Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Síða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984. Andlát Guöný Magnúsdóttlr frá tvarshúsum, Dvalarheimilinu Höföa Akranesi, andaöist 18. nóvember. Hanna Guöjónsdóttir píanókennari, Kjartansgötu 2, lést í Landspítalanum sunnudaginn 18. nóvember. Hólmgeir G. Jónsson, Grenimel 15, andaöist á gjörgæsludeild Borgar- spitalans 16. nóvember sl. Vigfús Jónsson, Asbraut 13 Kópavogi, lést 18. nóvember. Brynjólfur Ingólfsson, andaðist í Land- spítalanum 17. nóvember. Guðveig Stefánsdóttir frá Siglufirði, sem lést i Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 13. nóvember sl., veröur jarösungin frá Langholtskirkju í Reykjavík föstudaginn 23. nóvember kl. 15. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auösýndu okkur samúö og vinarhug og studdu okkur við frá- fall og jarðarför litlu dóttur okkar og systur, Ágústu Ingu Hannesdóttur, Hvoli, Hörgslands- hreppi. Hannes Jónsson Guðný M. Óskarsdóttir og systkini hinnar látnu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Bræðraborgarstig 9, tal. eign Péturs M. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á elgninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Barmablið 32, þbigl. eign Marinós F. Birgissonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldhelmtunnar i Reykjavfk og Jóns Þóroddssonar hdl. á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Skólavörðustig 17A, þingl. eign Arnar Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 13.30. Borgarf ógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hiuta í Hverfisgötu 50, þingl. eign Victors J. Jakobsen og Þórhildar Jóns- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjáifri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtlngablaðs 1984 á hluta í Hafnarstræti 7, þingl. eign Guðrúnar Seindórsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykja vík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984,á hluta i Grettisgötu 71, þingl. eign Jakobs V. Guðmundssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavík á elgninni sjálfri f immtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Bauganesi 4, tal. elgn Gústavs Einarssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdi. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. nóvember 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykja vík. I gærkvöldi í gærkvöldi Fréttimar slá í gegn Fréttirnar alltaf bestar — Já, þaö er yfirleitt þaö eina sem ég horfi á í sjónvarpinu. Þeir voru aö vísu aö kvarta i gær um lág laun hjá sjón- varpinu og er ég alveg sammála að þaö ætti aö hækka viö þá — þetta er bara ekki hægt hvaö er alltaf traökað á sama fólkinu ár eftir ár. Já, greyin, ætli þeir séu nokkuö yfirborgaðir ? Mig langaði að slökkva á tækinu eftir fréttirnar, en ég þraukaöi og lagði mig virkilega fram viö aö horfa á slæma dagskrá þó svo aö loftnetið hjá mér sé ónýtt og sendingin eftir því. Bamaþátturinn „Alfhóll” ætti betur heima í bamatímum sjón- varpsins, sem eru 25 mínútur á hverjum degi fyrir fréttirnar. Þá kom gamla góða Umferðarráð og sagöi okkur allt um akstur í myrkri. Þá fór ég og hellti upp á — með einhverju þurfti að halda sér vakandi. „I fullu fjöri” — og kaffiö sáu um að ég lognaðist ekki út af þann hálf- tímann. Þvílík vitleysa, en ferlega fyndið. ..Álandseyjar” — norsk heimild- armynd. Jú, jú, myndin var falleg — það vantaöi ekki. En þegar þessir þjóðdansar eru sýndir í þessum skandinavisku menningarþáttum fæ ég klígju.