Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Blaðsíða 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR14. NOVEMBER1984.
VlNMNGAR í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
happ í hdlfa öld
VINNINGAR I 11. FLOKKI '84
AUKAVINNINGAR KR. 15.000
14602 14604 54790 54792
KR. 100. 000
14603 54791
KR. 20. 000
1246 8139 16113 28236 33022 50722
1920 8640 16742 29328 36484 51530
5220 10492 20941 29794 43123 53547
6574 15253 26370 31727 45011 56906
59650
KR. 4. 000
271 5041 9375 14748 19530 24123 30790 37008 40709 44951 50445 55194
469 5293 9730 14823 19746 24272 30842 37319 40727 45253 50681 55447
718 5486 9736 14847 19851 25011 31273 37508 41030 45326 51118 55816
774 5516 9998 14961 19863 25301 31279 38065 41055 45877 51478 56436
810 5524 10773 15248 20114 26148 31570 38338 41687 46267 51710 56566
985 5537 10869 15389 20923 26491 31875 38461 42043 46556 51826 57040
1029 5668 1 1032 15972 21023 26515 31961 38563 42090 46872 52187 57272
2476 6341 11922 16538 21048 26932 32397 38588 42226 47176 52679 57732
2557 6808 12236 16588 21467 27096 32437 39391 42521 47284 52858 57759
3328 6861 12575 16626 21665 27842 32502 39546 42795 47741 53645 57802
3331 7339 12808 17407 22084 29648 33661 39603 42894 47858 53734 57932
3626 7535 12833 17481 22183 29782 34542 39774 43127 48514 53862 58917
3699 7725 13142 18153 22440 30097 35129 40048 43429 49016 54191 59352
4050 8655 13278 18618 22502 30338 35709 40054 43833 49100 54476 59722
4194 8731 13979 19165 22994 30407 35847 40067 43971 49927 54535 59921
4717 9236 14084 19483 23063 30672 35890 40169 44109 49988 54635
4923 9251 14692 19513 23460 30766 36726 40675 44860 50227 54796
KR. 2. 500
1 1 4688 9523 15004 19067 23307 27101 31187 35184 38924 42887 48086 52126 55960
124 4749 9677 15025 19110 23425 27151 31204 35196 38930 42918 48089 52156 56028
294 4926 9698 15108 19149 23494 27153 31306 35343 39071 42943 48090 52164 56047
339 4942 9831 15178 19249 23692 27446 31333 35384 39150 42990 48132 52165 56049
440 4972 10019 15211 19271 23771 27460 31488 35415 39156 43010 48168 52308 56095
503 4996 10300 15343 19358 23778 27469 31493 35491 39203 43209 48231 52314 56136
507 5034 10317 15359 19444 23841 27478 31646 35505 39249 43273 48276 52353 56227
625 5076 10327 15436 19544 23874 27486 31701 35646 39255 43401 48322 52420 56236
638 5092 10349 15485 19645 23915 27490 31805 35776 39322 43467 48382 52424 56272
659 5155 10355 15498 19718 23921 27533 31845 35898 39344 43506 48515 52425 56636
693 5228 10364 15502 19918 23979 27670 31849 35952 39419 43588 48521 52499 56663
724 5458 10500 15508 19941 24097 27676 31879 35965 39606 43700 48614 52710 56685
834 5468 10506 15594 19966 24105 27725 31887 36127 39634 44018 48714 52779 56715
881 5546 10661 15610 20013 24227 27726 31900 36154 39731 44034 48934 52787 56742
888 5647 10751 15639 20015 24256 27732 32025 36253 39807 44129 48950 52838 56781
936 5667 10814 15641 20124 24309 27857 32046 36339 39847 44159 49013 52869 56797
963 5709 10912 15651 20291 24370 27918 32048 36396 39940 44243 49098 52907 56854
1195 5710 10941 15720 20311 24410 28032 32074 36405 39950 44415 49231 52986 56884
1261 5729 10974 15723 20469 24474 28101 32104 36422 39986 44419 49256 52996 56970
1272 5846 11080 15988 20478 24486 28162 32133 36470 39992 44573 49323 53012 57027
1310 5934 11286 15989 20515 24544 28171 32158 36533 40046 44591 49346 53015 57028
1379 6007 11364 16351 20527 24585 28296 32205 36550 40055 44683 49418 53093 57031
1421 6037 11455 16356 20671 24608 28381 32273 36583 40200 44713 49427 53227 57137
1425 6078 11527 16391 20730 24673 28382 32403 36606 40260 44980 49539 53250 57160
1444 6082 11537 16408 20822 24680 28384 32406 36674 40357 45093 49581 53360 57271
1640 6114 11727 16459 20841 24799 28432 32407 36687 40397 45105 49632 53383 57513
1652 6173 11797 16471 20866 24823 28499 32418 36799 40447 45113 49680 53387 57722
1655 6187 11801 16519 20946 24930 28606 32510 36860 40456 45194 49699 53416 57726
1670 6188 11875 16534 20977 24945 28616 32578 36879 40472 45273 49715 53562 57813
