Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Side 22
22 DV. MIÐVKUDAGUR14. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Ibúðareigendur, lesið þetta. Bjóðum vandaöa sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikið úrval, komum til ykkar með prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073 -13075. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Leitiötilboða. Sambyggð trésmíðavéi til sölu, 3ja hestafla, meö 30 cm breiðum afréttara og þykktarhefli, fræsara, sög og tappabor. Sími 44904 eftirkl. 19. Vetrardekk. 4 stk. Atlas Weathergard, C 74—14, negld snjódekk, til sölu. Uppl. í síma 45003 eftirkl. 18. Philips G 7000 sjónvarpsspil með 6 leikjum til sölu. Gott verð. Á sama stað Ignis frystikista. Uppl. í síma 75184 á kvöldin. Til sölu 2 stk. óslitin rússnesk dekk undir Lödu Sport. Uppl. ísíma 97—5819. Til sölu ódýr unglingasvefnsóf i meö sængurfataskúffu, vel með farinn, einnig Mirror seglbátur, lítið notaður. Gott verö. Sími 42669 eftir kl. 19. Fururúm (nýlegt), heildarbreidd 115 cm, meö springdýnu. Uppl. í síma 29093 eftir kl. 20. Til sölu stórt hjónarúm, 2x2m, með náttborðum, litur brúnn. Uppl. í síma 621319 í hádeginu og eftir kl. 17. Nýieg eldhúsinnrétting til sölu með vaski og biöndunartækj- um. Einnig utanborðsmótor, 8 hest- afla. Uppl. í síma 42636. Trésmiðavélar Ný i iaborvél SCM. 29 spmdlar. Ný sambyggð Robland K210/260. Ný lakkdæla, Kopperschmidt. Nýr yfirfræsari, Samco Mini Router. Nýr blásari, v/Iakk/slípivél. Ný hjólsög SCM SW3. Notuð sambyggð Stenberg 60 cm. Notuð sög&fræs, Samco C26. Notaður fræsari, Steton 30. Notuð þykktarslípivél, Speedsander 105 cm. Notaður þykktarhefill, Jonsered 63 cm. Notuð spónskurðarsög, 3050 mm. Notuð loftpressa, 1000 ltr./1800 ltr. Notuð bandslípivél, Rival 2500. Notuð hjólsög, SCMSI12. Notuð kantlimingarpressa, Panhans. Notuð spónlímingarpressa, skrúfuð. Notuð spónlímingarpressa. Vökvatjakkar. Notuð kantlímingarþvinga. Handtjakkar. Notuð tvíblaðasög, Wegoma. Notaðurafréttari, Oliver — 400. Notuð tappavél, Tegle. Notað — sög & f ræsari — sleði, Steton. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegur 28, Kópavogi. Sími 76444. Til sölu Levin djúpfrystir, lengd 3,10, breidd 1,47. Uppl. í síma 52212. Búslóðtilsölu: Borðofn með viftuhitun, mynstraö rýjateppi ca 1,70x2,20 m., svefnsófi í Londonsófastíl og ódýr körfuhúsgögn. Sími 14938. Til sölu vegna breytinga á rekstri: rafmagnstaurúlla með 160 cm valsi, myndvarpa fyrir video, með skermi, stólar, borð, glös, bjórkönnur úr stáli, kaffikönnur, rjómakönnur, sykurkör, notuð gólfteppi o.m.fl. Veitingahúsið Sigtún. Nýleg parketslípivél til sölu. Uppl. í síma 92—4274 eða 1950. Sófasett, 3+2+1 með vínrauðu plussáklæði, sófaborö, borðstofuborð, 6 stólar, skenkur, eld- húsborö + 4 stólar og hjónarúm. Sími 46935. Hnakkur til sölu með öllu nema gjörð. Selst ódýrt. Einnig ljósasjó og flassljós fyrir diskótek. Sími 50084 e. kl. 20.00. Ný Commandor VC20 heimilistölva með einu leikforriti og leiðbeiningabæklingum. VW árg. 1969, skoöaöur ’84, sæmileg vél, góð dekk. Góður Swallow kerruvagn og Tan Sad kerruvagn (góöur svalavagn), selst ódýrt. Uppl. í síma 93-2369 ákvöldin. Nýlegur ljósalampi til sölu, 28 perur, stereo í höfðagafli. Uppl. í síma 685216 eftir kl. 18. Teppahreinsunarvél. Til sölu djúphreinsunarvél fyrir teppi og húsgögn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—465. Til sölu 4 lítiö slitin 13” nagladekk, A78X13. Uppl. í síma 84439 eftir kl. 16.30. 4 ágæt nagladekk 640 x 13 til sölu á kr. 3 þús. Einnig 1/2 golfsett, barnabílstóll og japönsk reflex mynda- vél. Uppl. í síma 99-1622 eftir kl. 17. Finnskur einingarfrystiklefi til sölu, stærð 2,40X2,40 m. Mjög hag- stætt verö. Uppl. í síma 96-71479 eftir kl. 19. Óskast keypt Vil kaupa vel með farið rúm, 1,20 á breidd, einnig lítið skrifborð, gjarnan tekk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—400. Electrolux ísskápur til sölu, 2ja ára gamall, í góðu lagi. Uppl. í síma 44495 eftir kl. 18. Jeppamenn ath. Vil kaupa 16” jeppadekk 4 stk., helst breið, mega vera notuö, einnig á sama stað óskast keypt 16” skófludekk. Uppl. í síma 37133 helst í dag. Verslun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Fatnaður Ljósdröpp mokkakápa, sem ný, til sölu. Fallegt snið. Stærð 44—6. Tækifærisverð. Sími 19838. Fatabreytingar Fataviðgerð. Nesvegi 45, R, hægri dyr. Sími 20637. Móttaka milli kl. 18 og 20. Geymið aug- lýsinguna. Fyrir ungbörn Svalavagn óskast, þarf að vera langur og djúpur. Uppl. í síma 667371 eftirkl. 19. Oska eftir vel með fömum bamavagni. Uppl. í síma 51899 eftir kl. 19. Odýr barnavagn og baðborö til sölu. Uppl. í síma 92- 2029. Hentugur Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 14535. TU sölu bamakerra, vagga og ungbarnastóU. Uppl. í síma 74511 eftirkl. 18. Odýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. bamavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisU kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kemipokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Vetrarvörur Oska eftir vélsleða í skiptum fyrir fólksbíl. Uppl. í síma 52630 eftirkl. 