Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Qupperneq 23
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984.
23
Smáauglýsingar
Óska ef tir að kaupa
vel með farið, 2—3 ára VHS videotæki.
Staðgreiðsla. Sími 44739.
Til sölu eru 50 notaðar VHS
myndir með islenskum texta. Allt lög-
legt efni. Uppl. í síma 93-7780 á kvöldin.
Myndsegulbandsspólur og tækl
til leigu í miklu úrvali, auk sýningar-
véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja
tíma VHS spólur til sölu á góðu verði.
Sendum um land allt. Kvikmynda-
markaðurinn, Skólavöröustig 19, sími
15480.
Óskum eftir að taka á leigu
videoleigu eða mikið magn af mynd-
böndum til endurleigu. Kaup koma til
greina. Tilboð sendist DV merkt
„Video 326”.________________________
Tilsölu 200 spólur fyrir
Beta kerfi, á mjög góðu verði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-334.
VHS video Sogavegi 103.
Urval af VHS myndböndum. Myndir
með islenskum texta, myndsegulbönd.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20,
laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
Til sölu 30 original VHS
myndir. Uppl. í síma 50994 eftir kl. 19.
Til sölu titlar í VHS.
Uppl. í síma 96-26950 eftir kl. 17.
Til sölu 2ja ára Beta videotski,
vel með farið. Uppl. í síma 42083 eftir
kl. 19 öllkvöld.
Til sölu 30 titlar í VHS,
góðir titlar bæði textaðir og ótextaðir.
Uppl. í síma 99—2390 á daginn, 99—
2167 á kvöldin.
Tölvur
Fyrirtæki, békhaldarar og
heimilisfólk athugið. Til sölu Apple II
Eauroplus tölva með monitor (Apple
III monitor) og Apple diskdrif á 21.900,
staðgreitt. Hringið. Uppl. í síma 77346
eftir kl. 15.
Sjónvörp
Til sölu 22” Nordmende litasjónvarp.
Uppl. í síma 78644.
22” Utsjónvarp til sölu.
UppLísíma 42186.
Til sölu 20” Sharp
Utsjónvarpstæki. Uppl. í síma 10967
eftir kl. 14 og næstu daga.
Ljósmyndun
Til sölu ný Nikon FE2,
50 mm f 1,8 Unsa, Canon SpeedUght
flass. Notuð Olympus Oml, zoomUnsa
35—80mm, Agfatronic flass 222Cs,
motordrive. Sími 18241.
Dýrahald
Óska eftir að taka á leigu
2 bása á félagssvæði Gusts. Uppl. f
síma 40739 e.kl. 19.
Hundamenn—hestamenn.
Tveir Scheffer hvolpar til sölu, einnig
tveir stórir tölthestar undan Ringó og
nýr hnakkur. Uppl. í síma 93—7735 eft-
irkl. 19.
Hestamannafélagið Gustur,
íþróttadeild. Aðalfundur veröur hald-
inn í félagsheimiU Kópavogs, 2. hæð,
miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Gullf iskabúðin auglýsir.
Kaupum páfagauka hæsta verði. Ut-
vegum einnig kettUngum góð hehniU.
Móttaka mánudaga og þriðjudaga kl.
9—12. Gullfiskabúðin Fischersundi,
sími 11757 og 14115.
Ullarkaninur til sölu.
Uppl. í síma 99—5939, eftir kl. 20.
Hey til sölu,
4 kr. kg komið á Reykjavíkursvæðið.
Uppl. í síma 73454.
Angórakanínur,
3 stk., tU sölu, karl og tvær kerlingar, 5
mánaða gamlar ásamt fríum búrum
sem fylgja og fóðri. Uppl. i síma 54017
eftir kl. 18.
Loðkaninur í fullu f jöri,
tUbúnar tU undaneldis, tU sölu. Uppl. i
síma 92-6637.
Hjól
Hef tU sölu Kawasaki 1000 ’78,
jarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 45170.
Suzuki 400 GN
árgerð ’80 (götuhjól) tU sölu, ÖU skipti
möguleg. Uppl. í síma 51868 eftir kl.
19.
Vélhjólamenn—vélsleðamenn.
StUlum og lagfærum allar tegundir
vélhjóla, vélsleða og utanborðsmótora.
