur missi dálítiö af ljóma sínum viö tilkomu kvik- mynda og sjónvarps og meö auknum ferðalögum frá eyjunum sem yngri kynslóðin er farin aö grípa til. En í aöalatriöum er lífið á Araneyj- um óbreytt og ef til vill óbreytanlegt. Þrýstiioftsflugvélar og hraöskreiö skip geta rofið einangrun eyjanna þar sem þær árlega flytja þangaö sívaxandi skara feröamanna frá meginlandinu. En til er sú einangrun sálarinnar sem stenst allar árásir „lífsforma sem lengra eru á veg komin” og feröa- mennirnir eru fulltrúar fyrir. Aranbúar eru stoltir viröulegir og hamingjusamir menn sem aö mestu leyti lifa sama lífi og forfeöur þeirra á undanfömum öldum. Saga þeirra og menning lifir og dregur andann allt í kringum þá á grýttum ökrunum, í trylltum öldum Atlantshafsins og í smáþorpunum sem byggð eru upp af grjóti eyjanna. Þeir eru ánægðir meö þaö aö viröa hinn raunverulega heim fyrir sér, takmarkaöan af hafinu sem veltist um utan viö bæjardymar hjá þeim. Handan sjóndeildarhringsins á meginlandinu er sjálfsagt margskonar hamingju og verömæti aö finna sem hafa sitt aö segja en falla ekki saman viö lífsskoöun þeirra og áhugamál. Og ef litiö er á þau verðmæti jákvæöum augum meðal þeirra sem náö hafa meiri tilbreytni í lífsformum, — hver getur þá láð eyjarskeggjunum á Aran þó aö þeir vilji lifa að hætti forfeöra sinna, frjálsir og óháöir og fá aö skapa eyjatilveru sína í sveita andlitis síns og viö hjálp hugmyndaauðgi sinnar. ÍYESTRl þaö á hættu aö stíga niður úr fóðrinu ef hann misstígur sig á leiö í bátinn. En eyjarskeggjar hafa stundaö fiskveiöar á þessum farkostum öldum saman og stundum jafnvel veitt stóra spriklandi hákarla. Ariö 520 á Brendan sæfari aö hafa komist til Irlands og Spánar á einum svonabáti. j En báturinn er annaö og meira en fiskibátur. Hann er samgöngutæki eyja í millum og notaöur viö útskipun á Curak — heimagerður bátur Aranbúa. Hann flýtursem korkur, hoppar yfír öldutoppana og rennir sór mjúklega niður í öldudalina. Hann e auðveldur i notkun afþví að hann er svo lóttur. Aran er orö sem þýðir allt eöa ekkert eftir því hver segir þaö eöa les. I alfræðibókum þýöir oröið klasa kletta- eyja vestan við strönd Irlands og er eitt af vestustu byggöum bólum í Evrópu. En Aran er miklu meira en landfræðilegt hugtak. Þaö er sigur mannlegs máttar yfir náttúruöflunum sem herjaö hafa á eyjarnár öldum saman. Aran er og verður einn af mikl- um sigrum inannsandans í okkar ný- tísku heimi meösín mörgu tækniafrek. Araneyjar eru, bókstaflega talaö, endir heúns meö allar sínar kletta- myndanir sem teygja sig út í villt Atlantshafiö. Flatarmál eyjanna er ekki nema fimm þúsund hektarar og íbúarnir aðeins tvö þúsund. Engan jarðveg er að finna á eyjunum, berar klappirog steinar. A Aran verða menn aögera allt sjálf- ir, jafnvel skapa jarðveg. Kynslóö af kynslóö hafa eyjarskeggjar safnaö þangi og brennt og borið upp frá ströndinni og dreift yfir berar klappir til að mynda akur. Þessa akra, eöa hegor eins og eyjarskeggjar nefna þá, veröur aö verja fyrir gnauöandi vestanvindum sem leika lausum hala