Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Síða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Guðbjörn er í Noregi ÞorgUs Öttar Mathiesen og félagar i íslen EQS ★ landsliðshópi íhandl Bogdan, landsliðsþjálf- ari í handknattleik, hefur valið landsliðshóp þann sem heldur utan um næstu heigi til að leika sex lands- leiki í handknattleik, tvo leiki gegn Dönum og síðan verður tekið þátt í Polar Cup keppninni. Þátttöku- þjóðir þar verða auk okk- ar: Noregur, ísrael, Austur-Þýskaland og ítalía. Bogdan valdi eftir- Billy Bremner — hver er það? Það vaktl mlkla kátinu í herbúft- um Úlfanna þegar hinn ungl mið- vaUarspilari, Paul Dougherty, vissi ekki hvort hann œtti að vera glaður eða ánsgðnr þegar honum var líkt við BUly Bremner. Ástaeð- an fyrir því var að hann hafði aldrei heyrt talað um Bremner. Það var svo Tommy Docberty, frauikvæmdastjóri Ulfanna, sem sagði bonum að Bremner hefði ver- ið einn snjaUasti knattspyrnumað- ur Skotlands — lykttmaður með Leeds á velgengnisárum félagsins og skoskur landsUðsmaður. -SOS Þrír á söiulista Það hefur verið mUdll órói i herbúð- um Aston VUla og eru nú þrír leikmenn félagsins komnir á söluUsta. Það eru þeir Steve Foster, Alan Curbishley og Paul Rideout en Arsenal hefur sýnt áhuga á að fá Rideout tU Uðs við sig. Þess má geta að hann valdi Aston VUla frekar en Liverpool á sínum tima. Þessir þrir leikmenn hafa kostað VUla 800þús.pund. -SOS íþróttir íþrótti Iþróttir íþróttir Per Myrback. Jafntefli á City Ground Ástralska landsUðið í knattspyrnu, sem er á keppnisferðalagi um Bret- landseyjar, gerði jafntefU, 0—0, við Nottingham Forest á City Ground á sunnudaginn og geta Ástralíumenn þakkað markverði sinum fyrir jafn- tefUð—hann varði mjög vel. • Ástraliumenn leika næst gegn Giasgow Rangers — í Glasgow á morg- un. -SOS Pétur Guðmundsson. Pétur stóð sig vel — en Sunderland tapaði engu að síður, 79:104 „Þetta gekk ekki nægUega vel hjá okkur að þessu sinni þvi við töpuðum, 79—104, fyrir Solent en þeir urðu meistarar í fyrra,” sagði Pétur Guð- mundsson körfuknattleiksmaður i samtaU við DV í gærkvöldi en hann leikur sem kunnugt er með enska Uð- inu Sunderland i vetur. Pétri gekk sjálfum nokkuð vel i leiknum og hirti um 20 fráköst og skor- aði 25 stig. Leikmenn Solent náðu snemma forustunni í leiknum, í leik- hléi var munurinn orðinn 17 stig. 1 síðari hálfleik breikkaði bUið enn og leikmenn Sunderland fengu ekki við neitt ráðið. -SK. Færþjálfari vill þjálfa hér Sænskur knattspyrnuþjálfari, Per MyrbUck, hefur lýst því yfir að hann hafi miklnn áhuga á að koma tU ís- lands og þjáUa. Myrback þessi hefur þjálfað i 13 ár og auk þess spUað með sem þjálfari í 2 ár. Hann lék lengst af með örgryte í Svíþjóð og þykir mjög snjaU þjáUari. Hann er 42 ára gamaU og þeir sem áhuga hafa á að spyrjast fyrir um kappann geta hringt i síma 73997. Flaska ekki manni Dómur kveðinn upp \„ við leik Celti Forráðamönnum Rapid Vin varð ekki að ósk sinni, að Celtic yrði dæmt úr leik í UEFA-keppninni vegna þess að áhangendur þess köstuðu tvehnur flöskum inn á