Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Síða 18
18
fþróttir
íþróttii
íþróttir
DV. MIÐVKUDAGUR14. NOVEMBER1984.
Hermann Gunnarsson.
Hemmi Gunn
jafnaði
— 3-3 ífyrsta landsleik
íslands ogWales
1966
Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða-
manni DV í Englandi:
Hcrmann Gunnarsson, íþróttafrétta-
maður útvarps, verður meðal gesta á
leiknum gegn Wales í kvöld. Hann mun
lýsa leiknum beint til ísiands eins og
fram hefur komið.
Það var einmitt Hermann sem skor-
aði jöfnunarmarkið gegn Wales 1966
þegar ísland og Wales gerðu jafntefli,
3—3, í fyrsta landsleik þjóðanna. Her-
mann skoraði þriðja mark íslands rétt
fyrir leikslok eftir góðan undirbúning
Ellerts B. Schram. Þetta var fyrsta
mark Hermanns i landsleik fyrir is-
iand. Jón Jóhannsson skoraði einnig og
Eilcrt B. Schram.
-SK.
Stein með
leyniæfingu
Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða-
manni DV í Englandi:
Jock Stein, landsliðseinvaldur Skota,
var með sina menn á æfingu í fyrra-
kvöld á Hampden Park í Glasgow og
fékk enginn óviðkomandi að stíga fæti
inná völlinn.
Steln fór yfir leikaðferðir Skota þeg-
ar um auka- og hornspyrnur er að ræða
og kærði sig greinilega kollóttan um að
Spánverjar, en þeir verða mótherjar
Skota í kvöld, væru að horfa á æfing-
una. Svo langt gekk Stein að hann lét
hermenn gæta allra útgöngudyra vall-
arins meðan æfíngin stóð yfir. „Það er
mikilvægt fyrir okkur að æfa þessi at-
riði fyrir leikinn í kvöld. Spánverjar
leika mesta varnarfótbolta í Evrópu og
það mun mikið reyna á vöm og mark-
mann Spánverja í kvöld,” sagði Jock
Stein.
-SK.
Þekktir
kappar á
bekkjunum
Frá' Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða-
manni DV í Englandl:
Nokkrir þekktir kappar verða meðal
áhorfenda í Cardiff í kvöld þegar ts-
land mætir Wales. Þar má nefna Rik-
harð Jónsson, Helga Daníelsson og
Guðmund Óskarsson.
Allir þessir menn eiga það sameigin-
legt að hafa leikið fyrir tslands hönd.
Ríkharður lék 33 landsleiki og Helgi
varði mark tslands í 25 landsleikjum.
Guðmundur Óskarsson, betur þekktur
sem fisksall í Sæbjörgu, lék einn lands-
leik fyrir tsland.
-SK.
En in
brot naði
spj ald
Leikmenn í 2. flokki í körfunni eru
ekkl síður hraustir en leikmenn
meistaraflokks. Það sannaðist í Selja-
skóla í gærkvöldi. Llð KR og Reynis
frá Sandgerði áttu þá að leika i 2. flokki
en í upphitun fyrir leikinn var Guðni
Guðnason að troða knettinum i körfuna
og skipti engum togum að spjaldið gaf
eftir og stórt stykki úr þvi ásamt körfu-
hringnum féil í gólflð.
Viröast þau glerspjöld sem eru í
íþróttahúsum borgarinnar eitthvað
gölluö því þetta er í þriðja skiptiö á
stuttum tíma sem spjald er brotiö án
þess aö notaöir séu aukakraftar. Og öll
hafa spjöldin brotnað eins.
Þetta spjaldbrot i Seljaskólanum
getur haft þær afleiðingar aö færa.
þurfi til leiki í úrvalsdeildinni um
næstu helgi. Spjöldin eru nefnilega á
þrotum og fleiri ekki til.
-SK.
[" Úrslitíensku |
| Elnn leikur var háður i 2. deild .
I ensku knattspyrnunnar i gær-1
Ikvöldi. Barnsley sigraði Sheffield ■
United 1—6. Þá léku B-landslið ■
IEnglands og A-lið Nýja Sjálands og I
slgraði England 2—6. Mabbutt og *
IHodge skoruðu. I
L. *SK-I
íþróttir
Tómas Holton á fullri ferð i leiknum gegn Njarðvíkingum. Tómas átti mjög góðan leik og stjórnaði spili Valsmanna
eins og herforingi. DV-mynd: Brynjar Gauti.