1849 6535 12099 16547 20995 25018 28637 32692 36890 40481 45291 49762 53733 57823
1902 6590 12110 16549 21022 25037 28673 32787 36898 40578 45305 49782 53789 57938
1964 6593 12198 16575 21084 25045 28810 32928 36902 40629 45358 49798 53800 58013
1993 6814 12206 16691 21111 25111 28830 32992 37012 40630 45461 49856 53855 58064
2022 6816 12321 16781 21139 25142 28837 33175 37044 40649 45479 49906 53946 58067
2100 6835 12325 16828 21179 25158 28844 33281 37052 40664 45563 49926 53976 58143
2228 6873 12384 16858 21301 25193 28847 33294 37062 40733 45621 50013 54006 58179
2263 6914 12454 16918 21336 25222 28916 33394 37111 40738 .45651 50014 54053 58255
2321 6971 12478 17068 21464 25360 29005 33438 37123 40779 45694 50052 54056 58370
2368 7021 12531 17070 21607 25459 29027 33447 37191 40795 45748 50064 54061 58408
2424 7099 12555 17076 21652 25463 29050 33518 37221 40889 45797 50090 54079 58502
2478 7236 12614 17241 21681 25528 29085 33609 37222 40890 45811 50109 54172 58529
2494 7237 12678 17359 21699 25591 29102 33632 37246 40981 45826 50132 54179 58546
2499 7240 12734 17527 21734 25688 29549 33636 37273 41163 45856 50274 54192 58560
2577 7769 12741 17652 21888 25758 29554 33711 37324 41168 45873 50338 54225 58599
2677 7813 12748 17736 21936 25813 29616 33912 37378 41251 46073 50467 54324 58604
2869 7837 12814 17756 21962 25929 29679 33930 37434 41278 46223 50480 54407 58693
3023 7895 12827 17813 21971 25977 29696 33948 37491 41383 46400 50584 54419 58730
3249 8045 12878 17892 21993 26109 29703 34065 37556 41399 46483 50593 54515 58733
3312 8217 12907 17954 22015 26124 29883 34155 37701 41458 46490 50661 54609 58972
3315 8242 13042 17991 22169 26162 30045 34177 37921 41523 46574 50788 54634 59016
3427 8272 13059 18003 22199 26184 30143 34346 37936 41665 46657 51195 54640 59078
3431 8414 13269 18048 22242 26281 30183 34416 37941 41694 46772 51213 54805 59196
3447 8493 13328 18264 22338 26343 30247 34543 37956 41747 46906 51224 54964 59250
3524 8566 13404 18340 22505 26428 30282 34615 38038 42018 46980 51321 55021 59259
3565 8760 13522 18410 22527 26446 30372 34647 38106 42023 47019 51332 55039 59298
3588 8771 13544 18426 22558 26475 30381 34680 38111 42053 47081 51370 55074 59313
3592 8794 13589 18443 22580 26528 30523 34733 38159 42060 47136 51431 55128 59358
3706 8855 13604 18446 22644 26743 30612 34844 38291 42181 47164 51528 55191 59389
3805 8859 13687 18556 22645 26777 30666 , 34870 38330 42380 47202 51543 55292 59394
3806 8879 13810 18610 22686 26797 30671 34884 38441 42387 47239 51792 55322 59505
3898 8900 14057 18617 22716 26819 30779 34973 38491 42453 47323 51793 55453 59525
3959 8944 14093 18719 22724 26832 30817 34978 38605 42463 47402 51823 55570 59805
3980 9249 14447 18755 22748 26938 30933 34987 38623 42512 47410 51857 55757 59949
4065 9351 14503 18767 22755 26948 30961 35039 38700 42518 47687 51880 55804
4106 9356 14704 18830 22802 27000 30967 35097 38722 42533 47899 51893 55833
4166 9394 14731 18917 23171 27027 31064 35141 38755 42718 47930 51896 55838
4309 9456 14838 19009 23214 27057 31 141 35142 38825 42764 47995 51975 55842
4611 9495 15000 19029 23256 27074 31170 35144 38872 42804 48043 52015 55915
Þogar maður kann öll handtökin þi arþetta ekkert mál.
HEFUR ÞÚ PRÓFAÐ
SEGLBRETTI?
Þaö var eitthvaö viö þessi seglbretti
sem lét mig aldrei í friði, ég sagöi við
sjálfan mig aö þetta langaöi mig ekk-
ert til aö prófa. Ég gat alveg eins
hlaupiö meö straubretti og gamalt lak í
hafið. En þaö voru alltaf einhverjar já-
kvæöar og skemmtilegar hugsanir um
seglbretti sem komust í gegnum víxil-
áhyggjumar. Þegar ég lá uppi í rúmi
gleymdi ég oft hinu daglega stressi við
ljúfa dagdrauma þar sem ég sá sjálfan
mig sigla á móti sólinni. Eg var sann-
færður um aö ég gæti þetta auðveld-
lega, hafði veriö í siglingum síöan ég
var krakki. Ætlaöi aö fara í hífandi
roki, bruna áfram eins og spíttbátur,
stingast í gegnum öldur og stökkva
fram af öldutoppunum. Eg ætlaöi aö
sína þeim hvemig átti aö gera þetta.