Þósvo aö dansar þessir séu hluti af menningunni, eru þeir ábyggilega aldrei dansaðir nema fyrir s jónvarpsupptökur og slíkt. Iþróttir gerðu endaslagið — ég hreinlega slökkti. Hins vegar var þulan sæt, aö vanda. Jóhanna Ingvarsdóttir. Sæmundur Pálsson lögregluþjónn: Hlusta mikið á rás 2 Eg hlusta mikið á rás 2 þvi þaö er mjög gott aö hafa hana í gangi í vinn- unni þegar það er ekki þeim mun meira að gera. Eg er mjög ánægður meö að aftur skuii vera fariö að hey r- ast í Svavari Gests. Hann er tví- mælalaust einn af okkar betri út- varpsmönnum, bæði léttur og skemmtilegur. Einnig finnast mér þættir Berta Möller og Júliusar Ein- arssonar mjög góöir. Ég var líka ánægöur meö að heyra viötaliö viö son minn á rásinni fyrir helgi en hann og félagar hans í Pax Vobis voru aö gefa út sína fyrstu plötu. Á rás 1 hlusta ég alltaf á morgunþátt- inn sem mér finnst góöur, svo og fréttir. Mér finnst langt frá því aö það sé, eins og oft er talað um, tómt sinfóníugarg á rás 1. Þaö eru oft poppþættir á rás 1 og mér finnst oft á tíðum klassíkin ekkert síðri en rokk- iðséhúnspiluðhátt. Þaö sem ég reyni helst að sjá í sjónvarpinu eru íþróttir, Kastljós og Nýjasta tækni og vísindi. Þættirnir um Þyrnifuglana eru ágætir en þó sakna ég óneitanlega Dallas. Annars er það nú erfitt fyrir vaktavinnu- mann aö fylgjast nákvæmlega meö sjónvarpsdagskránni en i heild sinni finnst mér sjónvarpiö, miðaö viö þaö sem maöur hefur séð erlendis, ekk- ert til að kvarta yfir. Katrin Pálsdóttir frá Hörgslandi á Siðu veröur jarösungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. nóvember kl. 13.30. Þorleifur Ölafur Guðmundsson frá Bjamarhöfn, sem lést 8. þ.m. aö heimili sínu Grænuhlíð 18, veröur jarösettur þriðjudaginn 20. nóvember kl. 13.30 íFossvogskapellu. Ýmislegt Jóiakort Styrktar- féiags vangefinna Komin eru á markaðinn ný jólakort með Léttar handhægar steypu hrærivélar Á MJÖG GÓÐU VERÐI Skeljungsbúðin4 SiÖumúla33 símar81722 og 38125 myndum af verkum listakonunnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Kortin verða til sölu á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, í verslun- inni Kúnst, Laugavegi 40 og á heimilum félagsins. öllum ágóða af sölu jólakortanna verður varið til styrktar málefnum vangefinna en félagið stendur nú í ýmsum f járfrekum fram- kvæmdum í þágu þeirra, m.a. byggingu sam- býla, skammtímaheimilis og stofnsetningu vemdaðs vinnustaðar. Að gefnu tilefni skal það tekið fram aðkortin eru greinilega merkt félaginu. Skjaldbakan heldur áfram Vegna gífurlegrar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við tveim aukasýningum á leikritinu Skjaldbakan kemst þangað lika, Islensku sveitirnar byr juðu bærilega keppni sína á ólympiuskákmótinu í Thessaloniki. Allar skákir karla- sveitarinnar gegn Túnis fóru i biö og þegar sest var aö tafli aftur fór svo aö Jón L. Árnason vann sína skák en Jóhann Hjartarson tapaöi sinni. Skák- ir Helga Olafssonar og Margeirs Péturssonar fóru aftur í biö. Teflir Helgi viö Bouazez, sterkasta skák- mann Túnisbúa, og hefur vinnings- möguleika, er meö peð yfir. Margeir Pétursson var með lakari stööu í riddaraendatafli en var þó talið aö hann gæti haldiö jöfnu. Stúlkunum gekk vel móti rúmensku sveitinni sem hlaut silfurveröiaun á síðustu ólympíuleikum. Þær Guðlaug sem sýnt hefur verið i Nýlistasafninu við Vatnsstíg að undanfömu. Að sögn Viðars Eggertssonar, sem fer með aðalhlutverk í leiknum, verður teikritið að víkja fyrir myndlistarsýningu en þó munu verða tvær a ukasýningar, önnur í kvöld og hin á fimmtudagskvöldið. 70 ára afmæli á í dag, 20. nóvember, frú Sigríður N. Jóhannesdóttir, Tjarn- argötu 22 í Keflavík. Hún mun af því tilefni taka á móti gestum i safnaöar- heimili Innri-Njarðvíkurkirkju nk. föstudag, 23. þ.m. Eiginmaður hennar er Ingi Þór Jóhannsson skipstjóri og eiga þau 5 börn. og Olöf gerðu jafntefli en Sigurlaug tapaði. Guðlaug geröi jafntefli viö Muresan sem tók þátt í áskorenda- keppninni siðustu um heimsmeistara- titilkvenna. Annaö markvert i fyrstu umferð var þaö aö sveit Frakklands tefldi gegn færeysku sveitinni og varð Boris Spassky, fyrrum heimsmeistari, sem teflir á fyrsta boröi fyrir Frakka, að sætta sig viö jafntefli. Jón L. Árnason sagði aö aöstæður á keppnisstað heföu litið vel út í upphafi en síöan komið í ljós að mikill hiti og vont loft voru í keppnissalnum sem gerði skákmönnum lífið leitt. Ekki er enn vitað við hvaða sveitir íslensku sveitimar tefla í næstu umferð. Ólympíuskákmótið: Bærileg byrjun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.