Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Page 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984.
Bílar til sölu
Lfkamsþjálfunfyrir t
alla á öllum aldri. Leiðbeinendur með
langa reynslu og mikla þekkingu.
Þjálfunarform: Hata Yoga, trúlega
fullkomnasta æfingakerfi sem til er.
Yogastöðin-Heilsubót, Hátúni 6a, sim-
ar 27710 og 18606.
Frjálst,óháð dagblað
Tímarit
Litlir sctir náttkjólar,
toppar og sokkabönd, nýkomið.
Madam, Glæsibæ, simi 83210. Madam,
Laugavegi 66, sími 28990.
Utvega með stuttum fyrirvara gamla
þýska ofna með eldunarhellum, marg-
ar gerðir og stærðir, brenna kolum og
viði. Guttormur, sími 621465.
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Heilsólaðir snjóhjólbarðar
á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial
og venjulegir. Allar stærðir. — Einnig
nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði.
Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafn-
vægisstillingar. Kaffisopi til hressing-
ar meðan staldrað er viö. Barðinn hf.,
Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844.
Timaritið Gangleri,
síðara hefti 58. árgangs, er komið út.
Blaðið er að venju 96 bls. með greinum
um andleg mál. Meðal efnis er grein
um heilastarfsemi Japana og skyggn
kona segir frá reynslu sinni. Alls eru 19
greinar nú í Ganglera, auk smáefnis.
Askriftarverð er kr. 360. Nýir áskrif-
endur fá tvö eldri blöð ókeypis.
Askriftarsími er 39573 eftir kl. 17.
Til sölu Range Rover árg. ’77.
Góður bíll. Skipti athugandi á ódýrari.
Uppl. í síma 31682 eftir kl. 18.
wC|f|faUvRA>
Ný: 10xi5,radial,7.260kr.
11 x 15, radial, 7.460 kr.
12 x 15, diagonal, 6.860 kr.
Sóluð:
7,50 x 16, diagonal, 2.960 kr.
205 x 16, radial, 2.860 kr.
Væntanleg 600x16, Lada Sport. Nýir
vörubilahjólbarðar í úrvali á mjög
góðu verði. Alkaup, Siðumúla 17, simi
687377.
ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
TIMBOKIÐJAN Hí
SiQÍðsbúð i> — 3:0 Ow2«y«
Bjóðum hinar vinsdu
beyki- og furubaðinnréttingar á mjög
hagstæðu veröi. Timburiðjan hf.
Garðabæ, simi 44163.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem norðan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, það er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auðvitað einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuðum seðlum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki að vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaður með mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Það er bara aö grípa þau.
Þú hringir... Við birtum...
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opið:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00—14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Það ber árangur!
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Verslun
Líkamsrækt
GANGLERI