Eitt sinn mætti ég ofan í Nauthólsvík
í góðu roki. Hugaöi að bátnum mínum
sem lá í legufæri fyrir utan. Margir
gamlir siglingakappar höföu fengið
seglbrettabakteríuna. Mjög flinkir
gæjar brunuöu fram og aftur, stelpur
voru að detta í flæðarmálinu, skríkj-
andi. Allir virtust vera að leika sér. Eg
spurði eiganda Seglbrettaskólans
hvort ég gæti ekki fengið aö prófa, var
innilega viss um aö ég þyrfti ekkert
námskeiö.
„Nei, það borgar sig ekki í þessu
roki. Þú dettur bara. Veröur að koma í
litlum vindi og fá byrjendaleiðsögn,”
sagöi hann, en var önnum kafinn viö aö
leigja út seglbretti.
Eg varð alveg drulluspældur.
Kvöld eftir kvöld kom ég, en alltaf
fannst þeim of mikill vindur. Eitt
kvöldið var næstum logn; fáni viö segl-
brettakofann rétt blakti.
„Nú er tilvalið fyrir þig að prófa,”
sagðihann.
Þeir náöu í seglbretti og segl en ég
fékk engan galla sem á að halda manni
þurrum. Síöan fóru þeir meö mig út á
grasiö. Settu seglbrettið í statíf sem
gat snúist, mastrið var sett í með segl-
inu og öllu á. Svo var mér boðið að
stíga um borö. En sú móögun. Sjálfur
siglingamaöurinn. Og sá sem átti aö
kenna mér var 20 ára strákur, Haukur
Hafsteinsson, kenndi víst fyrir Segl-
brettaskólann. Eg herti mig upp og
steig upp á þetta dót. Bóman sló mig,
segliö kastaöi mér af brettinu og þetta
allt saman hringsnerist á helv... statíf-
inu. Tvær stelpur voru að fara á flot í
flæðarmálinu. Eg vonaöi að þær sæju
mig ekki. Þetta var ekki eins auðvelt
og ég hélt.
Þama á þurru landi útskýröi strák-
urinn fyrir mér hvemig þetta virkar.
Má líkja þessu við vindhana. Ef maður
hallar seglinu fram þá beygir brettið
og ef maður hallar því aftur þá beygir
það í hina áttina. Maður þarf að vega
sig á móti seglinu og finna ballansinn.
Einnig sýndi hann mér hvernig maður
átti aö hífa seglið upp úr sjónum og
ÁsgeirHvítaskáld
skrifar
um siglingar
byrja aö sigla, en þaö eru ákveðin
handtök. Maður þarf líka að vita hvar
maður á að standa á brettinu.
Eftir langt þóf og búið aö gera mig
öskureiöan, var ég loks drifinn í þurr-
galla; gúmmígalli sem liggur þétt aö
líkamanum. Ég óð út í sjóinn með
brettið í eftirdragi. Fyrst settist ég upp
á seglbrettið. En þegar ég fór að reyna
aö standa kom í ljós aö það var valtara
en baðker á hvolfi og rúmlega það.
Stelpurnar brostu að mínum klaufa-
legu tilfæringum. En verra var að toga
segliö upp úr sjónum, þá þurfti ég aö
muna handtökin og að standa rétt. Ef
ég gerði það þá gekk þetta. Svo kom
hægur vindur í segliö, nú fór ég eftir
öllu því sem hann hafði sagt mér, ég
tók á öllu sem ég átti. Brettið fór af
stað, hægt og mjúklega fór brettið af
staö.
Strákurinn fylgdi á ööru seglbretti
og sagði mér til. Eg rykkti seglinu
ýmist fram eða aftur til aö halda stefn-
unni, þreyttist í fótum og baki. En þeg-
ar þama var komið hafði ég gleymt
öllu; allt daglegt stress og víxla-
áhyggjur voru fokin burt úr huga
mínum. Þegar við vorum komnir út á
miöjan fjörðinn kom logn. Það lygnir
oft með kvöldinu á Sker jafirðinum yfir
sumartímann. Viö urðum að láta seglið
liggja aftast á brettinu, sitja á hnján-
um og róa með lófunum til baka.
Skemmtileg tilfinning að sitja á hnján-
um á spegilsléttum sjónum. Tveir
menn, mörg hús i fjarska, ljós að
kvikna, seglskútur í legufærum. Leit á
skútuna mína og mér sýndist hún rífa
í keðjuna sitt á hvað eins og hún væri af-
brýöisöm. Það kom galsi í okkur og ég
stakk mér í sjóinn og kafaöi undir
brettið hans. Maður var alveg öruggur
í þessum þurrbúningi. Við áttum mjög
ánægjulega stund. Þetta var mitt
fyrsta seglbrettakvöld. Þetta var ekki
eins auðvelt og ég hélt, en þetta var
gaman.