Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1984, Qupperneq 25
DV. LAUGARDAGUR 27. OKTOBER1984. 61 Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Líkumar á því að þetta unga tólk myndi deyja á næstunni voru hins vegar heldur litlar. En við því kunni sérann ráð. Dauðsföll Fyrsta fórnarlambið var Sandra Bird. Hún dó að kvöldi þess 20. desember 1983 þegar bíll hennar, sem hún ók sjálf, hrapaði fram af 20 metra háuhengiflugi. Daginn eftir tilkynnti Thomas Bird lögreglunni að eiginkona hans hefði ekki snúið heim eftir ökuferð sem hún hefði faríð i. Hann sagði að Sandra heföi faríð að heiman klukkan 19.40 til þess að heimsækja Booner fjölskyld- una sem býr í útjaðri Emporia. All- erton sýslumaður heimsótti frú Booner og komst að því aö Sandra Bird heföi ekki verið hjá Booner fjölskyldunni þettakvöld. „Eg vona aö hún hafi ekki ekið ein- hverja vitleysu og hafi svo hrapað,” Lik Martín Anderson fannst sundurakotíð. Hann áttí sár enga óvlnl bó þvl er vlrtíst. En presturlnn haftU œma ástæðu tíl þess að vllja losna vlð hann. Lorna Anderson ver á sktum tíme IJósmyndafyrlrsœta. Hún varð ást- fangln af sóknarprestínum og varð þess va/dandl að hann gleymdl boðorðunum tlu. Allt þar til hin 26 ára Mary OHanlon, sem er ritari á lögreglustöð- inni í Emporia, var aö hreinskrifa atburðalýsingu frá dauösföllunum báöum. Þaö var hún sem hnaut um það að Martin og Loma Anderson vom bæði meðlimir í lútherska söfnuðinum sem séra Bird var sálnahirðir fyrir. Hún hugsaði um óhappið sem varð þess valdandi aö prestsfrúin týndi líf- inu. Það var eitthvað sem henni fannst ekkipassa. Jafnvel þó aö hún óttaðist það að verða sér til athlægis fór hún aftur þann 11. maí til AUerton lögreglustjóra og lagði allt sitt efni á borðið fyrir hann. Hann hikaði andartak. Það var ekki samkvæmt venjunni að hans líkar fengju fyrirmæU frá undirmönnum sínum. En hann vUdi gjarnan Uta nánar á máUð og það átti hann eftir að þakka Mary O’Hanlon fyrir. Þann 14. mai heimsótti hann séra Thomas Bird og spurði beint hvort hann vissi eitthvað um morðiö á nokkmm vafa lengur um hvers vegna Martin Anderson haföi verið drepinn eða hver það var sem hafði drepið hann. Bara sú staðreynd aö presturinn og ekkja hins myrta áttu í ástarsam- bandi sem hvorki kirkjan né yfirvöld myndu fagna benti til að annað eða kannski bæði væru sek um morð. Lögreglustjórinn tók Lornu Ander- son fasta og fékk daginn eftir heimUd tU að gera húsrannsókn hjá séra Bird. En hann fann ekki morðvopnið. Þá ákvað hann að koma Lornu aftur á óvart. Hann fór niður í klefa hennar og sagði henni aö morðvopnið væri fundið á heimUi prestsins og hann hefði veriö ákærður fyrir morð. Prestur hefði svarað því tU að það væri hún sem hefði skotið kúlunni sem hefði drepið. Þetta var 18. maí. Loma Anderson æröist. Þaö var ekki ég,” æpti hún. „Thomas skaut hann! Þaö var Uka hann sem myrti konu sína! ” Þetta var nú ekki sérlega vandað af lögreglunni að leggja svona gUdru fyrir konuna en það verður hins vegar ' sagði séra Bird. „Sandra er nefnilega ákaflega lélegur bUstjóri,” bætti hann viö. Sýslumaöurinn athugaði sann- leiksgildi