Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Síða 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984.
(þróttir
(þróttir
íþróttir
(þróttir
hjá Nantes
Heil umferö var leikin í frönsku 1. deildinni í
knattspyrnu í gærkvöldi. Efsta liðið, Nantes, sigraði
enn og er nú með þriggja stiga forystu í Frakklandi.
Aðalkeppinautar Nantes, Bordaux, frönsku meist-
ararnir í fyrra, náðu aðeins jafntefli á útivelli gegn
Strasbourg, 2—2. Urslit í leikjunum í gærkvöldi
urðusem hérsegir:
Toulose—Nantes
Sochaux—Auxerre
Lens—Metz
Monaco—Brest
Nancy—Toulon
Racing Paris—Bastia
Laval—Paris S.G.
Marseilles—Lille
Rouen—Tours
1— 3
2— 1
0—0
0-0
0-2
0-0
0-0
2—0
0—0
Tony Knapp landsliðsþjálfari er ekki fyrirferðarlítill þegar hann er að stjórna liðum á knattspyrnuvellinum. Vonandi fær hann tækifæri til að klappa saman lófum að let
Enn sigur
Athygli vekur hvað lítið er skoraö af mörkum, aö-
eins 15 mörk í ieikjunum tíu. Sjö mörk skoruð á
Landsleikur Wales og íslands á Ninian Park í kvöld:
heimavelli en átta á útivelli.
-SK
Jennings
er meiddur
ORRUSTASEM VERDURf
„Sigurvissa Walesmanna kemur okkur til góða/’ segir Tony H
Mun meiri stemmning í íslenska liðinu nú en fyrir leikii
Frá Sigmundi O. Steinarssyni, hlaöamanni
DV í Englandi:
Pat Jennings, markvörður Arsenal, á við
meiösli að stríða í ökkla en þau hiaut hann á
æfingu í gær. Þar með er óvíst hvort þessi
gamalkunni markvörður getur leikið sinn 107.
landsleik fyrir Norður-íra en þeir eiga að
leika gegn Finnum í kvöld. Jennings stefnir í
nýtt heimsmet hvað landsleikjafjölda varðar
og árangur hans er enn athyglisverðari þar
semummarkvörðeraðræða. -SK.
Spánverjar unnu
Nokkrir leikir fóru fram í gærkvöldi í undan-
keppni Evrópukeppni landsliöa undir 21 árs í knatt-
spyrnu. Helstu úrslit urðu þau að Spánverjar sigr-
uðu Skota í Dundee með tveimur mörkum gegn
engu.
Úrslit í öörum leikjum urðu þau að Austurríki og
Holland gerðu jafntefli, 0—0, Sviar unnu Portúgali,
1—0, í Portúgal og Tyrkland náði jafntefli gegn
sjáifum Englendingum, 0—0, og komu þau úrslit
mjög á óvart. Leikið var í Bursa í Tyrklandi að við-
stöddum tíu þúsund áhorfendum.
KREPPUFUNDUR
MEÐ BENTHAUS
Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DV í
Þýskalandi:
Forseti Stuttgart, Gerhard Mayer-Vorfeld-
er, hoðaði Helmut Benthaus, þjálfara Stutt-
gart, á sinn fund í gær og las yfir hausamótun-
um á þjálfaranum.
Forsetinn var mjög óhress meö gengi Stutt-
gart til þessa og sagðist ekki hlusta á neinar
afsakanir lengur. Þýsku blöðin kölluðu þenn-
an fund þeirra kreppufund. Slakt gengi Stutt-
gart getur ekki aðeins haft slæmar afleiðing-
ar hvað varðar stöðu liðsins í Bundesligunni.
Einnig fjárhagslega hliðin er í hættu. Stefnt
var að því að 27.500 áhorfendur kæmu á leiki
iiðsins að meðaltali í vetur og sem stendur eru
þeir um 30.000. Þar munar þó mest um mikla
aðsókn að leiknum gegn Bayern Miinchen en
þann leik sáu um 65 þúsund manns.
