Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1984, Síða 36
! FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i síma 68-78-58. Fyrir SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst, ohaö dagblao FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 ISLENSKUR LÆKN- IR A L0MA UNDA- SJUKRAHUSINU þar sem bavíanahjarta var grætt í bam „Þaö eru ótal fréttamenn hér á þönum í og umhverfis sjúkrahúsiö og blaöamannafundir haldnir dag- lega. Enda um fátt meira rætt í bandarískum fjölmiðlum þessa dagana,” sagði Snorri Olafsson læknir en hann starfar á Loma Linda-sjúkrahúsinu í Kalifomíu þar sem læknar græddu nýveriö bavíanahjarta í ungbarn sem gengur undir nafninu Baby Fae. Snorri hefur starfað viö sjúkrahúsiö í 3 ár og fæst viö lyflækningar. Á hand- lækningadeild sjúkrahússins vinnur aftur á móti Doktor Daily sem á heiðurinn af þessari stórmerku hjartaígræöslu. „Daily víkur ekki af deildinni allan sólarhringinn, hann vill vera til taks ef eitthvað fer úrskeiöis. Hann hefur undirbúið þessa aögerð ákaflega vel og aöeins beðiö eftir rétta tækifærinu til aö framkvæma hana. Nú hefur það verið gert og barniö, sem var aðeins tveggja Vikna er Daily græddi í þaö hjartað, braggast og er byrjað aödrekka,” sagðiSnorri. Doktor Daily ráögerir nú fjórar Loma Linda-sjúkrahúsið i Kaii- forniu þar sem bavianahjartað var grœtt i Baby Fae. Á myndinni sést aðeins hluti sjúkrahússins. aðrar sams konar hjartaígræöslur og dregur það ekki úr áhuga fjölmiðla. Fréttamenn neyta allra bragöa til að komast aö baminu, klifra upp um sjúkrahúsveggina og liggja á glugg- um en Baby Fae er vel gætt og kemst enginn inn á deildina án sérstaks vegabréfs. Að sögn Snorra Olafs- sonar er hér um stórkostlegt læknis- afrek aö ræða þar sem erfitt er aö finna ungbörn sem hægt er aö taka hjarta úr og græöa í aöra. Vonast læknar til aö bavíanahjartaö vaxi með Baby Fae í 8—10 ár en þá verður aö skipta um á nýjan leik. „Doktor Daily er talinn einn færasti barnahjartaskurölæknir í veröldinni og mótmælaraddir þær er heyröust í upphafí eru aö mestu þagnaðar,” sagði Snorri Olafsson aö lokum. -EIR. Snorri Óiafsson á Ólafsfirði fyrir 4 érum þar sem hann var hóraðslæknir. Seltjarnarnes: Verkfallenn Suðurlandsskjálftar: I gærkvöldi slitnaöi upp úr viö- ræöum milli bæjarstarfsmanna á Seltjamarnesi og bæjaryfirvalda eftir stuttan fund aöila. Bæjar- starfsmenn gerðu kröfu um að fá sama samning og geröur hefur ver- iö viö Starfsmannafélag Reykja- víkurborgar en því hefur verið hafnaö. Það sem einkum hefur staöið í vegi er hækkun um launa- flokk eftir þriggja ára starfsaldur sem samið var um hjá Reykja- víkurorg. Ekki hefur verið boöaöur annar 'fundur. ÖEF „Ekki tökáaðspáí GeirH. Haarde í norska útvarpinu: framhaldiö” — segirRagnar Stefánsson Gengið fellt nú og aftur eftir áramót „Svona hrinur hafa gengiö yfir áöur og viö höfum ekki tök á aö spá í fram- haldiö,” svaraði Ragnar Stefánsson jaröskjálftafræöingur, aöspurður um tvo Suöurlandsskjálfta í fyrrakvöld og nótt. „Þaö hefur verið meiri hreyfing á þessu svæði í heild nú en undanfarin ár.” Sagöi Ragnar að þaö mætti fara aft- ur til ársins 1978 til aö finna sambæri- legar hrinur á þessu svæöi. 1 fyrrakvöld um áttaleytið varö skjálfti er átti upptök sín á Hengilssvæöinu. Mældist hann 2,5 stig á Richters- kvarða, síöari skjálftinn mældist 3 stig og var hann um eittleytið aðfaranótt fimmtudags. Sá skjálfti virtist hafa átt upptök sín suövestur af eyjunni Árnesi í Þjórsá. Fólk vaknaði upp við skjálft- ann í nærliggjandi sveitum og bæjum. Ragnar Stefánsson kvaöst hafa fengið hringingar frá fólki í Reykjavík sem fann síðariskjálftann. -ÞG. VISA SENIJA ASÍ 0G VSÍ í DAG? Um veröld alla. LOKN Loksins fengu þeir frítt í múrínn/ Samninganefndir Alþýðusambands og Vinnuveitendasambandsins komu saman til fundar klukkan 10 í morgun. Búist er viö aö samkomulag geti tekist milli aðila í dag á svipuðum grundvelli og um samdist við opinbera starfs- menn. Haft var eftir aöstoðarmanni fjár- málaráöherra í fréttum norska út- varpsins í fyrradag aö nauösynlegt yröi aö fella gengi íslensku krón- unnar strax eftir undirskrift samninga og aftur eftir áramótin. Fréttamaöur norska útvarpsins sem staddur er í Reykjavik sagöi aö Geir H. Haarde talaöi um 5% gengis- fellingu nú og 10% eftir áramótin. Ekki væri þó víst aö gengisfelling þyrfti aö veröa svo mikil. Um síðustu helgi var viðtal viö Geir H. Haarde í norska útvarpinu. Þar fullyrti hann að búið yröi aö semja á Islandi eftir tvo daga og var sannspár. Hann var spurður hvers vegna hann væri svo viss. „Viö skulum bara sjá til," svaraði hann. -JBH/Akureyri. Stelnn Stelnarr sagði að það að slgra heimlnn væri eins og að splla á spU, með spekingslegum svip og taka í nefið. En þelr hafa ekkl sigrað heimlnn f þessari samnlngalotu varaformaður og formaður Verkamannasambandsins, Karl Steinar Guðnason og Guðmundur J. Guðmundsson, sem þama em að hugsa sitt næsta útspU. En „ ... þótt þú tapir það gerir ekkert ttt / þvf það er nefnUega vitlaust gefið.” DV-mynd KAE. Þegar liggur fyrir aö svonefnt tvö- falt launakerfi verður afnumiö meö flokkahækkunum og uppbótum í áföngum á samningstímanum. Innan ASI hefur verið lögð mikil áhersla á kaupmáttartryggingu en ekki þykir líklegt aö hún náist fram. Frekar er talið aö samiö veröi um uppsagnar- ákvæöi eöa endurskoöun eins og er í samningi BSRB. Samninganefndir ASI og VSI munu lítt hrifnar af aö þurfa að fara í sama farið og BSRB en aðrir leikir betri eru ekki taldir vera í stöðunni. öEF Byssuþjófar fundnir Rannsóknarlögreglan hefur haft hendur í hári þeirra sem brutust inn i verslunina Vesturröst og stálu þaðan 10 byssum á dögunum. Einn í hópnum er síbrotamaður sem var sleppt úr fangelsi fyrir nokkru en fór strax aö stela aftur eftir að hann slapp út. Hann og fé- lagar hans viðurkenndu m.a. inn- brotið í Vesturröst og mörg fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.