Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1984, Side 36
36 DV. MIÐVKUDAGUR14. NOVEMBER1984. ÍíiHiA*' María hrepptl annafl Kvöldid fyrir verkfall efndi skemmtistaðurinn Traffic til óhemju-danskeppni i Broad- way. Það er að vísu nokkuð um liðið síðan gamanið stóð og á þeim tíma var langt verkfall en samt er vonandi ekki ofseint að beina sviðsljósinu að þessari keppni. Til úrslita í Broadway kepptu 10 afþeim 70 ungmenn- um sem þátt tóku í undan- keppninni í sumar. Keppt var í „freestyle” sem kallast víst frjáls aðferð á voru máli. ís- landsmeistari í greininni varð Ágústa Björnsdóttir og óskar Sviðsljósið henni og öðrum þátttakendum til hamingju með árangurinn. Eiríkur Fjalar þótti lengi vel sigurstranglegur en steig feilspor þegar sist skyldi og varfl að hverfa frá keppni. / skjoli fyrirSviðs- Ijosmu Dustin Hoffman var einn þeirra fáu sem fékk að vita að konan hans, hin tvítuga Lísa, hefði alið barn. Hin mesta leynd hvildi og hvílir enn yfir þessum barnsburði, það svo að enn er ekki vitað hvort um er að rœða dreng eða stúlku. Haust- stemmning frá Dalvik. Þegar DV var á ferð fyrr i haust voru þessir sjó- sóknarar á Dalvík festir á filmu. i lognkyrrflinni lagfœrðu þeir veiflar- færin meflan hin dýrmæta olia streymdi á tankana. Fiskkassarnir stóflu ferð- búnir á bryggjunni og þess skammt afl bifla afl allt yrfli klárt i næsta róflur. DV-mynd Þráinn. HROSSAKAUP AÐ LOKNU FALKLANDSEYJASTRÍÐI Á hinum óravíöu sléttum Argen- tínu elur senjora María Luis Fala- bella næsta fágætt smáhestakyn. Hross af þessu kyni þykja ómissandi í hesthúsum allra betri fjölskyldna í Evrópu. Þjóðhöfðingjar Hollands, Spánar og Mónakó hafa þegar aflað smáfólkinu í sínum húsum svona hrossa og nú eru tveir prinsar á Bret- landi að komast á legg. Díana prins- essa hefur nú ákveðið að sæta lagi þegar slaknað hefur á spennunni milli Bretlands og Argentínu og kaupa sonum sínum tvo hesta af þessu suöræna kyni. Um verðið þarf ekki að ræða — það er fyrir utan og ofan allt sem þekkist í hrossakaup- umhérálandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.