Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVTKUDAGUR14. NOVEMBER1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Snjópússari Vegageróarinnar er orOinn„gatslitínn"aftír lOáranotkun. (Jtidyravél eða snjópússari? Frá Sigurjóni Gunnarssyni, fréttarit- ara DV í Borgarnesi: Grein í DV 3. nóvember, þar sem sagt var frá „útidyravél”, vakti athygli fréttaritara og sjálfsagt fleiri í Borgarnesi. I grein þessari var sagt frá nýrri framleiöslu á Akureyri og hafði Þor- steinn Pálsson lögregluþjónn séö þetta fyrirbrigöi úti í Finnlandi. „Vél” þessi er gerö úr þrem strákústum og tii þess ætluð aö hreinsa snjó af skóm manna áður en gengið er inn í hús. Nú viU svo til að í Borgarnesi hefur slík „vél” verið í notkun í um 10 ár og þaö svo að stórsér á kústunum (kúst- ar eru aðeins tveir í Borgarnes-af- brigðinu). Að sögn Guðmundar Finnssonar, verkstæðisformanns hjá Vegagerð rík- isins í Borgarnesi, var þessi snjópúss- ari settur upp 1974—1975 hjá Vegagerð- inni og var það vegna þess að strákúst- ar þeir er notaðir voru áður toUdu iUa við útidyr skrifstofunnar. Einnig er svipaður pússari fyrir utan áhaldahús Borgameshrepps. Botninn hjá Bakkabræðrum var suður í Borgarfirði og hver veit nema fleira sé þar að finna. L ýs/ð feest bæði á fíöskum og ipilluformi. Nýtt íslenskt lýsi á markaðinn Komið er á markað nýtt íslenskt kaldhreinsun. lýsi, hrein blanda ufsa- og þorskalýsis, Lýsisfélagið í Vestmannaeyjum er sem Lýsisfélagið hf. í Vestmannaeyj- ungt félag sem framleiðir um 1000 lest- um framleiöir og er bæði í fljótandi ir af lýsi á ári og þar af fara 400—600 formiogpUluformi. lestir af því til neytenda í Bretlandi, Nýja lýsiö er fuUunnið í tölvustýrðri Frakklandi, V-Þýskalandiogvíðar. JI Tveggja hausa saumavél á markaðinn Ný japönsk saumavél er komin á markaðinn — Combi 10. „Þetta er eig- inlega þriggja hausa vél, sá þriðji stjórnar,” sagði Erna Helgadóttir, framkvæmdastjóri Saumasporsins hf., um nýju tveggja hausa Combi 10 saumavélina sem fyrirtækið er að setjaámarkaðinn. Combi 10 saumavélin er þannig úr garði gerð að öðrum megin er haus eins og á venjulegri saumavél með alla algengustu nytjasauma, teygjanlegt viðgerðarspor, hnappagöt og fleira. Hinum megin er „overlock” haus sem sikk-sakkar og sker og er með einni nál og grípara. „Overlock”-haus- ■inn sker og snyrtir efnið meö efri og neðri hnífum. Þessi haus skUar einnig mjög góðum frágangi á netefnum. Combi 10 saumavélin er á snúnings- diski og er snúið með einu handtaki. Hún er til sýnis í versluninni Spóa, Kaupgarði. Einkaumboösmaður og seljandi er Saumasporið hf., Stóra- hjalla 9, sími 43525. Framkvæmda- stjóri fyrirtækisins er Erna Helgadótt- ir sem kennt hefur á saumavélar á annan áratug. Framleiðandi tveggja hausa Combi 10 saumavélarinnar er hið gamalgróna fyrirtæki New Home. Saumasporið hf. selur, auk tveggja hausa Combi 10 saumavélarinnar, allar gerðir af heim- Uissaumavélum allt frá ódýrum nytja- saumavélum upp í tölvuvélar. JI SMRT NÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMU , HERRA- OG BARNAKLIPPINGAR • DÚMU- OG HERRA PERMANENT • LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI SMART Nýbýlavegi 22 - Kópavogi - Sími 46422. »prpI laMr VIÐ BJÓDUNV NETRINU BYRGINN Nú eru fyrirliggjandi BRIDGESTONE radial og diagonal vetrarhjólbarðar á vörubifreiðar með hinu frábæra BRIDGE- STONE ÍSGRIPS-mynstri Sérlega hagstætt verd. BILABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 ÍSGRIP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.