Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. HK innréttingar, Dugguvogi 23, simi 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjamt verð. Leitið tilboða. Rafmagnsofnar. Eigum fyrirliggjandi olíufyllta raf- magnsofna, henta vel í bílskúrinn, sumarbústaöinn eða þar sem vantar aukahita. Uppl. í síma 83240. Almenna varahlutasalan. Til sölu 9 feta amerískt billjardborð (Pool) Brunswich. Uppl. í síma 92-2708 eftir kl. 16. Tölvuspil (borð), kúluspil og bílaspil (stórt) til sölu. Uppl. í síma 54666 og 54943. Ritvél — skjalaskápur. Til sölu er IBM skrifstofuritvél með 42 cm valsi, einnig 3ja skúffu skjalaskáp- ur. Uppl. í sima 685022 á daginn eða í síma 34160 e. kl. 18. Símsvari til sölu, fullkomnasta gerð. Hagstæð greiöslu- kjör eða staðgreiðsluafsláttur. Einnig peningakassi og peningaskápur. Uppl. í síma 72540 á daginn og 39263 á kvöld- in. Vatnsdýna, 1,20X2,10 cm, með hitara og öðru tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 79973. Tilsölu notuð eldhúsinnrétting, 15 ára gömul, blöndunartæki og AEG eldavélarhella fylgir. Uppl. í síma 83349 eftir kl. 19. Pylsupottur. Til sölu nýr Rafha pylsupottur með kanti til að fella í borð. Uppl. í síma 92- 4151. Vegna brottflutnings er til sölu ísskápur, litsjónvarp, mjög skemmtilegar táningamublur úr ljós- um viöi o.m.fl. Uppl. í sima 54384 e. kl. 18. Til sölu ísskápur kr. 2000, eldavél kr. 1500, eldunarhella kr. 2000, lítil þvottavél, hálfsjálfvirk, kr. 1000 Uppl. í síma 621465. Tilsölu notuö eldhúsinnrétting meö stálvaski og blöndunartækjum ásamt eldavélar- hellu og ofni, selst á 5000 kr. Uppl. í sima 81679. Vegna brottflutnings er til sölu: 2 samstæðir 2ja sæta sófar, sófaborð með vendiplötu, hægindastóll o.fl. Komið og gerið tilboð. Uppl. í síma 42615. Vetrardekk. Til sölu 13” góð negld vetrardekk, passa til dæmis undir Honda Civic, einnig til sölu þokkalegur Subaru, 2ja dyra, ’79, verð aöeins 130 þús., góð kjör, og Teak teip segulbandstæki (spólutæki) sem nýtt. Uppl. veittar í síma 25099 frá kl. 9—19. Bárður. Til sölu: Radionette útvarpsfónn, snyrtiborð, stór spegill í tekkramma, Alafoss- ullargólfteppi, rautt og grænt, 2,03 X 3,40 m, stofugluggatjöld, ca 9 , mx2,50 og eldhúsgluggatjöld. Uppl. í sima 32492. Barnahúsgögn. Gott bamaskrifborð og bamasófi með skúffum, selst ódýrt. Einnig stór Kel- winator ísskápur í góðu ástandi. Simi 11278. Skautar—júdóbúnlngur. Til sölu skautar nr. 42 og júdóbúningur nr. L., hvort tveggja sem nýtt. Sími 10351 eftirkl. 19.________________ Tfl sölu stórt gamalt þýskt snyrtiborð úr máhóni með stór- um sporöskjulöguðum spegli. Uppl. í síma 33472. Hansahillur tekk, rúm o.fl., o.fl. til sölu og sýnis að Úöinsgötu 4,1. hæð vinstri, kl. 4—7. Sími 15605. 3 notaðar innlhurðir með skrám og lömum til sölu. Uppl. í síma 38553. Blindra iðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur bamakörfur, klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. 4 baststólar og borð meö glerplötu til sölu. Uppl. í sima 71824. Notuð eldhúsinnréttlng (ofn, hellur og stálvaskur), til sölu. Verð kr. 8000. Einnig barnaskrifborð með hillum kr. 1000. Uppl. í síma 37445 eftir kl. 16. Óskast keypt Lofthitunarketill með blásara óskast. Uppl. í síma 93- 7662 eftir kl. 19. Öska eftir hurðum á Datsun 220C, árg. 1977, vinstra meg- in. Uppl. i sima 99-2199 eftir kl. 18. Notuð leðursaumavél óskast, mætti vera fótstigin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—935. Verslun Meiriháttar hljómplötuútsalan er i fullum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantið pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Vetrarvörur Til sölu Evinrude Skimmer 440 árg. ’76. Uppl. í síma 99- 1317. Skiðavöruverslun. Skiðaleiga-skautaleiga-skíðaþjónusta. Við bjóðum Erbacher vesturþýsku toppskíðin og vönduð, austurþýsk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu veröi. Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. Sportleigan/skíðaleigan við Umferðamiðstöðina, sími 13072. Til sölu Yamaha vélsleði SRV 540 árg. ’82, til sýnis og sölu hjá Búvörudeild SlS, Hallarmúla. Tökum i umboössölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíöi á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður 2 leðurjakkar, stærðir 42 og 44, á kr. 3950 stk., svartur sparikjóll, stærð 12, kr. 1950, og ljós- blár jogginggalli á 8—10 ára dreng kr. 875. Uppl. í síma 44505. Tækifæris- og tiskuf atnaður til sölu, stærðir ca. 12 og 14. Uppl. í síma 73131. Fyrir ungbörn Glæsllegur Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í sima 54195 eftirkl. 13. Odýrt—notað—nýtt. Seljum, kaupum, leigjum: barna- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. bamavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Bamavagn með þrennskonar notagildi. Barna- vagn, burðarrúm og kerra, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 11278. Gesslein barnavagn til sölu. Uppl. í síma 619407. Kerruvagn, regnhlífarkerra, leikgrind, barnarúm, bamarimlarúm, burðarrúm og bamastóll til sölu. Uppl. ísíma 44607. Heimilistæki Tilsölu Philips ísskápur, hæð 1,42, breidd 50 cm, einnig harmóníkuhurð. Uppl. í sima 22655. Tilsölu Atlas isskápur með stóm frystihólfi. Uppl.ísíma 71124. Ókeypis. Gömul Rafha eldavél fæst gefins. Uppl. ísíma 32816. Hljómtæki Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. Biltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaöurinn, Grensás-' vegi 50. Tflsöiu hátalarar, Jamo power 500, 350 sinus- vött (500 músikvött). Uppl. í síma 92- 2631 eftir kl. 18. Tflsöiu: 1. Yamaha-kassettudekk. 2.BÓ hljóm- flutningssett: Beomaster 1900 magn- ari, Beogramm 1902 spilari, Beovox S22 hátalarar, 30 w. 3. KEF RS 105 há- talarasett, 200 w. 4. Dynaco MC-4 formagnari og magnari. Uppl. í sima 30785. Tflsölu AR 90 hátalarar, gott verð. Einnig JVC SEA 80 equalizer, stjörnukíkir, 800 mm linsa, mjög góður. Uppl. í súna 75106. JumboKenwood útvarpsmagnari meö innbyggðri klukku, trommuheila, gítar og míkra- fónrásum til sölu. Einnig 2 hátalarar, Zanussi SP 70. Uppl. í síma 92-3262. Sértflboð NESCO'. Gæti veriö að þig vanhagaði um eitt-' hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo. er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértilboðsverði og afbragðs greiöslukjörum: Kassettutæki og hátalara i úrvali, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptalið er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu aö verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri Til sölu Kramer Pioneer bassi, verð 20 þús. Uppl. i sima 93-2241 á daginn. Nýr Cynthesizer, Juno 106, vel með farinn, 3ja mánaða, með borði, selst á 29 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 26236. Til sölu skemmtari, tegund Lowrey 98, selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. i síma 74203. Harmónikur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekiö notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Tií sölu mjög vel með farin borðstofuhúsgögn, skenkur, borð og stólar. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 27310 til kl. 6 og eft- ir7ísíma76486. Vel útiítandi hjónarúm til sölu, teppi getur fylgt. Uppl. í síma 21874. Til sölu sem ónotað sófasett, 3+2+1 og borð frá H.P. hús- gögnum. Verö 30 þús., staögreiðsla 25 þús. Uppl. í síma 25268 eftir kl. 17. Tfl sölu sófasett, mjög vel með farið, 3+2+1 með brúnu áklæði, verð ca 20 þús. Uppl. í síma 72967. Geymiðauglýsinguna. Til sölu 7 sæta raðsófasett. Uppl. í síma 43219. Tfl sölu tvenn sófasett, má hafa annað fyrir svefnsófa. Einnig tvíbreið svampdýna, seist ódýrt. Uppl. i síma 38569 eftir kl. 20. Hjónarúm úr furu tfl sölu, nýlegt, dýna, rúmfatnaður og rúm- teppi fylgir. Uppl. í síma 613145. Til sölu svefnsófi, tveir stólar í stfl og 2 borð. Uppl. i sima 78986. Verðlaunasófasett. TU sölu sófasett, 3+2+1, vandað og vel með faríð, með brúnu plussáklæði, verð 25 þús. Sími 30809. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, simabekkjum og sófaboröum. AUt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. StU-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066. Hjónarúm. TU sölu faUegt hjónarúm úr massífri furu og 2 náttborð, mjög vel með farið. Uppl. í sima 53154 eftir kl. 17. Antik Forngripur. TU sölu ævagamaU National peninga- kassi (búðarkassi) verðtilb. A sama stað óskast ódýrt Utsjónvarp. Uppl. í síma 74203 eftir kl. 18. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum meö áklæðasýni og ger- um verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tUboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, simi 39595. Teppaþjónusta Mikið úrval góðra mynda, fyrir VHS, leigjum einnig mynd- bandstæki og seljum óáteknar 180 min. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Seltjamamesi, sími 621135. Dynasty þættimir og Mistres daughter þættirnir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, simi 21487. Höfum ávaUt nýjasta efnið á markaðnum, aUt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. TröUavideo. Leigjum út VHS spólur i miklu úrvaU. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. TröUavideo, Eiðistorgi 17, Seltjamamesi, sími 629820. VideokjaUarinn Úðinstorgi.' Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Bestu kjörin. Urval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki meö spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- homið, EngUijalla 8, Kópavogi (Kaup- garöshúsinu), simi 41120. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir i VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali, auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur tU sölu á góðu verði. Sendum um land aUt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Söluturninn, Alfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, umhelgar 10—23.30. Sími 46522. Sjónvörp Gott litsjónvarp tU sölu. Uppl. í síma 621419 í dag og næstudaga. TU sölu notað Utsjónvarpstæki. Uppl. í síma 79638. TU sölu Conchess skáktöiva, ónotuð, ein sú alsterkasta sem tU er. Kostar ný 17 þús., selst á 14 þús. Uppl. í sima 92-2708. Tölvur Kanadískt 5 mánaða CBM 64 system. Commodore 64, Commodore drive 1541. IEEE-488., Commodore MPS. 801, AMDEK, colore-1 14” Uta- monitor, Commodore segulband. Forrit, ísl. ritvisir frá Þór hf. FUght simulator II frá Sub logic. The home accountent frá Contiental. Word og Calcs, Spread sheet frá King micro- ware, Inwentory manager frá micro stec. Drelbs og Seppelin leUtir, stýri- pinni og bækur. ÖU forrit á original diskum. Sími 98-2220 frá kl. 9—20 og 9— 13 á laugardögum. Ný Apple II e tölva til sölu. Með henni fylgir nýr IDS 4080 prentari, diskettudrif, joystick, ne, Apple mouse monitor, minnisstækkun í 128 K, íslenskir stafir. Einnig fylgir í forritum um 30 diskettur, m.a. íslensk ritvinnsla og ensk, Apple works, quick fUe, sargon III (skák) o.fl. Uppl. í síma 45806 milU kl. 15 og 18 og eftir kl. 21. Oskaeftir aö komast í starfandi hljómsveit sem trommuleikari, er í FlH. Uppl. i síma 43346. TU sölu fótstigið orgel, Schiedmayer & Soehne. Uppl. í síma 667129 eftirkl. 17.________________ Skemmtarl Howard 337 KT tU sölu, sem nýr, selst á hálfviröi. Uppl.ísíma 685517. Gftarnámskeið. Ennþá er hægt að bæta við þátttakend- um í rafgítarnámskeið Rinar hf. sem Friðrik Karisson (Mezzoforte) leið- beinir. Þátttökugjald er kr. 1000. Nán- ari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin Rin hf., Frakka- stíg 16 R. Lelgjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl.! sima 72774.__________________ Teppastrekkingar—teppahrelnsun. Tek að mér aUa vinnu við teppi. viðgerðir, breytingar og lagnir. Eirn’ hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivei með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiðauglýsingima. mmmmmmmmmmm^^^mmmmmmm—émémmm^ Video TU sölu PhUips VH—2000 videotæki á kr. 7.000. Uppl. í síma 77989.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.