Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NÖVEMBER1984.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Tarzan
Aöur en dýriö gat ráðist til várnar
hafði apamaðurinn stungiðþaðí
hjartastað.
ff* a, /<ám
Hlébarðinn varð svo 4
undrandi í ljósaflóðinul
að hann tók ekki eftir
verunni sem stökk á hann.
TARZAN®
COPYRIGHT © 1958 EDGAR RICE BURROUGHS. INC
Trademark TAflZAN owned by Edgar Rica
All Rights Reserved
Burrought, Inc. and Uaad by Parmlaalon
/’ j Eg gleymdi að flýta klukkunni um 5 mínútur svo að \ (' þegarhana vantaði20 mínútur í 8 þá vantaði hana V 20mínúturí8... J
Mummi meinhorn
Z'/tS'
1
Steypum fiberbretti á margar
tegundir bíla og aukahluti, einnig
viðgerðir á trefjaplasti. Póstsendum.
S.E.-plast hf., Súðarvogi 46, sími (91)-
31175.
Bflar til sölu
Óska eftir nýlegum
Willys CJ 5, aðeins góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 33908 eftir kl. 19.
Bill-sólarlampasamloka.
Vil láta sólarlampasamloku upp í vel
með farinn bíl. Uppl. í síma 53536 eftir
kl. 17 næstu daga.
Toyota Carina árg. ’80
og Mercedes Benz 250 árg. ’75 til sölu.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77373 og
72128.
Willys ’52 til sölu,
8 cyl., vél 289ci, aflstýri, nýleg blæja,
þarfnast lagfæringar, skipti á mjög
ódýrum bíl koma til greina. Uppl. í
síma 92-7037.
Til sölu Suzuki LJ 80 jeppi
árg. 1981, ekinn 55 þús., bein sala. Á
sama stað gott fjögurra stafa R-núm-
er. Uppl. í síma 35612.
Til sölu Dodge Dart Swtoger ’72,
8 cyl. 318, 4 hólfa, sjálfskiptur (727),
vökvastýri, og Plymouth Satellite
Supreme Plus ’72, 8 cyl., 440, sjálf-
skiptur, vökvastýri. Einnig Dodge
pickup ’74, 8 cyl. 318, sjálfskiptur,
vökvastýri. Uppl. í síma 73530.
Tilboð óskast í Dodge 100A
sendiferöabiil ’67,6 cyl. dísilvél, glugg-
ar og sæti. Uppl. í síma 54479 eftir kl.
20.
Til sölu Toyota Cressida ’80,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 82589.
4X4
til sölu Wagoneer ’72, 6 cyí., beinskipt-
ur. Mikið gegnumtekinn, lítur vel út og
í góöu lagi. Uppl. í síma 45916 eftir kl.
17.
Volvo 144 ’73,
skoðaöur ’84, 2 vetrardekk fylgja, tilb.
Uppl. í síma 92-7465 eftir kl. 19.
Toyota Corolla K30 ’78,
snyrtilegur bíll, sumar- og vetrardekk.
Uppl. í síma 53767.
Viltu eignast góðan bð?
BMW 316 árg. ’81 tð sölu (sumar- og
vetrardekk). Sími 24539 eftir kl. 19.
Datsun 140 J árg. ’74
tð sölu. Uppl. í síma 92-6162.
Bronco árg. ’73
tð sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri.
OU skipti koma til greina. Sími 79077
eftir kl. 18.
Trabant station árg. ’78,
Utið keyrður, tU sölu. Uppl. í síma
22379.
Citroen GSA árg. ’82
tU sölu, skipti möguleg á jeppa, t.d.
Lada Sport. Uppl. í síma 33116 eftir kl.
19.
Suzuki ’81 sendiferðabifreið.
Uppl. í sima 20284 milU kl. 16 og 23.
Saab 99 GL ’82,4 dyra,
ekinn 40 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk, verð 345 þús. Góð útborgun
nauðsynleg eða staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 74457.
Toyota Crown Mark n
árg. ’73 tU sölu, góður óryðgaður bfll,
nýskoðaður, verðhugmynd 50—60 þús.
Uppl.ísíma 74273.
Honda Civic station ’81,
ekinn 60 þús. km, einnig á sama stað
Volkswagen ’68 1500, gangfær og
óskoðaður, selst ódýrt. Uppl. í síma
75653.
TU sölu Lada Sport ’79.
Uppl. í síma 79943 eftir kl. 20.30.
Sala—skipti.
Cortina ’79 tð sölu, óska eftir Daihatsu
Charade eöa Mözdu 323 sjálfskiptri.
Uppl. í síma 36674 eftir kl. 18.
Fiat Panda.
TU sölu Fiat Panda 45 árg. ’82, ekinn 30
þús. km, framdrifinn, ný vetrar- og
sumardekk, eyðir 6 Utrum á 100 km.
Sími 79639.
Scoutárg. ’73 til sölu,
original bUl. Þarfnast lagfæringar.
Uppl. í sima 43347.