Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Qupperneq 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER1984. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Heilu fjölskyldumar brunnu í gassprengingu Heílu fjölskyldurnar urðu eldslogum aö bráð þegar gasbirgðastöð í San Juanico i Mexíkó sprakk i loft upp i gærdag — Slökkviliðið var enn að berj- ast við eldinn fjórtán stundum eftir — heimili 4000 manna eyðilögðust í Mexíkóborg sprenginguna, þegar síðast fréttist. hafa eyðilagst strax á fyrstu klukku- heilu steinsteypuveggimir þeyttust 1,5 Eldsúlan teygði sig hundrað metra stundunum. — . Svo öflug varð km. upp í loftið og breiddist ört um iðnaðar- sprengingin, þegar kviknaði í 80 I morgun var vitað um að minnsta hverfið í noröurjaöri Mexikóborgar. þúsund tunnum af fljótandi gasi, að kosti 300 manns, sem farist hefðu í Heimili f jögur þúsund manna eru sögð sprengingunni og eldinum, og óttast um hundrað til viðbótar. — Það er talið aö hundrað manna starfslið gasstöðv- arinnar hafi allt farist i sprengingunni. ARMENAR MYRÐA í VÍNARBORG Mikil leit er nú gerð í Austurríki að morðingja tyrknesks diplómats sem skotinn var til bana í Vínarborg í gær — Armenskir öfgamenn hafa lýst moröinu á hendur sér. Evner Ergun, sem verið hefur starfsmaður hjá Sameinuðu þjóöunum í Vín síðan 1979, var skotinn sex skot- um þar sem hann sat í bifreið sinni viö rauð umferðarljós. Lögregla Austurríkis hefur eflt ör- yggisráðstafanir af kvíða fyrir frekari. hryðjuverkum gegn tyrkneskum dipló- mötum í Vín. — Þetta er í annað sinn á fimm mánuðum sem tyrkneskur dipló- mat er myrtur í Vínarborg. öfgasamtök Armena telja sig eiga harma að hefna á Tyrkjum fyrir þjóð- armorð á Armenum 1915. »-------------------> Ef Líbýumenn fara ekki fljótlega burt úr Chad þurfa þessir frönsku fallhlífarhermenn ef til vill að snúa þangað aftur. Vill alþjóðaráðstefnu um hungrið í Afríku Javier Perez de Cuellar, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst skipu- leggja alþjóöaráöstefnu um hungurs- neyðina í Afríku. I viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum sagði de Cuellar að hagurinn við að efna til sh'krar ráðstefnu væri sá að þannig væri hægt að ná saman fjöl- mörgum þjóðum til að vinna saman að einu stóruverkefni. Að sögn blaöafulltrúa Sameinuðu þjóðanna á enn eftir að ákveöa hvenær halda á ráðstefnuna og nákvæmlega hvert verkefni hennar myndi verða. Bamahjáip Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, kallaði á lönd heimsins að sýna samstöðu með þeim löndum sem verst eru stödd vegna hungursneyðar- innar. UNICEF sagði að vegna 17 ára borgarastríðs, áratugar langra þurrka, lélegrar stjómsýslu og slæmra samgangna væri Chad nú algerlega upp á matarhjálp komið. Einnig hefði uppskeran í Búrkína Faso, fimmta fátækasta landi heims, brugðist alger- lega á siðasta ári. I Ghana hefðu milljónir orðið fyrir barði hungurs- neyðarinnar og í Mah væri milljón barna undir 15 ára aldri aö deyja hungurdauða. Sovétríkin: Sjónvarps- tækin springa! Dagblað sovésku stjómarinnar, Izvestia, sagði í gær að æ fleiri Rússar væm farnir að kaupa sér svarthvít sjónvarpstæki vegna þess að littæki væra dýr, og óáreiðanleg, og erfitt væri að fá gert við þau. Blaöið gagnrýndi í leiöara gæði sovéskra markaðsvara og sagöi að dtt af hverjum þremur litsjónvörpum yrðu að fara í viðgerð áður en þriggja ára ábyrgðin væri útrannin. Fyrr á þessu ári birti annað dagblaö viðvöran frá lögreglu þar sem sagt var að eitt af ódýrari sjónvarpstækjunum ætti það til aö ofhitna og skapa eld- hættu eða jafnvel springa. Fyrirskipuðu morðin en sleppa samt Hæstiréttur í E1 Salvador hefur úr- skurðað að hösforingi í hemum, sem Bandarikjamenn sökuöu um aö hafa fyrirskipað morð á tveim bandarisk- um jarðabótaerindrekum og einum verkalýðsforingja, verði ekki sóttur til saka. Rodolfo Isidro Lopez liðsforingi hafði sigað tveim þjóövarðhðum til moröanna, að sögn þeirra sjálfra. Hæstiréttur byggir niðurstöðu sína á því að ekki megi leiða sakborninga til vitnis. Játningar þjóðvarðhðanna tveggja vora einu sannanirnar gegn hösforingjanum. Þrimenningarnir voru myrtir í janúar 1981 þar sem þeir sátu að drykkju á opinbera kaffihúsi. Hefur sendiráð Bandaríkjanna gengið mjög eftir því við yfirvöld E1 Salvador að morðingjamir yrðu dregnir fyrir rétt. Mjög fáir hermenn og enginn foringi hafa verið dregnir fyrir rétt í E1 Salva- dor fyrir 50 þúsund drepna borgara í 5 ára borgarastyrjöld landsins. Heilu þjóðlrnar svelta nú í Afrflni. De Cuellar: GADDAFIKOM MITTERRANDIKLIPU Franska herliðið sem kallað var heim frá Chad fyrr í þessum mánuði er nú viðbúiö þvi að þurfa að snúa þangaö aftur þar sem Líbýa hefur ekki staðið við samninga um að kaha sitt herhð þaðan, eins og um hafði samist við frösnku stjórnina. Franski varnarmálaráðherrann átti i gær fund með Hissene Habre, forseta Chad, en um 1100 manna franskt heriiö í Mið-afríkanska lýðveldinu hefur fengið fyrirmæh um að vera tilbúið að halda aftur inn iChad. Frakklandsstjórn hefur þó ekkert látið uppi um hvenær herliðið verði sent. Þykir hún hafa látið Gaddafi, leiðtoga Líbýu, leika á sig i samninga- gerðinni því að enn eru um 1000 Líbýu- menn í Norður-Chad th halds og trausts uppreisnarmönnum þótt tveir mánuðir séu frá því að samkomulag náðist um brottflutning Frakka og Líbýumanna úr Chad. Chadstjómin brýnir Mitterrand- stjómina til þess aö segja af eða á og telur Gaddafi offursta aldrei munu láta segjast nema með valdinu. I Frakklandi hefur Mitterrand og ríkisstjórn hans sætt nokkra ámæli fyr- ir að taka orð Gaddafis trúanleg og fy r- irheit um aö kalla herhð sitt burt frá Chad. Þykir Mitterrand hafa lækkað í áhti fyrir að hafa farið th fundar við Gaddafi á Krít daginn áður en hann viðurkenndi að Líbýa hefði ekki staðið viðsamkomulagið. • Franska blaðið „Le Monde” segir að stjómin hafi sýnt glópsku i mati sinu á áreiðanleika Gaddafis. Er þetta í fyrsta sinn sem Mitterrand er gagn- rýndur fyrir utanríkisstefnu sína í for- setatiðsinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.