Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 7
DV. ÞREÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur 1. Macintosh. ard — IBM notar aöeins 64 KB RAM. Skjárinn er lítill en mjög skýr og gefur 80x24 stafi í einu á skjánum. Tölvu- borðið er vel úr garði gert. Aðaltak- mörk eru hins vegar skortur á plássi i einingunni sjálfri. Ekki er auðveldlega hægt að bæta inn borðum á Apricot og er hún að því leyti mun ósveigjanlegri enlBMPC. Þar sem sérstaklega þarf að breyta hugbúnaði fyrir Apricot sem gerð- ur hefur verið fyrir IBM PC eru kostir hugbúnaðarins takmarkaðir. Hins vegar er til fjöldi hugbúnaðar- framleiðenda í Bretlandi sem vilja telja vélar Apricot annars flokks, á eft- irlBMPC. Einkunnagjöf þessa kerfis — Apri- cot — ræðst mjög af verðinu á tölvunni sem er afar góð miðað við verðið. Á meðan not af Sony 3 1/2 tommu disk- ettu og MSDOS takmarkar val á hug- búnaði er nóg til af öðrum hugbúnaði sem hefur verið breytt. Fyrir þetta verð fæst margt gott. 3. sæti: IBM Personal Com- puter Þetta er tölva sú er bylti smátölvu- markaðnum. I fyrsta lagi setti stærsta tölvufyrirtæki heimsins smátölvumar inn á markaðinn að einhver ju leyti. I öðru lagi hannaði IBM smátölvu sína, IBM PC, sem ,,opið kerfi”. Not- aðir voru viðurkenndir hlutar í gerð tölvunnar og gert var ráð fyrir hlutum sem bættust við seinna þegar tækni- væðingin ykist enn meira. Aður en varði var IBM komið með stærsta markaðinn. líta. Hún er fyrirferðarmikil, skjárinn er óskýr og flöktandi, diska-stjórnend- ur eru háværir og tölvan hefur sér- kennilegt borð en þó er það vel úr garði gert. Lyklarnir eru á vondum stað. Skjárinn er í vondri stööu. Auðvelt er að ruglast í útskýringum þeim er fylgja IBM kerfinu. Hins vegar hækk- uðu einkunnir lítils háttar vegna bókar sem skrifuð var um IBM PC og útskýr- ir hún mun betur en framleiðandinn gerir. ,,Opna kerfið” er ekki gefins. Ekk- ert er „standard” viðkomandi IBM PC — allt verður að kaupa sér — útskýr- ingar, hugbúnað, skjáinn. Þó svo að IBM nafnið bjóði upp á mikið úrval hugbúnaðar er ekki hægt að notast við hugbúnaðinn á kerfum eins og Macintosh og HP 150 vegna þess að örtölvan er ekki eins góð. PCDOS er einungis bætt útgáfa af CP/M, sem hefur verið til síðan 1978. Með tilliti til að tölvan kemur frá IBM ætti hún að geta verið miklu betri en húner. Ef keypt er IBM er kaupandinn í raun aö kaupa þann kost aö geta unnið hvaða hugbúnaö sem er. Annars býður PC minna fyrir peningana en nokkur önnur tegund. Flestar aðrar kosta meira í framleiðslu en PC, þó heldur IBMsigviðsittháaverð. JI/Þýtt 2. Aprícot. Ný hús hættuleg? Nútimahús geta verið hættuleg heilsu manna, segja norskir sér- fræðingar. Astæðan er sú aö hús nú til dags eru orðin mun þéttari en áður og vel einangruð þannig að hinar ýmsu eiturgufur og mengað loft nær ekkl að loftast út á ven julegan máta. Versti mengunarvaldurinn í heima- húsum er talinn vera tóbaksreykurinn. Hann liggur í loftinu og verður til þess að gera böm ómeðvitaöa reykinga- menn. Þá eru einnig mörg byggingar- efni sem láta frá sér eiturgufur sem menga loftið þar sem loftræsting er lé- leg. Otfrt W hkitir Úrval Gæði BækBngar Macintosh 8 7 5 9 7 Apricot 7 7 6 6 6 IBM PC 4 8 10 8 6 Apple II 2 6 7 4 6 Decision Mate 5 6 7 5 5 HP150 8 7 5 6 7 Rainbow 5 6 6 5 6 Sirius 5 6 6 5 6 M 20 6 6 4 5 4 Professional 6 7 7 6 6 Út- Ferfc Verð f pundum ummðl Brgða Peninganna Verði breiðsia tölvu sal Þjónusta virði pundum 5 4 7 8 9 2,180 4 5 7 8 9 2,295 8 9 8 4 9 2,511 5 7 7 2 8 1,670 6 5 7 5 7 2,584 5 6 7 8 6 3,375 6 6 5 6 6 2,800 6 6 5 6 6 2,825 5 5 5 5 6 2,860 6 4 7 5 5 3,504 Með „bílpúða“ geta börn allt frá 4 ára aldri notað venjuleg bílbelti í aftursæti. yUMFEROAR RÁÐ Tölvuborð stöðluö eda sérsmiðuð að óskum kaupanda STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNN! 6, SlMAR: 33590,35110, 39555

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.