Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Page 27
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu er gott herbergi meö sérinngangi og snyrtingu. Leiga 4.000 á mánuöi, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 72862. TU leigu er góð 4ra herbergja íbúð í Heimahverfi í a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiösla nauðsynleg. Til- boð sendist DV merkt „Heimar 467” fyrir 16. nóv. Húsnæði óskast | Ung kona óskar eftir herbergi miðsvæðis í borginni með aðgangi að eldhúsi og baöi. Sími 26511, Bima. Ungt reglusamt par bráðvantar 2ja—3ja herbergja íbúð, helst i gamla bænum. HeimiUshjálp kemur tU greina. Reglusemi heitiö. Simi 23239. Reglusöm einstæð móðir óskar eftir íbúð á leigu, heimilishjálp kemur tU greina eftir samkomulagi. Sími 687527 eftirkl. 18. LítU ibúð óskast á leigu, tvö fuUorðin í heimUi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Húshjálp er óskað er. Sími 38364 í dag. Farmaður óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð tU leigu. Uppl. í síma 43541 eftir kl. 19. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð, sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 21351 eftirkl. 19. Einstæður f aðir óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð tU leigu í ca 11/2—2 ár í Reykjavík, helst á Austurbæjarskólasvæðinu. Uppl. í síma 45800 vinnu, heima 29115, Birgir. Reglusaman mann meö eigin atvinnurekstur vantar 2ja herbergja íbúö strax. Uppl. gefur Guðrún i sima 36196 eftir kl. 18. SjúkraUði með eitt bara óskar eftir 2ja herb. íbúð frá jan. í Breiðholti, helst i Fella- eða Hóla- hverfi. Uppl. í síma 74328 eða 75211 eft- irkl. 17. Par utan af landi óskar eftir herbergi eöa UtUU íbúð, helst í Kópavogi. Heimilisaðstoö kæmi tU greina. Uppl. í síma 41648. Bráðvantar íbúðir og herbergi tU leigu á Stór-Reykja- vUcursvæðinu, jafnframt iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði. ÖU þjónusta húseigendum að kostnaðar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræðiaðstoð, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. | Atvinna í boði Af greiðslustgúlka. Oskum að ráða stúUcu, ekki yngri en 20 ára, tU afgreiðslustarfa í sölutum í Vogahverfi. Vinnutími 14—19 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 71878 milh kl. 16 og 18. Óska eftir góðri konu á aldrinum 25—50 ára tU heimilisstarfa á fámennu heimili í austurhluta Kópa- vogs 4 klst. á dag, 5 daga vikunnar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—210. Lopapeysur. Kaupi magn lopapeysa, hnepptar með tvöföldum kraga, fast prjónaðar. Litir: brúnt, ljóst og grátt. Borga 70 DM fyrir peysuna. Sími í Þýskalandi 02103-40382 á þýskum tíma frá kl. 16 eftir hádegi. Guðmundsson. Aðstoðarstúlkur í bókband óskast. Félagsprentsmiöjan hf., Spitalastig 10, sími 11640. Stúlka, 20—30 ára, óskast til starfa í verksmiðju okkar, Uppl. á staönum, ekki í sima, Sigurplast hf., Dugguvogi 10 Reykjavík. Aðstoö vantar hálfan daginn við snúninga og skrifstofustörf. Skrif- legar umsóknir sendist okkur fyrir næstu helgi. Söluumboð LlR, Hólatorgi 2. Kona óskast til iðnaðarstarfa nú þegar. Nánari uppl. i sima 31250. Stúlkur. Vistheimilið að Kumbaravogi Stokks- eyri vantar tvær stúlkur sem fyrst. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gef- ur hjúkrunarforstjóri í síma 99—3213. Stúlka vön saumaskap óskast strax. Uppl. i sima 21812 eða á saumastofunni, Skipholti 25. Spónlagning. TUboð óskast í spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vUja gera tUboð hafi samband i sima 84630 eða 84635. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Arfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. ArfeU hf. Uppl. í símum 84630 og 84635. Starf skraft vantar strax tU aðstoðar i eldhúsi, aUan daginn. Verslunin Ásgeir, TindaseU 3. Atvinna óskast | 25 ára vanur meirapróf sbflst jóri óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 14658. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu tU áramóta. Hefur unnið við af- greiðslu. Uppl. i sima 53905. 22 ára karlmann, stúdent af raungreinasviði, vantar at- vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 18523 eftirkl. 17. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu á höfuöborgarsvæð- inu. Margt kemur tU greina. Uppl. í síma 28667. Vélstjóri. 28 ára vélstjóri óskar eftir atvinnu í landi. Margt kemur tU greina. Uppl. í síma 13972. Kona óskar eftir starfi hálfan daginn. Einnig kemur tU greina kvöld- og helgarvinna. Er vön af- greiðslustörfum. Nánari uppl. í síma 29626. Ungur maður óskar eftir vinnu. Hefur réttindi og reynslu í stjórnun vinnuvéla. Margt kemur tU greina. Sími 30188. 19 ára pfltur óskar eftir vinnu, margt kemur tU greina. Uppl. ísíma 77367. Rúmlega þrítugur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur tU greina. Uppl.ísíma 77279. Þrír menn á besta aldri, vel að sér andlega og Ukamlega, taka að sér næstum því hvaða „verkefni” sem er fyrir góða borgun. TUboð sendist DV merkt „Ymislegt”. Tvær 22 ára gamlar stúlkur óska eftir vinnu strax. Næstum aUt kemur tU greina. Uppl. í síma 74237 eftirkl. 13. Ræstingar. Stúlka óskar eftir ræstingum, er vön. Uppl.ísíma 621306. Bamgóð kona. Einstæða móður vantar barngóða konu, sem getur helst komið heim og passað tvö börn, 2ja og 3ja ára. Starfið er mjög óreglulegt sem krefst pössunar, stundum að nóttu tU. Bý við Langholtsveg. Sími 687668. Tek böra í gæslu, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 39432. 37ára gömulkona óskar eftir vinnu allan daginn helst í sérverslun, getur byrjað strax. Vinsamlegast hringið í síma 39800. 1 Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 150 ferm húsnæði með frysti- og kæligeymslu viö Alfhóls- veg í Kópavogi. Einnig 70 ferm lager- húsnæði viö Smiöjuveg sem leigist til áramóta. Laust nú þegar. Simi 45085 eftir 20. Óskum eftir að taka á leigu lítið verslunarhúsnæði fyrir þjónustu- fyrirtæki, helst í austurhluta Reykja- víkur. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—352. Vantar 200—300 ferm atvinnuhúsnæði, gott væri ef frysti- og/eða kæligeymsla væri fyrir hendi en ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—205. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst i kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað, þá vinsamlegast hafðu samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu-1 halda. Opið mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Einkamál Þjónusta Málverk Oska ef tir að kynnast myndarlegri konu á aldrinum 58—60 ára. Á íbúð og er í góðum efnum. Þær sem hafa áhuga sendi svar til DV fyrir 25.11.’84 merkt „Kynni 319”. Hjóna- band kemur til greina. Unghjénóska eftir að kynnast fólki með tilbreytingu og skemmtun í huga. Algjör trúnaður. Tilboð sendist DV merkt „318” fyrir mánudaginn 19. nóv. Ung stúlka óskar eftir að kynnast karlmanni á aldrinum 27—35 ára. Tilboð sendist DV merkt „012” fyrir 30. nóv. ’84. Konur 30—45 ára! Oska eftir dansfélaga í gömlu dans- ana. Nafn og símanúmer leggist inn til DV merkt „Spor 123”. Eg teikna andlitsmyndir eftir ljósmyndum í lit og svarthvítar. Uppl. í síma 685342 eftir kl. 15. Fyrirtæki Athugið. Höfum góða 50 ferm aðstöðu miðsvæð- is í borginni til að taka að okkur pökk- unar-, verslunar- og umboðsstörf eða fyrir léttan iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—464. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — s jálf skönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá 10—18. Stjömuspekimiðstöðin Laugavegi 66, sími 10377. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel að líta inn, reyniö viðskiptin. Opið 13—18, sími 12286. Bókhald Verslunarhúsnæðl óskast fyrir húsgagnaverslun, 100—200 ferm, sem fyrst. Uppl. í símum 22340 og 41792. Kennsla Tónskóil Emils. Kennslugreinar: pianó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í simum 16239, 666909. TónskóU Emils, Brautarholti 4. Spákonur Tek að mér að spá í boUa og spil, stoppa 10 daga í bænum. Simi 43823 frá 9-14 og 36706 eftir kl. 17. Er byrjuð að spá aftur. Ninný, sími 43663. Hreingerningar Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtaárjum í tölvuvinnslu bókhalds og undirbúning. Uppl. i sima 685230. Tapað -fundið Þú sem fannst gerlaugun min i Þórskaffi síðastUðiö föstudagskvöld, vinsamlega hringdu i blindingjann sem fyrst í síma 28854. Barnagæsla Alfhelmar. Tek böm i gæslu, frá nokkurra mánaöa og upp úr, hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.Sími 686928. Skemmtanir Þau sjö starfsár sem diskótekið DoUý hefur starfaö hefur margt gott driflð á dagana sem | hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. TónUst fyrir aUa. Diskótekið DoUý, sími 46666. Hólmbræður — Hreingerningastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Simi 19017. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafU, erum einnig með sérstakar vélar á uUarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og ÞorsteUm, sími 20888. Þrif, hreingemingarþjónusta. Hreingemingar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir uUarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þvottabjöra. Nýtt. Bjóöum meðal annars þessa þjónustu: hreinsun á bUasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimUum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eða 54043. Tökum að okkur hreingemingar á ibúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tUboð ef óskað er. Tökum einnig aö okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. iÞrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Simar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Hreingemingar á fbúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á uUarteppi og bletti. Ath. er með kreditkortaþjónustu. Simi 74929. Hreingerningafélagið SnæfeU, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Teiknivinna — garðstofur. Tek að mér gerð bygginganefndar- og vinnuteikninga fyrir garðstofur og fleira. Uppl. í síma 45504 eftir kl. 18. Húseigendur ATH! Tökum að okkur uppsetningu á raf- magnshitaelementi í þakrennur. Nán- ari upplýsingar í síma 44900. Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningu á stórgripa- kjöti, hef góða hakkavél og hamborg- arapressu. Uppl. í síma 91—38279. Tek að mér prentun á gullfaUegum nafnspjöldum, standast aUar kröfur. Uppl. í síma 19434. Geymið auglýsinguna. Utbeining, Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig tU sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka og hálfa fol- aldaskrokka tflbúna í frystinn. Kjöt- bankinn, HUðarvegi 29 Kóp., sími 40925. Pípulagnir, viðgerðlr. Lagfærum flesta leka á vatns-, hita-, og skolplögnum. önnumst ÖU minni- háttar múrbrot inni í íbúðum. Simi 31760. Málari getur bætt við sig vinnu fyrir jól, ekki seinna vænna. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 20. Þarftu að lagfæra, bæta eöa smiöa nýtt? Sláðu á þráðinn og vandamáUð er úr sögunni. Hef ÖU hugsanleg tæki og flyt þau með mér á staðinn. Uppl. í síma 74540 miUi kl. 8 og 19 og 76965 eftirkl. 19. Dyrasima-og raflagnaþjónusta.Sjáum um allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Fljót og góð þjónusta. Vanir rafvirkjar. Sími 19637. k TIIBOÐ Mase „Buir rafstöð Spenna: 1600 wött 220 volt. 20 amper 12 volt. 15 amper 24 volt. Vél: 4 hestöfl bensín. Eyösla. 0,64 Itr. á klst. Vegur: 30 kg. Handhæg og þægileg. Verð kr. 30.600.- Benco Bolholti 4, símar 91-21945/ 84077.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.