Tommi fór á kostum —
Valur vann meistarana
—Valur sigraði Islandsmeistara UMFN, 77-73, í úrvalsdeildinni í gærkvöldi
„Þetta var afburðaslakt hjá okkur
og varla hell brú i leik okkar. Við
getum þó verið ánægðir með að hafa
unnið upp muninn, sem var orðinn
mikill um tima, með jafnslökum leik,”
sagðl Gunnar Þorvarðarson, þjálfari
Njarðvíkinga i körfuknattleik, eftir að
Njarðvik hafði tapað sínum fyrsta leik
á keppnistímabilinu. Valur vann
Njarðvík i gærkvöldi í Iþróttahúsi
Seljaskóla með 77 stigum gegn 73 eftir
að staðan í leikhléi hafði verið 41—27
Valívil.
Valsmenn tóku leikinn strax í sínar
hendur og náöu strax góöu forskoti,
12—4, og síðar 24—13.1 síöari hálfleik
náðu Njarðvíkingar aö minnka muninn
í 71—65 þegar fimm minútur voru til
leiksloka en nær sigri komust þeir ekki
fyrr en á lokasekúndunum og lokatölur
uröu 77—73 eins og áöur sagöi.
Valsmenn léku oft mjög vel í gær-
kvöldi og svo virðist sem liðið sé aö
rétta úr kútnum. Sérlega voru þeir
Tómas Holton og Kristján Agústsson
góöir ásamt Birni Zoéga sem kom
mjög á óvart og skoraði 14 stig. Tómas
var þó besti maður vallarins, send-
ingar hans oft á tíðum þyngdar hans
virðiígulli.
Njarövíkingar voru í einu oröi sagt
lélegir og erfitt að trúa því aö efsta lið
úrvalsdeildar væri á ferð. Gunnar
Þorvaröarson og Hreiöar Hreiöarsson
voru skástu menn liðsins.
Stig Vals: Kristján 16, Tómas 15, Björn
14, Jón 16, Torfi 9, PáU Arnar 4,
Jóhannes 4, Einar 3 og Leifur 2.
Stig UMFN: Valur 22, Gunnar 26,
EUert 15, Hrelðar 7, Jónas 7 og Isak 2.
Einkunnir leikmanna: Valur. Tómas 4,
Kristján 3, Torfi 2, Jón 2, Björn 2, PáU
1, Jóhannes 1 og Leifur 1.
UMFN: Gunnar 3, Valur 2, Hrelðar 3,
EUert 2, Jónas 2 og Isak 1.
Elnkunnir dómara: Jón Otti 2 og
Sigurður Valur 2.
-SK.
nsn
I „teip” !
1 ábakinu j
Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, .
I blaöamanni DV í Englandi: I
Leikmenn íslenska landsliðs-1
ins, sem léku gegn Wales á J
| Laugardalsvelli fyrir skömmu, |
.fóru að ráðum Atla Eðvalds-i
I sonar og límdu 75 cm langt ■
I „teip” á bakið á sér fyrir leik-1
| lnn. Atli sagði að það myndi.
I boða gæfu. ísland vann síðan I
Ileikinn eins og allir vita. I
Nú er talið fullvist að allirj
| leikmenn sem ieika fyrir !s-|
Ilands hönd i kvöld leiki með 75 ■
cm á bakinu og verður fróðlegt ■
I að sjá hvort þessi hjátrú gefur I
J sigur í kvöld. -SK. _
La mmm mmm wmm mmm mmmm mmm aJ
íslenska liðið á NM
íslenska landsllðið sem keppir á Norðurlandamótinu i badminton í Noregi um
næstu helgi hefur verið vaUð og hópurinn sem fer utan er hér á myndinni að ofan.
Frá vinstri: VUdis Jónsdóttir, form. BSl, Guðmundur Adolfsson, Broddi Krist-
jánsson.Hrólfur Gunnarsson landsUðsþjálfari og fyrir framan krjúpa drottning-
arnar Kristín Magnúsdóttir tU vinstri og Þórdis Edvald.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir