Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Síða 1
DAGBLAÐIÐ —VÍSIR 247. TBL.—74. og 10.ÁRG. MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1984. Stórfyrirtæki sameinast um rafeindaiðnað á Akureyri Mörg af stærstu fyrirtækjum landsins standa á bak viö björgunina á DNG rafeindafyrirtækinu á Akur- eyri. DNG hætti rekstri í sumar og um tíma stóö til aö þaö flyttist til Færeyja. Fyrir skömmu gekkst Félag íslenskra iönrekenda fyrir stofnun hlutafélags til aö koma inn í rekstur DNG. Þaö heitir nú Snú h/f og mun eiga 51% af hlutafé á móti 49% sem fyrrverandi eigendur halda. Snú h/f leggur fram 6 milljón- ir í hlutafé, fyrri eigendur tæplega annaö eins í formi eigna sinna og vinnuframlags við þróun og gerö tæk janna sem DNG hefur f ramleitt. Stefnt er aö formlegri stofnun DNG h/f á laugardaginn. I drögum aö lögum fyrir hlutafélagiö er gert ráö fyrir aö Snú h/f bjóði sinn hluta til sölu eftir 7 ár. Forkaupsrétt hafi þeir þá sem nú eiga DNG. Ekki þarf þó að vera aö Snú h/f gangi út úr fyrirtækinu þegar þar aö kemur. Stærstu hluthafarnir í Snú h/f eru B.M. Vallá, Eimskipafélag Islands, Smjörlíki og Hampiöjan. Af öörum aðilum má nefna Byggingavöru- verslun Kópavogs, Islenska álfélag- iö, Dúk, Kristján Siggeirsson h/f, Kristján 0. Skagf jörö h/f, Málningu, Nóa—Síríus, Ofnasmiðjuna, Pharm- aco, Plastprent, Olíufélagið Skeljung og Jörgen Ingimar Hansen. Auk þess er Möl og sandur á Akur- eyri hluthafi og til stendur aö bjóöa fleiri aðilum á Akureyri hlutafé, þar á meöal Glæsibæjarhreppi, þar sem DNG er staösett, og Iönþróunar- félagiEyjafjarðar. JBH/Akureyri. Y ' m | Jf J jnf ™ J | í VB i - 1!, Nú er veriö eö vinne af fuiium krafti viö upptökur í útvarpi á Betiaraóper- unni eftir John Gay. Þetta mun vera i fyrsta sinn sem verk afþessu tagi er flutt i útvarpi hór. Hrafn Gunnlaugsson leikstýrir og Atli Heimir Sveinsson færir sönginn og tónlistina í nútímahorf. Leikendur eru alls 16. Á myndinni þenja Sigrún Hjálmtýsdóttir og Þuríöur Pálsdóttir raddböndin og Róbert Arnfinnsson og Þórhallur Sigurðsson fylgjast hugfangnir meö. Verkið verður frumflutt i útvarpi þann 22. þessa mánaðar og lýkur upptökum i þessari viku. APHDV-mynd: GVA. Náttúruspjöll bænda - sjá bls. 16 Gleraugun hrannastupp — sjá bls. 11 Andansmenn - sjá bls. 14 Ofsiónir áAlþingi? - sjá bls. 31 Ólganí Mið-Ameríku - sjá bls. 10 Hefurðuprófað seglbrettí? — sjá bls. 30 Bamaefni í sjónvarpi aukið um fimmtung -sjábls.6 Vanbúið slökkvilió íHafnarfirði — sjá bls. 2 Bændur berjast viðdýrbít - sjá bls. 17 Rættvið byssumenn - sjá bls. 34-35 Tombóluverð ásíld tilfrystingar — sjá bls. 5 Auðvitað skora ég, segir lanRush — sjáfjórarsíður um íþróttir bls. 18-21 Sjóefnavinnslan: Getumekki leyftokkur þannmunað — sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.