orða prestsins og fór yfir leiðina frá Booner fjölskyldunni til prestssetursins. I giU fann hann brotið og brunnið flakið af bílnum og Uk Söndm Bird. Sýslumaðurinn fann ekki neitt sem benti tU þess að aðrir ökumenn tengd- ust óhappinu þannig að dauði Söndru Bird var af lögreglunni álitið óupplýst óhapp og það frekar sorglegt. Næsti hörmungaratburður gerðist fljótlega. Lögreglan skráði það hinn 10. aprU 1984. Þá var komiö að Uki Martin Anderson á kornakri rétt fyrir utan Emporia. Hann hafði verið skotinn. Allerton sýslumaður stjómaði morðrannsókninni sem stóð fram til 8. maí í ár. Það fann enginn neina ástæðu fyrir morðinu á Anderson. Hann virtist ekki hafa átt sér neina óvini. Morðmál- ið var lagt tU hUðar sem óupplýst. Martin Anderson. Presturinn svaraði því neitandi en hann var greinUega taugaóstyrkur. Allerton sýslumaður varð strax var við það. Síðan sneri hann sér tU Lomu Anderson og spurði hana beint hvort hún hefði átt í ástar- sambandi við séra Bird. Hún svaraði því neitandi en var greinilega í tals- verðu uppnámi yfir þessari spurningu. Allerton fannst hann ekki geta fuU- yrt að hún lygi. Hann lét tvo leynUög- reglumenn í það að elta hana og Thom- as Bird hvert sem þau fóm. Strax daginn eftir fékk hann boð um aö parið lægi allsnakið í faðmlögum uppi í f jöll- unum í nágrenni Emporia. Minna en hálftíma síðar var hann á leiðinni þangað með nokkrum af mönnum sín- um. Parið var gripið. „Hvít" lygi? Nú var Allerton sýslumaður ekki í að viðurkennast að hún virkaði ágæt- lega. Næstu dagar leiddu líka margt í ijós. Yfirheyrslur yfir Lornu Anderson og Thomas Bird sýndu að hún var að minnsta kosti ekki á staðnum þegar Bird skaut mann hennar. Hún var heldur ekki á staðnum þegar séra Bird — að mati ákæruvaldsins — rotaði konu sína áöur en hann lét bUinn vaða fram af hengifluginu og sendi hana þar með í dauöann. Þá datt lögreglunni auk þess Uka í hug að athuga hvers vegna Bird á sín- um tíma hafði fengið flutning frá Arizona. Það kom i ljós að hann hafði átt í ástarsambandi við marga kven- menn í söfnuðinum. Eins og máUð stendur núna er séra Bird ákærður fyrir tvöfalt morð og Loma sem meðsek. Það getur hugsast að hún verði sýknuð. En það er að minnsta kosti öruggt að hann á aldrei eftir að prédika boðorðin tíu úr stóln- um. HUSBYGGJENDUFT afgreiðum EINANGRUNARPLAST r Á BYGGINGARSTAÐ VIÐSKIPTAMÖNNUM AÐ KOSTNADARLAUSU Á STÓR-REYKJAVÍKURSVÆPINU. AÐRAR SOLUVORUR: PÍPUEINANGRUN: FRAUÐPLAST/GLERULL SPÓNAPLÖTUR: VENJULEGAR/RAKAÞOLNAR . ÞAKPAPPI • PLASTFÓLfA • ÁLPAPPÍR • STEINULL , /GLERULL ■ MÚRHÚÐUNARNET ■ ÚTLOFTUNARPAPPI', f PLASTRÖR (PVC) OG TENGISTYKKITIL FRÁRENNSLISLAGNA HAGKVÆMT VERD OG GREIDSLUSKILMÁLAR VIÐ FLESTRA HÆFI SERGREIN OKKAR ER AÐ HALDA AÐ YKKUR HITA BORG ARPLASTI SÍMI 93-7370. KVOLD- OG HELGARSIMI: 93-7355. FRAMKVÆMDASTJÓRI: HALLDÓR BRYNJÚLFSSON. Vesturvör 27, Kópavogi sími 91-46966 SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUT1 LETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (iöggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær i góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.