Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Qupperneq 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984.
11
Nýja vélin hafði snör handtök við að pungaútseðlunumenenginnnei-svipurvarþóáforráðaniönnumbankans.
Tölvubanki í Iðnaöarbankanum:
Opið allan sólarhringinn
Iðnaðarbankinn hefur nú bætt svo-
kölluðum tölvubanka við þjónustu
sina. Tölvubankinn er opinn allan sól-
arhringinn og geta viðskiptavinir
bankans tekið út af spari- eða ávisana-
reikningum sinum á eigin spýtur, hafi
þeir þar til gert kort í fórum sínum.
Fyrst um sinn verður einungis hægt að
taka út peninga en síöar er ætlunin að
bæta annarri þjónustu við, s.s. að
leggja inn, greiða reikninga, millifæra
og kanna stöðu reikninga. Þá er tölvu-
banki enn einungis rekinn í höfuðstöðv-
Breska rannsóknarstofnunin
Institute of Economic Affairs hefur
gefið út ritgerðasafn, „Hayeks
SerfdomRevisted”,og meðal ritgeröa í
hinni nýju bók er ritgerð Hannesar H.
Gissurarsonar sem fékk fyrstu
verölaun í alþjóðlegri ritgerðasam-
keppni Mont Pélérin samtakanna í ár,
en þau verðlaun námu um 120 þús. kr.
um bankans við Lækjargötu en ætlunin
er að tölvubankar verði einnig í útibú-
unum.
Mjög einfalt er að nýta sér þjónustu
bankans. Einungis þarf að renna kort-
inu í þar til gerða vél og gera upp við
sig hve mikið á að taka út. Hver kort-
hafi fær lykilnúmer sem stimpla þarf
inn þegar tekið er út. Sá sem ekki veit
númerið fær ekki afgreiðslu þannig aö
tryggt á að vera að einungis réttur eig-
andi kortsins geti notað það. Á hvert
kort er hægt að taka mest út 5.000 kr. á
Hannesi, sem stundar nám í stjóm-
málaheimspeki og skyldum greinum í
Oxford-háskóla, var fyrir skömmu
boðið að gerast félagi í Mont Pélérin
samtökunum, en í þeim er margt
frægra manna, s.s. Sir Geoffrey Howe,
utanríkisráðherra Breta, Shultz, utan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna, hag-
fræðingamir Hayek og Friedman og
fleiri frjálshygg jumenn.
sólarhring enda er þessi þjónusta aðal-
lega hugsuð fyrir þá sem þurfa á reiðu-
fé að halda utan hefðbundins opnunar-
tima bankans.
Kostnaðurinn við þessa nýbreytni
nemur hátt í 10 milljónum króna en
forráðamenn bankans telja að það
muni skila sér með meiri viðskiptum
og ódýrari þjónustu. Erlendis eru
svona tölvubankar vel þekktir og lík-
lega er þess skammt að bíða að fleiri
bankar hér á landi bjóði þessa þjón-
ustu. -GK
Harris lávarður af High Cross, yfir-
maður Instituto of Economic Aff-
airs i London, og Hannes H. Giss-
urarson á þingi Mont PHirin smm-
takann i Cambridgo i soptombor á
þessuári.
Verðlaunaritgerð
komin út í bók
THORNYCROFT
BÁTAVÉLAEIGENDUR:
Frá og með 31. desember næstkomandi
hættir Barco, báta- og vélaverslun, sem
umboðsaðili fyrir Thornycroft Engines,
Ltd., Bretlandi.
Þeir sem eiga varahluti í pöntun eru beðnir .
að vitja þeirra strax þar sem allir ósóttir
varahlutir verða endursendir þann 7.
desember nk.
BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GARÐABÆ, iSft
erum vió komnk med futt hús afjóh-
skrauti og jó/apappír sem engmn annar
ermeá
MíAhGsio
Laugavegi 178 — Sfimi 68-67-80
(næsta hús við Sjónvarpið)
Álver við Eyjaf jörð:
Stuðnings-
listar bíða
fundahalda
Þeir sem stóðu fyrir undir-
skriftasöfnuninni til stuðnings álveri
viö Eyjafjörð ætla að bíða með að
leggja listana fram þar til Kanada-
farar hafa haldið fundi sína um ferð-
ina vestur í sumar.
Aö sögn Vilheims Ágústssonar,
eins aðstandenda undirskriftasöfnun-
arinnar, ætluðu vesturfararnir „að
halda fundi og sýna myndir af verk-
smiðjunni hvítu og faÚegu þar sem
engin mengun reyndist vera og borg-
að er hæsta kaup í heimi”, eins og
hann orðaði það. Hins vegar hefði
fundunum verið frestað af ýmsum
ástæöum en hann taldi að þeir yrðu
haldnir fljótlega.
Á þessum fundum veröur fólki gef-
inn kostur á að skrifa undir stuöning
við álverið. „Við erum komnir með
fleiri á listana en hinir en ætlum ekk-
ert að gefa upp töiu. „Okkur finnst
þetta ekki nóg, við viljum hvert ein-
asta mannsbam,” sagði Vilhelm.
JBH/Akureyri.
Santana
Meö þessum bíl færöu
LÚXUS FYRIR LÍTIÐ
GULLFALLECUR GÆÐAVAGIM
FRÁ VOLKSWAGEN