vöUinn. Forráðamenn Rapid sögðu að ein Uaskan hefði lent á leikmanni félagsins. Það var ekki rétt því að forráðamenn Celtic lögðu fram myndband en á því kom fram að Ómar Rafnsson — til að kanna aðstæður hja Start. Breytingar í herbúðum Skagamanna Guðbjörn Tryggvason, miðvaUar- spttari frá Akranesi, er nú í Noregi þar sem hann er að kanna aðstæður hjá norska félaginu Start sem hefur sýnt áhuga á að fá hann tU liðs við sig. Það verður miktt blóðtaka fyrir Skagamenn ef Guðbjörn, sem hefur verið einn traustasti leikmaður liðsins undanfarin ár, fer frá þeim. Guðbjörn verður næsta mánuð i Noregi h já Start. Það er ljóst að iruklar breytingar verða á SkagaUðinu. Sigurður HaU- dórsson og Jón Leó Ríkharðsson fara til Húsavíkur. Hörður Jóhannesson hefur ákveðið að leggja knattspymu- skóna á hiUuna og þá er enn óvíst hvað Svelnbjöm Hákonarson gerír en hann vinnur nú við nýju fiugstöðina á KeflavikurflugvelU. • Sigurður Lárasson hefur veríð orðaður við Þór á Akureyri og telja Þórsarar að það sé kominn timi tU að Sigurður snúi heim eftir aö hafa „róið” nokkrar knattspyrnuvertíðir frá Akranesi. • Sigurður Jónsson hefur hug á aö fara í atvinnumennsku eins og hefur komiöfram. • Bjarni Sigurðsson, markvörður- inn snjaUi, hefur hug á að fara utan til náms. A þessu sést að margir snjalUr leik- menn eru á förum eða famir úr herbúðum Islandsmeistaranna. -SOS • Guðbjöra Tryggvason. • Gunnar Gislason. Gunnar bestur hjá KR Gunnar Gisiason, landsUðsmaður i I knattspyrau, hefur verið útnefndur bestl leikmaður KR-liðsins 1984 og fékk hann sæmdarheitið „Varta-leik- maður” ársins. Gunnar hefur leUdð mjög vel með vesturbæjarUðinu í sumar en aldrei eins vel og gegn Liver- pool — þá skoraði hann bæði mörk KR- inga í jafntefUsleik, 2—2. -SOS Skagamenn hafa augastað á Friðríki Friðrikssyni Ómar Rafnsson, bakvörðurinn knái úr Breiðabliki, hefur ákveðið að ganga tU liðs við Völsung á Húsavík. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að Ómar mun koma tU með að styrkja HúsavíkurUðið mikið. Skagamaðurinn Sigurður HaUdórs- son, fyrrum landsUðsmiðvörður, þjálf- ar og leikur með Völsungi og eins og DV hefur sagt frá hefur Jón Leó Rík- harðsson frá Akranesi einnig gengið tU Uös við Völsung. Aftur á móti er Jón Áskelsson frá Akranesi hættur við að fara tU Húsavíkur. Loftur til Þróttar? Sá orðrómur er nú uppi að Loftur Ólafsson, sem lék sem miðvörður með BreiðabUki sl. keppnistímabU, sé á Wmá • Ómar Rafnsson Knattspyrnu- punktar leiðinni tU Þróttar. Jóhannes Eðvalds- son hefur verið ráðinn þjálfari Reykja- víkurUðsins. Tekur Friðrik stöðu Bjarna? Bjarni Sigurðsson, landsUösmark- vörður í knattspyrnu frá Akranesi, hef- ur ákveðið aö halda utan tU náms og jafnframt tU að leika knattspymu og þá helst á Norðurlöndunum. Skaga- menn eru nú á höttum eftir markverði tU að taka við af Bjama og eru uppi há- værar raddir um að þeir hafi augastað á Friðriki Friðrikssyni, fyrrum mark- verði Fram, sem lék með Breiðabliki sl. keppnistímabU. -SOS fer til Húsavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.