Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 14
14 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Örlagadagar á Indlandi Örlagadagar á Indlandi Örlaaadaaar á Indlandi Örlaqadaqar á Indland INDLAND EFTIR FJÖLDAMORÐIN Mlövikudagurinn fyrir þremur úr skammbyssu og vélbyssu. Indira Kongressflokksins - stétt manna vikum átti að vera fremur rólegur dó aö öllum líkindum samstundis. sem sér um skítverk flokksins og að dagur fyrir Indiru Gandhi. Hún ætl- Atta klukkustundum síöar logaði safna kjósendum á kjörstaö - voru í aði að sleppa hinu venjulega Delhí. fararbroddi. Æstur skrílUnn réðst „darshan” - það er að heilsa upp á Átök brutust fyrst út fyrir utan inn á heimili sikka og misþyrmdi hóp almennra borgara til aö hlusta á spítalann þar sem læknar böröust þeim, Utillækkaði þá eða myrtl vandamál þeirra — en ræða í staöinn vonlausri baráttu við að blása lífi í Svona gekkþetta í þrjá daga. viö leikarann Peter Ustinov. Hann Ufvana líkama Indiru. Fóik réðst í Þegar ég lenti í höfuðborginni var að gera sjónvarpsþátt og beið í hópum aö hverjum þeim sikka sem eftir sólarhringsferðalag frá Reykja- garöinum fyrlr utan skrifstofu til sást og þjarmaði að honum. Fyrst vík var Delhí eins og draugaborg. hennar til að taka upp viðtal viö um sinn lét múgurinn sér nægja að Varla sást nokkur sála á ferU. hana. misþyrma sikkum, en síðar fór hann Reykur steig enn upp úr brunnum Klukkan var kortér yfir níu þegar aö nota kylfur, járnstengur og stein- bílum og byggingum. Síðar kom í ljós hún labbaði frá forsætisráðherra- oUu. að sennilega hefðu allt að 5000 manns bústaðnum um 50 metra leið yfir að Miðvikudagsnóttina sást til skipu- látið lífið fyrir hendi skrflsins skrifstofuhúsnæðinu. Hún var ekki lagöra hópa sem gengu milU þessa þrjá daga, þó opinberlega sé komin nema hálfa leið þegar tveir verslana og íbúða í eigu sikka og enn sagt að aðeins um 1200 hafi öryggisverðir, báðir sikkar, urðu á lögðu eld að. Vei þeim manni með látist. vegi hennar. Eins og venjulega setti vefjarhött og óskorið hár sem var á hún hendur saman að indverskum ferU í höfuðborginni þessa nótt, en Myndirnar hér i opnunni lýsa sið, færði þær upp að höku og sagði jafnvel á heimilum sínum voru menn kannski á einhvem hátt ástandinu í „namaste”, blessaöir. öryggis- ekkióhultir. höfuðborg stærsta lýðræðisrikis verðimir tveir svöruðu með skothríð Lágtsettir stuðningsmenn heimsundanfamarþrjárvikur. Myrtu, rændu og rupluðu Þetta var einu sinni heimiU sikka- fjölskyldu í Trilokpuri hverfinu í Delhí. Á gólfinu er ónýtt reiðhjól og annað drasl, flest sviðið. Á einum stað mátti sjá dauöa rottu sem hafði orðið eldi að bráð. Á veggjunum hanga myndú af kennimeisturum sikka. Indverskum blaðamönnum sem voru þarna með mér og svissneskum blaðamanni þóttu heiiar myndimar benda til að það hefði ekki verið trúarhitinn sem helst hefði ráðiö gerðum árásarmanna. Þá hefði fyrsta verk þeirra verið aö eyði- leggja helgimyndirnar. I staðinn virt- ist sem aðalmarkmið þeirra hefði verið að myrða íbúana og stela síðan öUusteini léttara. Uppi á þaki eins hússins sáum við f jölskyldumyndir sem einhvern veginn höfðu bjargast frá eldinum. Þær lágu innan um ösku og rusl. Þetta voru það sem við getum kaUaö hús. Við hliðina voru nokkur hundmð heimili sem ekki geta einu sinni kallast kofar. Þessi heimiU likjast aUa jafna helst hundakofum úr leir en eftir árás- ina veita þessi ræksni ekki einu sinni þessu hverfi heföu 300 manns orðið hundum skjól. Blöð töldu aö bara í skipulögðum hópum óeirðaseggja að bráð. Aðrir sluppu í flóttamannabúðir hugrökkum hindúum, nágrönnum sín- eða náðu að fela sig hjá velviljuðum og um. Arásarmennimir komu utan frá. SVIÐIN FARARTÆKI Á VÍÐOG DREIF Hvert sem farið var mátti sjá brunna bíla. Jafnvel í miðborginni lágu ónýt farartæki á víð og dreif. Þegar sikkar, sem áttu bílaleigu við Janpat-götu, komu að fyrirtæki sínu eftir óeirðimar var þung á þeim brún- in. Bilar þeirra og hús og jafnvel skelli- naöra höfðu orðið fyrir barði ofstopa- mannanna. Allt var þetta ónýtt. Stjórnin tilkynnti nýlega að skaða- bótagreiðslur fengju allir sem hefðu orðið illa úti og einnig yrði séð til þess að menn fengju hagkvæm lán til að auövelda þeim að byggja aftur upp fyrirtækisín. Myndirog texti: ÞórirGuömundsson WÖÖ15 'HOSIERVk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.