Fullkomin stiUitæki, ValvoUne oUur,
kerti, nýir, notaöir varahlutir. Vanir
menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar,
Hamarshöföa 7, sími 81135.
Vorum að fá hjálma,
leðurjakka, buxur, leðurfeiti og fleira.
Pantanir óskast sóttar. Sendum í póst-
kröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, RvUc.
Sími 12052.
'
Til bygginga
Vinnuskúr með rafmagnstöflu
og 3ja fasa lögn tU sölu. Uppl. í síma
28600, Hjalti eða að Hveraf old 112.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu
tU sölu, einnig mótatimbur og uppi-
stöður. Sími 45235.
Mótatimbur tU sölu,
1X6, og uppistöður, 2X4. Uppl. í síma
44495 eftirkl. 18.
Uppistöður
fyrir sökkla tU sölu. Uppl. í síma 73869
eftir kl. 19.
Steypa, timbur.
Til sölu gott timbur, 1X6 og 2X4, einn-
ig 18 rúmmetrar af steypu á góðu
verði. Uppl. í síma 37468.
TU sölu mótatimbur,
notað og nýtt, 1X6 og 2X4. Uppl. í síma
686224.
Arintrekkspjöld.
Arin-neistaöryggisnet fyrirUggjandi,
góð tæki — reyndir menn. Trausti hf.,
Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522.
Fasteignir
TU sölu 240 ferm iðnaðarhúsnæði
í nágrenni ReykjavUcur. Möguleiki að
skipta húsnæðinu í tvennt. Uppl. í síma
99-4401 eftirkl. 19.
Jörð tU sölu.
Til sölu er jörð á Austurlandi. Jörðin er
lítU en á henni er gott íbúöarhús, byggt
úr steinsteypu árið 1966. Jörðin hentar
vel fyrir ýmsar búgreinar, einnig sem
sumarbústaður. Margvísleg greiðsla
kæmi tU greina. Uppl. í síma 97—3034.
Verðbréf
Peningamenn—f jármagnseigendur.
Hef tU sölu talsvert magn af víxlum og
öðrum verðbréfum. Mjög góð kjör í
boði. TUboð merkt trúnaðarmál „6257”
sendistDV.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veðskuldabréfa
Hef jafnan kaupendur aö tryggðum
viðskiptavíxlum. Utbý skuldabréf.
Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. Helgi Scheving.
Flug
Svifdreki.
Góður svifdreki tU sölu. Uppl. í síma
14415.
Bátar
TU sölu 18 lesta bátur,
11 lesta bátur og 8 lesta bátur. Skip og
fasteignir, Skúlagötu 63, simi 21735,
eftirlokun 36361.
TU sölu startari 12 v C.A.V.,
alternator 12v 70 amp., sjókæhr, bens-
índæla, neysluvatnskrani 12 v, Ford
vél. Uppl. í síma 28405, á kvöldin.
Hálfkláruð, f rambyggð plasttrUla
tU sölu. Ca 5—6 tonn eftir útfærslu,
Ýmiss konar skipti koma tU greina
Sími 22426 e.kl. 19.
Óska eftir trUlu,
aUar stærðir koma tU greina. Einnig
töl sölu á sama stað norsk tölvuhand-
færarúUa. Uppl. í síma 98-2552.
Vinnuvélar
JCB beltagrafa 808 tU sölu,
1500 lítra skófla og lengri á beltunum.
Mjög góð greiðslukjör. Einnig skóflur
á vökvagröfur. Sími 91—83151.
TU sölu MF 50 B ’75
minigrafa ’84 Zetor 4718 ’74, með
pressu, 2 sturtuvagnar, rennibekkur,
jarövegsþjappa o.fl. Uppl. í síma
73939.
TU sölu sturtutjakkur,
hentar undir ca 5 tonna vagn. Uppl. i
síma 51018.
Lyftarar
TUboð óskast í 8 tonna lyftara
og 3ja tonna lyftara. DísUvél, 4ra cyl.
Trader dísUvél. TU sýnis að Funahöfða
12, simi 82401.
Datsun 120AF ’76
tU sölu, nýsprautaður, snjódekk, góð
kjör. Uppl. í síma 93—2278.
Sendibílar
Benz 808 kassabfll árg. ’77
tU sölu. Uppl. í síma 82003 eftir kl. 19.