16. TU sölu Evinrude Skemmer 440 árg ’76, 45 ha, meö nýju belti í góöu standi. Uppl. í síma 99-2040 á daginn og 99-2094 á kvöldin. Skíðaskór. Til sölu Dynafit 3F keppnisskór nr. 43. Nær ónotaðir, kosta um 6000 nýir, selj- ast á 3000. Uppl. í síma 73884. Fyrir snjósleðafólk. Eigum von á vatnsþéttum snjósleða- göUum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum, ásamt öðrum vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suður- götu 3a, Rvík, simi 12052. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvaU, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, aUar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Heimilistæki Til sölu AEG elektróniskur þurrkari fyrir 220 og 380 vatta straum. Er með sjálfstýrðri rakastdlingu. Uppl. í síma 76563 eftirkl. 19. 2ja ára Ignis f rystikista, 400 lítra, til sölu. Uppl. í síma 52389 eft- irkl. 17. TU sölu gamall stór Kelvinator ísskápur með frystihólfi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43392 eftir kl. 16. Til sölu stór ísskápur, bentugur fyrir vinnustað eða söluturna, kr. 5000, og Rafha eldavél, kr. 3000. Sími 41178. 3ja mánaða gömul þvottavél tU sölu. Fa»st á góðu verði. Uppl. í síma 43685. Westinghouse isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 75489. Hljóðfæri Aria rafmagnsbassi til sölu. Uppl. í síma 29667 eftir kl. 19. Til sölu Roland Bolt 60 vatta gítarmagnari, toppmagnari. Uppl. í síma 97—5820. Gítarnámskeið: RlN h/f gengst fyrir 3ja vikna nám- skeiði í rafgítarleik. Kennari og leið- beinandi veröur Friðrik Karlsson (Mezzoforte). Námskeiöin hefjast 19. nóv. nk. Þátttökugjald kr. 1000 greiðist við innritun. Bætið við þekkinguna og verið veUíomin. Nánari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin RlNh/f, Frakkastíg 16, R. Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Óska eftir að kaupa góða og vandaða konsertflautu (ekki byrjenda). Uppl. í síma 53055 eftir kl. 17. Hljómtæki JVC samstæða árg. ’82 til sölu. PlötuspUari, útvarpsmagnari, kassettutæki i mjög góðu standi. Odýrt. Sími 13567. Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Feröatæki, ný og notuð. BUtæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staögreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. 'Sértilboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboösverði og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvaU, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annaö sem óupptaUö er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Húsgögn Gott skrifborð og hnotubókaskápur til sölu. Allar uppl. í síma 17412 allan daginn og á kvöldin. Til sölu vegna flutninga, 50 ára gamall húsbóndastóU, borð- stofuborð + 4 stólar, eitt sófaborð, þrjú minni borð, tveggja sæta plusssófi og buffetskápur. Sími 687874 eftir kl. 18. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í sima 38553. Stórt skrifborð óskast. Á sama staö eru tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 35571 eftir klukkan 19. Árfellsskilrúm fyrir jól. Þeir sem ætla að fá afgreitt Arfellsskil- rúm fyrir jól eru vinsamlegast beðnir að staðfesta pantanir eigi síðar en 17. nóv. Arfell hf., Armúla 20. Sími 84630 eða 84635. Hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 46872 eftir kl. 19. Fallegt sófasett frá TM húsgögnum til sölu. Uppl. í síma 43008. Nýlegt hjóuarúm til sölu. Uppl. í síma 53767 eftir kl. 17. Til sölu PhUco þvottavél í góöu lagi. Vel útUtandi. Uppl. í síma 20045 í dag. Fallegt f urusófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 21559 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu kvöld. Einstakt tækifæri. Glæsilegt, lítið notað, leðursófasett, 4+2+1, til sölu, verö 60 þús. Einnig gott hjónarúm á aðeins kr. 6 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—481. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líkn við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tUboð fólki að kostnað- arlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tUboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Teppi Lítiö notað gólfteppi til sölu. Rúmlega 17 ferm. Verö kr. 4000. Uppl. í síma 54662. Video VHS eða Beta videotæki óskast, ekki gamalt, í góðu lagi, sem má borga með jöfnum greiðslum ekki háum (gjaldeyrir). Trabant station árg. ’77, góður en vélavana, til sölu á hóflegu verði. Uppl. í síma 617427 eftir kl. 18. 50 titlar VHS til sölu, albúm sem ný, og myndir lítið rúllað- ar. Uppl. í síma 97-7780. Bestu kjörin. Urval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki með spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- hornið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garðshúsinu), sími 41120. Söluturninn, Álfhóls vegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað söluturn og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efniö á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum meö Dynasty þættina. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóöum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Lelgjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. Kópa vogsbúar—nýtt. Höfum opnaö nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. Allt í VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auð- brekku 27, sími 45311. Opið mánud.— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. Eurocard-Visa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.