Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. 39 SEGLBRETTI Þegar Hoyle Schweitzer datt í hug að setja segl á öldu- bretti hafði hann enga hug- mynd um hvað það átti eftir að hafa í för með sér. Það var árið 1968 sem honum datt þetta í hug. Nú hefur þessi íþrótt gripið um sig allvíða og er orðin ólympíu- grein. í Frakklandi stundar um ein milljón manna þessa íþrótt og stöðugt koma ný seglbretti á markaðinn. Þaö var bróðir hins látna sem setti Seinast þegar fréttist vonaðist hring á fingur brúðarinnar í kirkju á ekkjan eftir því að fá að setja hring á þeim tíma sem hiö fyrirhugaða fingur hins látna áður enn hann yrði brúðkaup átti að fara fram. grafinn. Krankleiki þjóðhöfðingja Þegar Tsjernenko kom akandi i hjólastól inn í Kreml fyrir nokkru var það ekkert nýtt þar í landi af þjóö- höfðingja. Því er haldið fram að í þau 67 ár sem Sovétríkin hafa verið til hafi landinu verið stjómað af sjúkum mönnum í um 22 ár. Lenin var bæði hjálparlaus og tannlaus þegar hann, hálfu ári fyrir dauða sinn, reyndi að stjóma frá skrif- stofu sinni i Kreml. Hann var þá í hjólastól. Honum var sagt að fara til Gorki til að hvíla sig og dó þar 1924. Stalin varð einnig sjúkdómum að bráð. Hann lést árið 1953 og hafði fengið tvö hjartaáföll ásamt ýmsum öðrum kvillum. Krútsjof var sá eini sem slapp nokkurn veginn við sjúk- dóma. Hann var þó látinn hverfa frá stjórn vegna „sjúkdóms og elli” og er sá eini af stjórnendum sem ekki hefur látist í embætti, sárþjáður. Brésnef þjáðist af mörgum sjúk- dómum og var greinilegt í mörg ár að hann þurfti að taka á öllum sínum kröftum til að komast í ræðustól. Þar næst kom Andropov og staldr- aði hann skamma stund við og dó að sögn talsmanna úr kvefi. Og nú er það Konstantín Tsjemenko sem ekki virðist hafa þaö svo gott upp á síökastið. Hann sást ekki opinberlega í langan tima í sumar. HEIMSINS ÞMGSTI Kötturinn Himmy frá Ástralíu er nú komlnn í Heimsmetabóklna. Hann er þyngsti köttur í helmi og vegur 21 kg. Gamla metið var 19,5 kg. Eigandi Himmy segir að hann hafi ekki verið sérstaklega stór vlð fæöingu. En hann var þó nokkuð háfættur. Foreldrar hans voru í stærra lagl. Hann étur heldur ekki sérstaklega mikið en bætir við sig í þyngd endalaust. Hann er ekki góður til gangs og verður því að aka honum um i kerru og bera hann á milli staða. Hann er nú orðinn sjö ára og tekur lífinu með ró. Dagur- inn fer að mestu í það að fá sér blund í garðlnum. hægðum sí»um» Svíinn Kjell Erik Stáhl lætur ekki að sér hæða. Fyrir skömmu tók hann þátt í maraþonhlaupi sem fram fór í Osló. Þegar hann hafðl lagt að baki 10 kilómetra fékk hann slæma maga- kveisu. Hann var ekkl á því að láta slikt aftra sér og gerðl sér lítið fyrir og losaði sig við hægðirnar á gang- stéttarbrúnina. Við vitum ekki hvenær hann kom i mark en Kjell er i fremstu viglinu maraþonhlaupara og það var til mikils að vlnna. Blóðfórn Nágrannar íranska sendiráðsins í London urðu fremur óttaslegnir þegar þeir urðu vitni að fómarathöfn sendi- ráðsmannanna fyrir utan sendiráðiö. Irönsku diplómatamir komu saman ásamt presti og færðu guði sínum fóm á gangstéttinni fýrir utan sendiráðiö. Fómarlambið var f ullvaxið lamb, sem var skorið á háls, og vakti það til- heyrandi hrylling hjá vestrænum mönnum sem löngu em hættir slíkum tilburöum. Viðbrögð þeirra voru þaö mikil að búist var viö aö sendiráðs- mennirnir yrðu kallaöir fyrir inná „teppi” hjá utanríkisráðuneytinu. husið deildum AUar vörur á markaðsverði OPIÐ í DAG Leiðin liggur til okkar / vers/anamiðstöð vesturbæ/ar JL-GRILLIÐ — GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN Jón Loftsson hf. ___ Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála Hringbraut 121 Simi 10600 /A A ÍZl lZ Si 31 Z3 □ ul ZL G lJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.