Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NÖVEMBER1984. 17 Seinustu geislar kvöldsólarinnar boða að nú sé vetur l nánd. Rás tímans verður vlst ekki haggað og haustsólin hnígur fgrr til viðar með hverju kvöldi sem líður. Vinnutími byggingarmanna styttist óðum og það dugar skammt að munda voldug tceki til að halda i birtuna. DV-mynd GVA. EIN MESTA ASKJAN ER í HOFSJÖKLI —700 metra d jup saf nþró fyrir Blöndu Viö mælingar á Hofsjökli er komið i ljós að undir honum leynist ein mesta askja landsins, að visu útkulnuð, en að stærð á borð við öskju í Dyngjufjöll- um. Askjan er 700 metra djúp og úr henni skarð til vesturs. Um það streymir stöðugt ís niður að Blöndu- jökli. Þar bráðnar ísinn og fellur í jökul- ámar. Blanda fær því til að mynda stóran hluta af þeirri úrkomu sem fell- ur á hájökulinn. Rannsóknirnar á Hofsjökli eru framhald fjögurra ára rannsókna á vesturhluta Vatnajökuis og á vatnasvæði Jökuisár á Fljótsdal á noröausturhluta Vatnajökuls. Það er Helgi Bjömsson, jöklafræð- ingur hjá Raunvísindastofinun Háskól- ans, sem hefur þróað hvað mest þá tækni sem beitt er við jöklarannsóknir hér og hefur stjómað þeim flestum. Frá þessu er greint í nýjasta frétta- bréfi Landsvirkjunar. HERB HOFSJÖKULL SNIÐ: NORÐUR-SUÐUR IJtboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrkingu Vestur- landsvegar á Holtavörðuheiði. (Lengd 5,1 km, magn alls 13.700 m3). Verkinu skal lokið 20. desember 1984. tJtboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgamesi frá og með 20. nóvember. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14 þann 26. nóvember 1984. Vegamálastjóri. Nýkomnir hinir vinsœlu skór frá REMEDIA, Borgartúni 20. Badmintondeild Gerplu. Unglingatímar, tímar fyrir fullorðna. Æfingar: mánudaga og miðvikudaga í íþróttahúsi Gerplu. Þjálfari: Helgi Magnússon. Innritun og upplýsingar í símum 74907 og 74925. KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA RAFMAGNSREIKNINGA? OSRAM Ijós og lampar eyða broti af því rafmagni sem venjuleg Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo endast þau miklu lengur. OSRAM DULUX ““ handhægt Ijós þar sem mikillar lýsingar er óskaö. Mikið Ijósmagn, einfalt í uppsetningu og endist framar björtustu vonum. RAFTÆKJAVERSLUNIN H.G. GUÐJÓNSSON STIGAHLÍÐ 45-47 SUDURVERI SÍMI 37637 OSRAM LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR OCTAVO 10 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.