Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Side 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NOVEMBER1984.
33
XQ Bridge
Þaö er ekki svo auðvelt aö blekkja
ítölsku spilarana Forquet og Garozzo
en Frökkunum Chemla og Abécassis
tókst þaö þó á stórmóti í Cannes, skrif-
ar Terence Reese. Suöur gaf. Noröur-
suöur á hættu.
Norður AG3
Vestur 1094 0 973 * K8642 Au>tur
* ÁD10952 * K876
K76 ^ G8
0 1084 0 G62
* 10 SUÐUK * 4 ^ ÁD532 o ÁKD5 * ÁD7 * G953
Garozzo var með spil suðurs,,
Forquet í norður. Chemla í vestur og
Abécassis austur. Spiliö kom fyrir í
sveitakeppninni og sagnir gengu þann-
ig-
Suður Vestur Noröur Áustur
1L 1S pass 2H!
pass 3H pass 3S
dobl pass 4L p/h
Heldur ólíkt Garozzo aö gefást svona
upp. Hann hlýtur þó að hafa grunað
austur um græsku í sambandi við tvö
hjörtun. Skrítið aö dobla ekki þá sögn.
Forquet var ekki í vandræðum að
vinna fjögur lauf eftir spaöa tvívegis i
byrjun. Tapaði einum slag á hvern lit
nema tigulinn. Það dugði þó skammt.
Á hinu borðinu varð lokasögnin f jögur
hjörtu i suður. Fimm unnin eftir rétta
íferð í trompinu. Það gaf frönsku sveit-
innillimpa.
Skák
Larry Chrístiansen hiaut þriðja sæti
USA í svæðamótinu eftir keppni við
Sammy Reshevsky og Kavalek. Þeir
urðu í 3.-5. sæti á meistaramótinu
bandaríska og tefldu um þríðja sætið á
Florida. Ollum sex skákunum lauk
með jafntefli en Chrístiansen hlaut
sætið vegna þess að hann haföi sigrað
Reshevsky á meistaramótinu. Litlu
munaði þó að hinn sjötugi Reshevsky
nældi sér í sætið. I lokaskákinni i
keppninni viö Kavalek kom þessi staöa
upp eftir að skákin hafði tvívegis farið
í bið og keppendur teflt í niu klukku-
stundir. Kavalek hafði svart og átti
leik.
74.-----Hc4 74. Hf7+ — Kg8 75. Rg5 —
h4! 76. Kf3—Hc3+ 77. Kg4—Hg3+! 78.
Kxh4—Hgl! og með þessari snjöllu
vöm tókst Kavalek að ná jafntefli..
Hvitur i leikþröng. Kapparnir sömdu
um j af ntef li eftir 90 leiki.
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi-
Uðið og s júkrabifreið, simi 11100.
Seltjamarnes: Lögregian sími 18455, slökkvi-
lið og sjíikrabifreið sími 11100.
Kðpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
alökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
tsafjörður: Slökkviiið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjóuusta apótekanna í Rvik
dagana 16.—22. nóv. er f Garðsapóteki og
Lyfjabúðlnni Iðunni. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til ki. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kL 9—12.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöid- og næturvakt kL 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum em lækna-
stofur iokaðar, en læknir er til viðtais á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu em
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni
eða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna em í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgt-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá iííg-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
' LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL
Borgarspitailnn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: KL 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadelld: Heimsóknartimi frá kL
15-16, f eður kL 19.30-20 J0.
Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alia daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
G jörgæsiudeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 aila daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hainarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspitaiinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspítali Hrlngslns: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
'Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
Lalli og Lína
Stjörnuspá
Spáin glidir fyrir mlðvíkudaglnn 21. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan. — 19.febr.):
Eitthvað veldur þér áhyggjum í dag. Þú ættir að sýna
meiri hagsýnL Þú verður að sigrast á ólæknandi róman-
tík þinni og horfast í augu við staðreyndir.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
;Nú er tíminn til að byrja á einhverju nýju. Fólki, sem
rekur eigið fyrirtæki, gengur aUt í haginn, og stjömuaf -
staðan er yfirleitt hUðhoU öUum fiskum.