Bflaleiga
ALP-bUaleigan.
Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5, 7 og
9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt
verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum—sendum. ALP-bUaleig-1
an, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar |
42837 og 43300.
E.G. bflaleigan, sími 24065.
Þú velur hvort þú leigir bUinn með eöa
án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat
Uno, Mazda 323. Sækjum og sendum.
Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta.
Kvöldsímar 78034 og 92-6626.
Húddið, bflaleiga, réttingaverkstæði.
Leigjum út nýjar spameytnar Fiat
Uno bifreiðar, afsláttur á lengri leigu.
Kreditkortaþjónusta. Húddið sf.,
Skemmuvegi 32 L, Kópavogi, sími
77112, kvöldsími 46775.
Athugið,
einungis daggjald, ekkert kUómetra-
gjald. Leigjum út 5 og 12 manna bUa.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16,
símar 82770 og 82446. Eftir lokun 53628
Og 79794.
BUaleigan Gustur, simi 78021.
Leigjum út nýja Polonez btta, og
Daihatsu Charmant. Gott verð. BUa-
leigan Gustur, JöklaseU 17, simi 78021.
BUaleigan As,
Skógarhlíð 12 R. ( á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og station-
bUa, Mazda 323, DaUiatsu jeppa,
Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar.
Bifreiðar með barnastólum. Sækjum,
sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa-
leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090.
\.G. bUaleiga.
Ttt leigu fólksbflar: Subaru 1600 cc,
'Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Gal-
ant, Fiat Uno, Subaru 1800 cc; sendi-
feröabttar og 12 manna bttar. A.G.
bUaleiga, Tangarhöföa 8—12, sími 91-
685504._____________________________
SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32,
Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bfla, Lada jeppa, Subaru 4x4,
ameríska og japanska sendibUa, með
og án sæta. Kreditkortaþjónusta.
Sækjum og sendum. Sími 45477 og
heimasimi 43179.
Vörubflar
Góður Hiab 550 krani
tU sölu. Uppl. í sima 11005 eftir kl. 17.
Volvo F—88 órg. 1970 «1 söiu,
10 hjóla, ýmis skipti möguleg. Uppl. i
sima 92-2884 og 92-4043.________
Er að rífa Benz 1618 árg. ’67,
góður paUur, stærð 2,50x5,10, vél,
vatnskassi og margt fleira. Uppl. í
síma 97-3388 eftir kl. 20.
Smtðum ódýra faUskáp*.
hvlu eði spóoUgöa með furu, eikj _i.
beyki, elnnig eldhús-, bað- og þv agjM
húslnnréUingar efttr mill Up; H||
sima 73764 eð« A verkstæði Smiðju'
50 Kóp. J.H.S. tnnréttingsr.
Vldecpólur til idu.
Original upptöki^
Ne .*n
uppl.l, ,«»■ 'S*
sófi tU aöh _—-- ' _______. _
■■ -
_______________
Me. Lm —-------------
...
IÍ*t »»«"•■--------- ------------------- Otk» etttr H976 efttr «
~2n Borðog.tóUr. „m. fvrir videot**' uPPl
l.Sóf* M manna »»•ve
vöndu. sima W2W®RÍrS2.iui. 2. Borð-
stofuhusgögn úr palesander, 2m
langur skenkur, borð og 8 stóUr. 3.
Skrifstofuhúsgögn úr beyki Skrifborð,
stærð 175x80 cm, með ritvéUborði og
skjaUskápur. 4. Gardínur frA stórum
gluggum (stórisar og gardinur). Uppt.
islma 12745.
eftir leirbrennsluofol
60 cm haar sty,tur Hafið
.» V'ð au*'Þj Dv 1 sima 27022
^ H-*i3
°* IryitUkáp
ö i sima 16489 *
1 •°*r.
Smá-
anglýsing i
eteuf
auglýsing
VIDGETUfl
1ETT PER SPORIN
OG AUDVEIDAD ÞÉR FYRIRHÖFN
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
• AFSÖLOG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTI SKRIFLEGUM TILBOÐUM
VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI Á AÐ ÞÚ GETUR LÁTID OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VIÐ TÚKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR Í GÓÐU TÓMI
OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22
TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17.
SÍMINN ER 27022. |
ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA-
MÁAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLT111,
SÍMI 27022.