Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. IMKi 9 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Breytingar á matvælum í kæligeymslu hins almenna neytanda og þaö er óhætt aö fullyröa aö af nógu er aö taka. T.d. þarf aö gera úttekt á vörumerkingum, geymslu matvæla og vinnslu þeirra, flutningi matvæla og pökkun. Allt eru þetta þættir sem hafa afgerandi áhrif á geymsluþol matvæla, hvort heldur er til ills eöa góðs. Hitastig Tími í dögum Hvers vegna eru matvæli geymd í kæli? Matvæli eru geymd í kælum til þess að lengja geymsluþol þeirra. Geymslu- þol lengist vegna þess aö kæling hægir mikið eöa stöövar algerlega virkni örvera eöa hvata í matvælunum. Kæling matvæla er geymsluaðferö sem felur í sér rotverjandi áhrif á mat- vælin samfara kælingu þeirra. Hvaða breytingar eiga sér stað í matvælum í kæli? Ef matvæli, t.d. kjöt eða fiskur, eru sett í kæli óinnpökkuð þorna þau fljót- lega vegna þess aö þaö tapast töluvert af vatni úr matvælunum viö geymsl- una. Vöxtur örvera er mjög misjafn eftir hitastigi vörunnar. Skiptast örverur í þrjá flokka eftir því viö hvaöa hitastig í sumum verslunum hef ég séö bæöi kjötfars og kjöthakk komiö í frysti eftir aö þaö hefur veriö geymt í kæli. Síöasti söludagur er útrunninn og vörunni er þá skellt í frysti eins og þaö breyti ekki nokkru fyrir gæöi vörunnar. Fyrir þetta véröur síðan neytandinn aö borga fullt verö. Já, þaö er ýmislegt sem hinn al- menni neytandi þarf aö gæta sín á þegar matvörur eru keyptar inn fyrir heimiliö. Eg fæ ekki betur séö en fræösla fyrir hinn almenna neytanda og um leið fyrir verslunarfólk í mat- vörubúðum sé verðugt verkefni fyrir neytendasamtök t.d. til aö skipuleggja og ýta í framkvæmd. Hægt væri aö koma á fót félagsfundum til þess aö v\ Svína-oglambakjöt — 0,5C Beikon — 3,0 C Kjúklingar — 0,5 C Magurfiskur (t.d.ýsa) — 0,5C Feiturfiskur(t.d. lúöa) — 0,5 C Saltfiskur — 2,0 C Mjólkurmatur +4,0 C Epliogperur 0—1C Appelsínur, sítrónur, grape 5—15 C Bananar 13,5 C Kartöflur 4—5 C 8-12 42 7 7-21 2- 3 360 3- 10 60-180 30-90 10-30 180-240 Æ FISHER skákar keppinautunum í verði og gæðum. r M - MATUROG HOLLUSTA- þær vaxa best. I kælum eru svo- kaUaöar kuldakærar örverur mest áberandi í matvælunum. MjóUc, sem er viökvæm vara, á aö geymast í kæli. Ef hún er geymd viö stofuhita veröa miölungshitakærar örverur mest áberandi í mjólkinni og hún súrnar mjög fljótt. í kæU ber mest á kuldakærum örverum og mjólkin verður fúl meö tímanum. Eftir því sem hitastigið er nær 0 C geta færri örverur Ufaö og valda minni skemmdum á matvælum. Þegar á aö kæla mat, sem hefur veriö útbúinn og geymdur viö hærra hitastig en 60 C, þarf aö kæla matinn eins hratt og kostur er. Betra er að kæla mat í vatni heldur en lofti vegna þess að þá er hitastigiö ekki lengi á mUU 40 og 60 C. Á þessu hitastigsbiU vaxa örverur mjög vel og geta fjölgað sér gífurlega á stuttum tíma. IMæringarefnatap úr mat- vælum í kæligeymslu Yfirleitt er lítið um tap næringar- efna úr matvælum, t.d. kjöti og fiski. Helst er þaö aö ísaður fiskui- tapi vatnsleysanlegum vítamínum viö geymslu. Meiri hætta er á næringarefnatapi úr ávöxtum og grænmeti. Hversu mikiö tapið er fer þó eftir því hvaöa tegundir um er að ræða. Helst tapast C-vítamín, karótín ogþíamúi. Kartöflur, gulrætur og aðrir rótar- ávexth- tapa um helmingi C-vítamms viö geymslu í kæli í nokkra mánuði. Grænmeti eins og t.d. spíant tapar helmingi af sínu C-vítamíni á aðeins nokkrum dögum. Geymsluþol nokkurra matvæla Eftirfarandi tafla, sem fengrn er úr danskri bók, Levnedsmiddelteknologi, sýnir geymsluþol nokkurra óinnpakk- aðra matvæla sem geymd eru viö kjör- hitastig. Þessi tafla er birt vegna þess aö oft eru matvæli geymd í plastfilmu sem lengir geymsluþol lítiö sem ekkert. Til þess aö lengja geymsluþol þarf aö pakka inn matvælum, t.d. kjöti og fiski, í þannig plast að þaö haldi inni rakanum og pakka þarf eins þétt og hægt er. Þegar fer saman bæöi of hátt hita- stig í kælum og pökkun í plastfilmu má gera ráö fyrir því aö geymsluþol rýrni stórlega frá því sem gefið er upp í töfl- unni. Mikilvægt er aö hitastig í mjólkur- kælum fari ekki upp fyrir 6 C því þá minnkar geymsluþol mjólkurinnar og mjólkurvaranna stórlega og hún verður fljót aö súrna. VHS myndsegulband P-618 KR 44.900.- Jóiaglaðningur sem endist aiit árið Ein myndbandsspola a dag. Pú kemur og semur. Fisher, fyrsta flokks. LAGMULA 7. REYKJAVÍK - SÍMI 685333. SJONVARPSBUÐIN □ Hægspilun „slowmotion □ 5 faldur myndleitarhraði. □ Kyrrmynd. □ 9 daga upptökuminni. □ Fjarstýring.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.