Hrúturinn (21. mars—20. aprll):
Þú f ærð skUaboð eða bréf sem kemur nokkuð seint og þú
^ert í vafa um hvemig þú átt að snúa þér í mikilvægu
ImáU. Þú ræður þó á hagstæðastan hátt fram úr f járhags-
iegu vandamáli.
jNautið (21.aprU —21.mai):
Einhver sem þú hefur ekki séð í mörg ár hugsar nú tíl
þín. Þú átt erfitt með að stUla skap þitt í dag og það gerir
þig erfiðan í umgengnL
Tvíburamir (22. maí—21. júní):
'l dag verðurðu að taka á aUri þinni þolinmæðL Andrúms-
loftiö er þrungið spennu og þú gætir orðið fyrir vonbrigð-
um. Það rætist þó úr þessu með kvöldinu.
^Krabbinn (22. juní—23. júlf):
jÞér heppnast loks að komast í kunningsskap við ein-
hvem sem þú hefur lengi þráö að kynnast. Það hefur
mikil áhrif á þig en gleymdu ekki gamla málshættinum:
Ekki er allt guU sem glóir.
Ljónið (24. júlí — 23.ágúst):
Þér lætur vel að vinna sjálfstætt í dag. Þú vinnur mun
hraðar en aðstoðarmenn þínir og það getur haft áhrif á
frama þinn.
Meyjan (24. ágúst —23. sept.):
Astin blómstmr og þetta er ágætis dagur tU að ákveða
hjónaband. Persónutöfrar þínir em í hámarki og þér
gengur vel að eiga við hið gagnstæða kyn. Forðastu þó að
gefa loforð sem þú getur ekki haldið.
,Vogin (24. sept. — 23.okt.):
Þú ættir að hjálpa vini þínum sem er að reyna að hefja
nýtt líf. Enda nýtur þú sjálfur aðstoðar nágranna þíns í
'vissum erfiðleikum. I dag er það samhjálpin sem skiptir
,máU.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Skapið er í besta iagi í dag og þú nýtur kímnigáf u þinnar.
Þetta verður afar vel heppnaður dagur. Þú leysir úr ein-
hverjum vandræðum í sambandi við peninga — en ættir
samt að forðast óþarfa eyðslusemi.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Nú er tíminn til að leysa úr öUum leiðinda deUum. Kvöld-
,ið verður rólegt en rómantískt fyrir einstæða bogmenn.
Steingcitin (21. des. — 20. jan.):
' Það verða gerðar miklar kröfur tU þin í dag og það reyn-
ir á þolrifin. Því miður er líklegt að þú missir stjóm á
skapi þinu þó það sé alls ekki heppUegt fyrir þig.
tjamames, simi 18230. Akureyri sími 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
HitaveitubUanlr: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311, Seltjamames sími 15766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kL 18 og um heigar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður.simi 53445.
SbnabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist i 05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis Ul 8 ár-
degis og á heigidögum er svarað aUan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir' á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá ad-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn': OtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. aprfl er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið aUa daga kl. 13—19.1. mai—
31. ágúst er lokað um heigar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar iánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: SóUieimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—fóstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvaUasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
BókabUar: Bækistöö í Bústaöasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánud— föstud. frákl. U—21 enlaugardaga
frákL 14-17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
j 13-17.30.
! Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
! tími safnsins í júní, júU og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alia
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
i Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafuið við Hlemmtorg: Opið
' sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
; ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
| Lárétt: 1 hindra, 6 hætta, 8 hugarfar, 9
'skoðun, 10 úrgangur, 11 spíra, 12
; separ, 12 kliður, 15 þvær, 16 eyktar-
mark, 17 heiðursmerki, 18 linir.
Lóðrétt: 1 hreinn, 2 fyrrum, 5
skrámar, 4 tungan, 5 sting, 6 loforð, 7
svif, 11 púkar, 12 hress, 14 eyðir, 15
dufl, 17 gat.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 tölt, 5 ósk, 8 is, 9 jól, 10 ká, 11
jspólur, 12 kút, 14 grin, 16 alurinn, 18
■æfri, 19 tug, 21 rauða, 22 rá.
'Lóðrétt: 1 tíska, 2 ösp, 3 ljótur, 4 tólg, 5
ólu, 6 skrínur, 7 Káinn, 13 úlfa, 15 rita',
17 riö, 18ær,20gá.