Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1984, Qupperneq 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. NÖVEMBER1984.
39
Útvarp
Þriðjudagur
20. nóvember
12.00 Dagskró. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Frettlr. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn-
vörBraga.
13.30 „Létt lög frá árinu 1982”.
14.00 Á bókamarkaöinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Mlðdeglsténleikar. Pinchas
Zukerman og Fílharmóníusveitin í
New York leika fyrsta þáttinn úr
Fiölukonsert í e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn; Leonard
Bemstein stj.
14.45 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónlelkar.
17.10 Síðdegisátvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mól — Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Antilópusöngvarbm” eftir Ruth
Underblll. 3. þáttur: Indiánamir
koma. Áður útvarpað 1978. Þýð-
andi: Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: ÞórhallurSigurðsson. Leik-
endur: Steindór Hjörleifsson,
Kristbjörg Kjeld, Jónina H. Jóns-
dóttir, Kurgiei Alexandra, Ása
Ragnarsdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son, Stefán Jónsson, Þóra Guðrún
Þórsdóttir og Ami Benediktsson.
20.30 Um alheim og öreindir. Sverrir
Olafsson eðlisfræðingur flytur síð-
araerindisitt.
21.05 Islensk tónlist.
21.30 Utvarpssagan: Grettis saga.
öskar Halldórsson les. (3).
22.00 Tóniist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fró tónleikum tslensku hijóm-
sveitarlnnar í Bústaðaklrkju 18.
þ.m. Stjórnandi: Ragnar Bjöms-
son. Einleikari: Stephanie Brown.
Kynnir: ÁsgeirSigurgestsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög
leikin af hljómplötum. Stjómandi:
Gisli Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sinu lagi. Lög leikin
af íslenskum hljómplötum. Stjóm-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið
við vitt og breitt i heimi þjóölaga-
tónlistarinnar. Stjómandi: Kristj-
ánSigurjónsson.
17.00—18.00 Fristund. Unglingaþátt-
* ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
21. nóvember
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg
tónlist. Viðtal. Gestaplötusnúður.
Ný og gömul tónlist. Stjómendur:
Kristján Sigurjónsson og Jón
Olafsson.
Sjónvarp
Þriðjudagur
20. nóvember
19.25 Sú kemur tíð. Nýr flokkur. —
Fyrsti þáttur. Franskur teikni-
myndaflokkur um geimferðaævin-
týri, framhald myndaflokks sem
sýndur var í Sjónvarpinu 1983.
Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins-
son. Lesari með honum Lilja
Bergsteinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Heilsað upp á fólk. 2. „Það kom
oft fyrir að það rigndi.” Rafn
Jónsson heilsar upp á Helga Gisla-
son fyrrum oddvita og vegaverk-
stjóra, á Helgafelli í Fellahreppi á
Fljótsdalshéraði. Myndataka:
Omar Magnússon. Hljóð: Jón Ara-
son.
21.20 Njósnarinn Reilly. 7. Krókur á
móti bragði. ReiUy fer til Moskvu
árið 1918 í því skyni að steypa
stjórn bolsévika og stofna nýja
sem héidi áfram styrjöldinni gegn
Þjóöverjum. Þýðandi Kristmann
Eiösson.
22.15 Kastljós. Þáttur um erlend
málefni. Uinsjónarmaður ög-
mundur Jónasson.
22.45 Fréttir i dagskrárlok.
mmiummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Sjónvarp
Útvarp
Hunt fjölskyldan úttast mjög að indíánar sóu e. t. v. á næstu grösum iútvarpsleikritinu ikvöid.
Útvarp, rás 1, kl. 20.00—Framhaldsleikritið
Antilópusöngvarinn:
Eru indíánarnir
á næstu grösum?
Þriðji þáttur framhaldsleikrítsins
Antilópusöngvarínn eftir sögu Ruth
Underhill er á dagskrá i útvarpinu á
rás eitt i kvöld klukkan átta. Þessi
þáttur heitir Indíánamir koma.
I siðasta þætti varð Hunt fjölskyld-
an að halda kyrru fyrir í eyðimörkinni
eftir aö hinir landnemamir héldu af
stað yfir fjöllin. Herra Hunt varð fár-
veikur eftir aö eiturslanga hafði bitið
hann og Sara, kona hans, óttaðist um
lif hans. Hún hafði líka áhyggjur af því
að indiánadrengurinn Nummi hafði
allt i einu horfið sporlaust. Kannski
voru indiánamir á næstu grösum?
Leikendur í þríðja þætti em: Stein-
dór Hjörleifsson, Kristbjörg Kjeld,
Jónína H. Jónsdóttir, Kuregei Alex-
andra, Ása Ragnarsdóttir, Þórhallur
Sigurösson, Stefán Jónsson, Þóra Guö-
rún Þórsdóttir, og Ámi Benediktsson.
Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson en
'Ingebrigt Davik færði Antilópusöngvar-
ann í útvarpsleikgerð. Tíríaiimenn em
Friðrik Stefánsson og Hörður Jónsson.
Antilópusöngvarinn er barna- og
unglingaleikrit sem var áður á dag-
skrá Ríkisútvarpsins áriö 1978.
-EH
Sjónvarp kl. 21.20 - Njósnarinn Reilly, Krókur á móti bragði
„Reilly reynir að
steypa bolsévíkum ”
Njósnarinn Reilly er að venju á dag-
skrá á þriðjudagskvöld í sjónvarpinu.