-SK
Frá Sigmundi O. Steinarssyni, blaöamanni DV í Eng-
landi:
„Auðvitaö er það áfall fyrir okkur að þeir Ásgeir, Atli
og Janus skuli ekki geta leikið með í kvöld. Það breytir þó
ekki því að ég veit að leikmenn mínir munu berjast vel og
standa sig,” sagði Tony Knapp landsliðsþjálfari í gær.
„Það er greinilegt að Walesbúar, Skotar og Spánverjar
eru búnir að gleyma því að við erum með í þessari
keppni. Walesbúar eru öruggir með sigur gegn okkur í
kvöld og það er okkar hagur,” sagði Knapp.
Stóra stundin er runnin upp. í kvöld kl. 19.30 að íslensk-
um tíma hefst einn þýðingarmesti landsleikur sem ís-
lenskt landslið hefur leikið í knattspyrnu. Þetta er tíma-
mótaleikur. Þess vegna fyrst og fremst er það mikill
skaði að þrír af sterkustu knattspyrnumönnum okkar
skuli ekki geta leikið með. En það þýðir ekki að gráta
Björn bónda heldur safna liði. Alltaf kemur maður í
manns stað.
„Vamarieikur íslands
er mjög þreytandi”
— segir Mike England, landsliðseinvaldur Wales
Frá Sigmundi O. Steinarssyni,
blaðamanni DV í Englandi:
„Maðurinn sem sendi Wales út í ystu
myrkur í undankeppninni fyrir HM á
Spáni, Ásgeir Sigurvinsson, verður
ekki meö gegn okkur í kvöld,” sagði
Mike Engiand, landsliðseinvaidur
Wales. Ásgeir Sigurvinsson skoraði
bæöi mörk islands í 2—2 leiknum í
Swansea 1981 sem kunnugt er.
„Þótt Ásgeir leiki ekki með í kvöld
getum við ekki slakaö á. Island er meö
Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DV
íÞýskalandi:
Það hefur víst ekki farið framhjá
neinum sem fylgist með vestur-þýsku
knattspyrnunni að Ásgeir Sigurvins-
son og félagar hans hjá Stuttgart hafa
ekki náö sér á strik það sem af er
keppnistimabilinu í Þýskalandi. Þetta
hefur ekki aðeins vakið athygli hér í
Þýskalandi heldur víðar í Evrópu.
Þýsk blöð hafa rætt þessi mál við Ás-
geir og kemur þar ýmislegt fróðlegt í
ljós. Ásgeir sagði í viðtali í einu blaö-
anna: „Eg er ekki í eins góðu formi og i
mun betra landslið en áður og margir
reyndir leikmenn eru í lið'nu. Varnar-
leikur liðsins er hins vegar mjög þreyt-
andi og það mun taka á taugar minna
leikmanna að sækja stanslaust í
leiknum í kvöld. Ef viö náum að skora
fljótlega ætti leikurinn að verða auö-
veldur fyrir okkur,”sagöi Mike
England og hélt áfram: „Við höfum
einu sinni fallið á því að vanmeta
íslenska liðið hér í Wales og það hendir
okkur ekki aftur. Við vitum að Islend-
ingar eiga góða leikmenn og þeir gef-
fyrra. Það vantar einhvern neista. Ég
hef enga skýringu á hvers vegna. Hlut-
verk mitt hjá Stuttgart hefur breyst.
Ég leik meira til vinstri og aftar en í
fyrra, of aftarlega aö mínum dómi. Ég
hef aldrei verið vamarmaður. Eg fæ
engu breytt í sambandi við þetta. Þetta
er ákvörðun þjálfarans,” sagði Ásgeir.
Hann var spuröur hvort þetta væri
bein gagnrýni á Helmut Benthaus
þjálfara og hann svaraöi: „Ég er
hvorki að gagnrýna þjálfarann né aðra
leikmenn liðsins. Ég er einn af ellefu
leikmönnum liðsins.”
ast ekki upp fyrr en í fulla hnefana.
Vanmat getur kostað okkur farseðilinn
til Mexíkó. Ég er þó ekki að segja að
við séum öruggir til Mexíkó ef við
vinnum í kvöld. Viö stefnum að því aö
verða í ööru sæti í riðlinum. Það gefur
okkur tækifæri á áframhaldandi bar-
áttu fyrir sæti í úrslitakeppninni í
Mexíkó.
Það er sem við stefnum að. En
fyrsta skrefið er sigur hér í kvöld og
ekkert annað,” sagði Mike England.
-SK.
Þá var Ásgeir spurður að því hvort
ástæöan fyrir slæmu gengi Stuttgart
væri slök frammistaða hans og hann
svaraði: „Ég er orðinn þreyttur á aö
heyra að slakur árangur Stuttgart það
sem af er sé í beinu framhaldi af slakri
frammistöðu minni. Þaö fór líka alltaf
í taugarnar á mér í fyrra þegar blöðin
voru aö staglast á því að ástæðan fyrir
því hve vel Stuttgart heföi leikið í fyrra
væri sú hve vel ég hefði leikiö,” sagði
Ásgeir.
-SK.
Tony Knapp tiikynnti í gær byrjunar-
lið Islands gegn Wales: Bjarni Sigurðs-
son verður í markinu. Bakverðir verða
þeir Árni Sveinsson og Þorgrímur
Þráinsson. Miðverðir Sævar Jónsson
og Magnús Bergs. Á miðjunni leika
þeir Guðmundur Þorbjörnsson, Ragn-
ar Margeirsson, Sigurður Jónsson og
Siguröur Grétarsson. I fremstu víglínu
verða stðan glókollarnir tveir, Pétur
Pétursson og Árnór Guöjohnsen.
Það er ekki auövelt hlutverk sem
þessir leikmenn fá í kvöld og það er
mikil pressa á þeim. Eflaust verður
ekki eins mikil pressa á nokkrum leik-
manni og hinum unga Sigurði Jónssyni
sem fær það erfiða hlutverk að taka við
hlutverki Ásgeirs . Sigurvinssonar á
miðjunni, dreifa spilinu og stjórna leik
íslenska liðsins.
Menn eru hæfilega bjart-
sýnir
„Það hefur allt gengið á afturfótun-
um hjá okkur hér en samt er það ein-
hvern veginn svo að þá virðist oft
ganga best inni á sjálfum vellinum,”
sagði Gylfi Þórðarson, formaður
landsliðsnefndar KSl, í gær.
Stemmningin er betri en hún var fyr-
ir leikinn gegn Skotum og við munum
gera okkar besta. Áuðvitað væri gam-
an að skora aftur gegn þeim,” sagði
Magnús Bergs.
„Það getur ýmislegt gerst ef allir
standa saman,” sagði Sævar Jónsson
sem mun að öllum likindum leika í
kvöld. Einnig Pétur. Meiðsli þeirra eru
á hröðu undanhaldi.
Eflaust mun mest mæða á vörninni i
kvöld enda við tvo hættulegustu
sóknarmenn Bretlandseyja að etja þar
sem þeir Ian Rush og Mark Hughes
eru. Við verðum bara að vona að
strákunum takist vel upp og þeir nái
góöum úrslitum á Ninian Park í
Cardiff. -SK
! Guðni i
I Frá Sigmundi O. Steinarssyni,
I blaðamanni DV í Englandi:
* Guðni Kjartansson, aðstoðar-
| maður Tony Knapps, er farinn til
Skotlands en bann mun njósna um lið
Spónar og Skotlands og verða
— segir Ásgeir Sigurvinsson