frá Atlantshafinu að vetrarlagi yfir eyjarnar og freyðandi bylgjum sem skelia á klöppunum og hylja þær salt- drifi, kuöungaleifum og hrönnum af þangi. Og því eru litlu gróðurreitirnir á Aran varöir af steingöröum sem mannshendur hafa hlaöið upp öld af öld. Aö sjá þessa smáreiti sem eru þama eins og lítil skartgripaskrín meö grænu flauelsfóðri af grasi fyrir innan hlýtur aö vekja undrun á óþrotlegu hugrekki og þrautseigju íbúanna. Aldalangt strit hefur verið óumflýjan- legt til þess aö neyða klappirnar til að skila þessum fátæklega gróöri. Flest þröngu gerðin skila ekki meira grasi en svo aö vera bithagi fyrir eina kú eöa jafnvel eina sauökind. Stoltur þjóðflokkur Hér á Araney jum býr sennilega stolt- asti þjóöflokkur Evrópu nú á dögum. Þjóöflokkur sem lifir samkvæmt boðinu að neyta brauös í sveita síns Á Araneyjum býr sennilega stolt- asti þjóðfíokkur Evrópu i dag. Boli dreginn upp i gufubátinn. húsdýrum frá eyjunum og til megin- lands Irlands og er þaö 45 kílómetra leið. Furðulega færir á sjó Þegar gufubáturinn kemur frá meginlandinu og varpar akkerum skammt frá ströndinni til aö sækja húsdýr til slátrunar eru þau rekin niö- ur á strönd og út í sjó. Þaö er komiö fyrir böndum um hálsinn á þeim. Þau eru teymd af mönnum og neydd til aö synda út til skipsins sem bíður þeirra. Loks er þau dregin um borö. Viö ein- stök tækifæri, þá sjaldan gott er í sjó, geta menn jafnvel flutt naut og kálfa um borö í smábátunum en það er samt áhættusamt fyrirtæki. Á Araneyjum eru engar eiginlegar hafnir og því hefur fiskiflotinn enga verulega vernd. Curak er því vart nothæfur bátur þar sem hann er svo léttur aö s jórinn getur lyft honum og varpaö honum langt upp á strönd í þaö naust sem honum sýnist. Þrír menn eru í hverjum curak og allir sitja þeú- undir árum. Af því aö farkosturinn er svo léttur og næstum andlitis. Hann vill ekki þiggja neitt ókeypis. Þaö er honum hrernt trúar- atriði að hjálpa sér sjálfur. Sá sem býr á Araneyjum uppsker þaö sem hann hefur sáö en ekki meira en þaö. Matur, fatnaöur og húsaskjól, allt hefur þaö fengist í stritinu við gróöurlausar klappir og baráttu viö æst Atlantshaf. Karlar og konur vinna á grýttum ökr- unum á daginn. A nóttum spinna kon- urnar og vefa. Fötin koma beúit frá kindakroppunum. Kartöflur og hafrar eru neydd til þess aö spretta í þessum ófrjóa jarövegi. En sauðkindin og fáeúi rauöskjöldótt naut veröa aö láta sér nægja þann litla gróöur sem er aö fúina í klettasprungunum. Grjótveggirnir verja „akrana" gegn grenjandi vestanvindinum og bylgj- unum sem ganga á land. Akurblettirnir og Atlantshafið eru harla smágjöful viö eyjarskeggja og vestanvúidamú- hella orku súini yfir eyjaklasann. Ibúarnir smíða bátana sína sjálfir, bátana sem þreyta fang- brögö viö úthafið. Þá kalla þeir curaks. Þeir eru líkastir flatbotna upp- skipunarbátum, fóöraöú- dúkum eöa tuskum sem eru vandlega bikaöar. Þess konar bátar hafa veriö í notkun meöal eyjarskeggja í meira en fimm aldir. Þeir eru svo lélegir að maöur á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.