Að þessu sinni verður sýndur sjöundi
þáttur en alls em í myndaflokknum
þrettán þættir.
Það er árið 1918 og Reilly er kominn
til Moskvu með vini sínum, lögfræð-
ingnum Sasha Grammaticoff, en einn-
ig er Reilly með í vasanum milljón
pund.
Reilly er sannfærður um að þaö sé
mögulegt að steypa stjóm bolsévíka af
stóli og koma á nýrri ríkisstjórn sem
myndi halda áfram striðinu við Þjóð-
verja, ríkisstjóm undir forystu Reillys
sjálfs.
Hann kemur að hliðum Kreml og
biður um að fá að hitta Lenin til þess að
láta hann fá skilaboö frá Lloyd George.
Skilaboðin frá Lloyd Geroge ero skýr.
Segir þar að það sé bráönauösynlegt að
Rússland haldi áfram í stríöinu.
Ástandið breytist hratt í Moskvu.
Byltingarsinnar hafa tekið yfir fjöl-
margar opinberar stofnanir. TengiUð
ReiUys, Maríe Fried, er haldið i kjaU-
ara í Loubianka sem bolsévíkar ráða
nú yfir. Tekst ReUly og Sasha að
bjargahenni?
Aðalhlutverk leika Sam Neil, Tom
BeU og Jan ChappeU. Kenneth Cran-
ham leikur Lenin. Þýðandi er Krist-
mann E iösson. -EH
Sidney Reilly, njósnerinn hugdjarfi,
reynir í kvöid aö steypa stjórn bolsé-
víka.
Sjónvarp kl. 19.25 —■ Sú kemur tíð:
Barist við risaeðlur
Nýr franskur teiknimyndaflokkur myndaflokks sem sýndur var i sjón-
hefur göngu sina í sjónvarpinu klukk- varpinu í fýrra og hét þá Einu sinni
an 19.25 í kvöld. Þetta er framhald var.
Teiknimyndaflokkurinn gerist úti í
geimnum i framtíðinni. Söguhetjurn-
ar, Pési, Spá og vélmennið Fróði, eru
sífellt að kanna einhverjar pánetur úti
i geimnum. Þar rekast þau á líf sem er
lfkt því sem var á jörðinni fyrr á tím-
um.
I þættinum i kvöld komast Pési, Spá
og Fróði í kast við risaeðlu eina mikla
og varhugaverða. AUs eru 13 þættir i
myndaflokknum. Þýðandi og þulur er
Guöni Kolbeinsson og lesari með hon-
um er Lilja Bergsteinsdóttir.
-EH
Það borgar sig ekki aö vera aö
klappa þessum á bakiö þótt þær
sóu sætar.
Veðrið
Veðrið
Austanátt á landinu i dag, mjög
svipað veður og hefur verið undan-
famadaga.
Veðrið
hér
ogþar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 0, Egilsstaðir þoka 1,
Grímsey alskýjað 3, Höfn alskýjað
2, KeflavíkurflugvöUur alskýjað 5,
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 3,
Raufarhöfn þokumóða 3, Reykja-
vík alskýjað 4, Sauðárkrókur al-
skýjað 0, Vestmannaeyjar skýjað
5.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað 0, Helsinki snjókoma -3,
Kaupmannahöfn þokumóða 4, Osló
snjókoma -2, Stokkhólmur súld 2,
Þórshöfn rigning 6.
tsland kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjað 17, Amsterdam mistur 8,
Aþena léttskýjað 19, Barcelona
(Costa Brava) skýjað 14, Berlín
þokumóða 1, Chicago léttskýjað 2,'
Glasgow skýjað 5, Feneyjar
(Rimini og Lignano (rigning á sið-
ustu klukkustund 8, Frankfurt al-
skýjað 4, Las Palmas (Kanaríeyj-
ar) léttskýjað 21, London þoku-
móða 4, Lúxemborg þokumóða 4,
Madrid skýjað 12, Malaga (Costa
Del Sol) léttskýjað 17, MaUorca
(Ibiza) hálfskýjað 15, Miami
skýjað 28, Montreal skýjaö -4,
Nuuk skýjað 1, París rigning á síð-
ustu klukkustund 10, Róm rigning
15, Vín súld 4, Winnipeg léttskýjað -
10, Valencia (Benidorm) léttskýjað
17.
Gengið
Gongisskréning
nr. 223 - 20. nðvember 1984 kL 09.15.
Einíno M. 12.00 Klup Saii Tolgengi
jDolar 39,190 39,300
’Pund 48,958 49.096
Kan. dollar 29,776 29,860
Dönsk kr. 3.6250 3,6352
Norsk kr. 4,5085 4,5211
Sænskkr. 43671 4.5799
R. mark 6,2724 62900
Fra. franki 4,2712 42831
Belg. franki 0,6501 0,6520
Sviss. franki 153748 15,9193
Hol. gytlini 11,6256 11,6583
V-Þýskt mark 13,1092 13,1460
lt Ifra 032111 0,02117
Austurr. sch. 1,8649 1,8701
Port. escudo 0,2427 02433
Spá. peseti 02344 02350
Japanskt yen 0,16094 0,16140
Irskt pund 40,699 40313
SDR (sérstök 34,4602 34,5607
(dráttarrétt.) 225,65095 226,28487
Simsvari vegna gengtsskráningar 2Í19Í
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI