Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 26
34
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984.
Andlát
Þórunn Guðbrandsdóttir, Loftsölum
Mýrdal, verður jarösungin frá
Skeiðflatarkirkju laugardaginn 1.
desember kl. 14. Ferö verður frá Um-
ferðarmiðstöðinni sama dag kl. 9.
Guðrún Guömundsdóttir, Hríseyjar-
götu 15 Akureyri, verður jarösungin
frá Akureyrarkirkju laugardaginn 1.
desemberkl. 13.30.
Vigfús Guðmundsson frá Seli,
Áshreppi, sem lést 19. nóvember,
verður jarösunginn frá Hábæjar-
kirkju, Þykkvabæ, laugardaginn 1.
desember kl. 14. Bílferö veröur frá Há-
túnilOa kl. 11.30.
Tilkynningar
Átthagafélag Strandamanna
heldur spila- og skemmtikvöld í Domus
Medica í kvöld föstudaginn 30. nóvember kl.
20.30.
Félag Snæfellinga- og
Hnappdæla í Reykjavík
Kristbjörg María Ölafsdóttir lést á
gjörgæsludeild Borgarspítalans þann
22. nóvember sl. Hún fæddist í Skoru-
vík þann 17. nóvember 1919. Foreldrar
hennar voru Margrét Kristjánsdóttir
og Olafur Sigfússon. Utför hennar
hefur farið fram í kyrrþey.
■ heldur spila- og skemmtikvöld laugardaginn
11. desember í Domus Medica kl. 20.30.
Félagar f jölmenniö og takiö með y kkur gesti.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 14sunnudag.
Sr. Baldur Kristjánsson.
Rikshaw í Hafnarfirði
i kvöld, föstudaginn 30. nóv., veröa stór-
tónleikar meö hljómsveitinni Rikshaw í
Bæjarbíói, Hafnarfirði.
Tónleikamir em haldnir á vegum tónlistar-
ráðs Flensborgarskóla. Meðal þess sem
notast verður við á tónleikunum má nefna
2000 vatta hljómkerfi ásamt einhverju full-
komnasta „ljósasjói” sem til er á Islandi og
skartar það hvorki meira né minna en 36000
vöttum.
Jóhannes Jónsson frá Asparvík lést 20.
nóvember sl. Hann fæddist á Svanshóli
í Bjarnarfirði í Kaldrananeshreppi 25.
desember 1906. Foreldrar hans voru
hjónin Jón Kjartansson og Guðrún
Guðmundsdóttir. Jóhannes trúlofaöist
Elínborgu Siguröardóttur og eignuöust
þau einn son. Þau slitu samvistum.
Eftirlifandi kona Jóhannesar er Soffía
Valgeirsdóttir. Lengst af starfaði
Jóhannes hjá Landssímanum. Utför
hans verður gerð frá Fossvogskirkju
kl. 13.30.
Andrés Markússon, Engjavegi 73
Selfossi, lést í Vífilsstaðaspítala 26.
nóvember.
Ölafur Arnlaugsson, ölduslóð 18
Hafnarfirði, er látinn.
Sigurþór Árnason, Rauðárárstíg 13,
fyrrv. starfsmaöur í Gutenberg, lést
20. nóvember. Utförin hefur fariö
fram.
Raghildur Guðmundsdóttir, Ásgaröi
75, veröur jarösungin frá Bústaöa-
kirkju mánudaginn 3. desember kl.
13.30.
Gísli Guðbjörnsson frá Hellissandi,
sem andaðist þann 26. þ.m., verður
jarðsettur að Ingjaldshóli laugardag-
inn 1. dessember kl. 14. Bílferð veröur
frá Hópferöamiðstööinni Ártúnsholti'
samadag kl.8f.h.
Guðmundur Sigurðsson, Breiðási
Hrunamannahreppi, andaöist 26.
nóvember sl. Utförin fer fram í Hrepp-
hólakirkju laugardaginn 1. desember
kl. 14. Ferö verður frá BSI kl. 12 sama
dag.
k
THBOÐ
%>/ww180; 972
114-
»PVLRSlUN“<kVJil
Málverkasýning
Einars G. Baldvinssonar
Laugardaginn 1. desember opnar einn af
þekktustu listmálurum þjóðarinnar, Einar G.
Baldvinsson, sýningu á verkum sínum í
galleríinu Islensk list, að Vesturgötu 17.
Einar sýnir þar 22 olíumálverk, sem flest
eru máluð á síðastliðnum tveimur árum. Nú
eru liðin fimm ár síðan þessi j>ekkti málari
hélt síðast einkasýningu þó að hann hafi síðan
tekið þátt í mörgum samsýningum, bæði er-
lendis og hér á landi. En þessi sýning er átt-
unda einkasýning Einars.
Eins og áður er sagt þá er Einar G. Bald-
vinsson meðal fremstu iistmálara þjóðar-
innar. Hann stundaði nám í Kunstaka-
demiunni í Kaupmannahöfn á árunum 1946—
1950, og hefir auk þess dvalið við nám og störf
í Frakklandi, Italíu, Hollandi, Belgíu, Noregi
og Svíþjóð. Einar hlaut starfslaun listamanna
1983 og verk hans eru meðal annars í eigu
helstu listasafna erlendis, svo sem Listasafns
Islands, Listasafns ASI, og listasafna
opinberra aðila í Reykjavík, Selfossi, Borgar-
nesi, Sauðárkróki og víðar.
A málverkasýningu Einars í galleríinu á
Vesturgötu 17 eru mörg málverk frá sjávar-
síðunni á Islandi, bátar, þorp, og fólk að
störfum, auk landslagsmynda. Allt verk sem
eru dæmigerð fyrir hinn sérstæða og sterka
stíl Einars G. Baldvinssonar.
Sýningin er opin daglega kl. 9—17 á virkum
dögum og kl. 14—18 um helgar.
IMý Kron-verslun
opnuð í Kópavogi
I dag, föstudag 30. nóvember, opnar KRON
nýja matvöruverslun við Furugrund 3 í Kópa-
vogi. 1 versluninni, sem er 500 fermetrar að
flatarmáli, verður boðið upp á matvöru og
aöra heimilisvöru í miklu úrvali. Viö hönnun
hins glæsilega nýja verslunarhúss var lögð
áhersla á að aðbúnaður fyrir viðskiptavini
væri sem allra bestur.
KRON Furugrund er opin til klukkan 18,
mánudaga til fimmtudaga, til kl. 20 á föstu-
dögum og til klukkan 16 á laugardögum. Af-
greiðslutími fyrir jól verður lengri sam-
kvæmt venju. I tilefni opnunarinnar verður
viðskiptavinum boðið sérstakt kynningarverö
á fjölmörgum vörutegundum.
Aðventa
Aðventuhátíð
í Áskirkju
Fyrsta sunnudag í aöventu, 2. desember,
verður aðventukvöld I Áskirkju kl. 20.30.
í gærkvöldi____________í gærkvöldi
Svava Jakobsdóttir rithöfundur:
Útvarpið er ágætur miðill
Ég hef mikiö aö gera um þessar
mundir svo að margt fer fram hjá
mér, t.d. í sjónvarpinu. Þegar ég tek
mér hvíld kann ég vel viö mig í þögn.
Ég les alltaf dagskrá útvarps og
sjónvarps og mér finnst undrunar
vert hvaö útvarpiö er í eðli sínu ágæt-
ur miðill og getur gert skil hinum
ýmsu þáttum mannlífsins, tungunni,
bókmenntum, stjórnmálum, at-
vinnumálum og þjóöfræði. E.t.v. ger-
um viö okkur ekki grein fyrir því
hvaö útvarpiö á virkan þátt í aö gera
okkur aö samstæöri þjóö.
Ég hlusta og horfi alltaf á fréttir
og veöurfregnir. Þegar ég bjó í nokk-
ur ár úti á landi, þar sem veðrið
skiptir fólk meira máli, gerðist ég al-
varlega háö veðurfréttum og sú
árátta er í mér enn. Bókaþáttinn
vildi ég hlusta á í útvarpinu en hann
er á slæmum tíma. Hins vegar er
mikill fengur aö bókmenntaþætti
Njaröar á laugardögum. Oft hlusta
ég á sígilda tónlist síödegis og mér
finnst þaö hvíld aö loknum vinnu-
degi.
Ég heyröi umræöur frá Alþingi í
gær að nokkru leyti. Mér lék forvitni
á aö heyra í Framsóknarmönnum
sem skiluöu sérstöku nefndaráliti í
álsamningamálinu. Ingvar Gíslason
líkti samningunum viö sjálfan guö-
dóminn þegar hann fullyrti aö samn-
ingurinn væri „borg á bjargi traust”.
Örnólfur Thorlacius var í þessum
pistli um daginn aö gagnrýna málfar
auglýsinga og ég get tekiö undir þaö.
En þaö veröur líka aö gæta þess aö
auglýsingar stríöi ekki gegn réttar-
vitund fólks. Ég hef hér í huga aug-
lýsingu frá ákveðnu tryggingafélagi
sem auglýsir tryggingu ef fyrirvinn-
an fellur frá. Þama er gengiö út frá
því aö karlmaðurinn sé eina fyrir-
vinna heimilisins þó aö í lögum um
réttindi og skyldur hjóna séu báöir
foreldrar fyrirvinna hvort sem þeir
vinna utan heimilis eöa ekki.
Það er áreiðanlega meiri og ör-
uggari trygging fyrir konuna aö afla
sér starfsmenntunar og hella sér út í
launabaráttu kvenna til aö geta séö
fyrir sér. Þá furöa ég mig á því hve
margir auglýsendur telja alls konar
fíflalæti vænleg til árangurs. Senni-
lega gekk landbúnaðarauglýsingin
lengst í þessum efnum. Aulaháttur
er sjaldan skemmtilegur.
Þetta er í fyrsta sinn sem auðið er að efna til
slikrar samkomu i Asprestakalli, því
aðstaðan er nú önnur með tilkomu kirkjunnar
en áður var. A aðventukvöldinu mun Jón
Helgason kirkjumálaráðherra flytja ræðu,
Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari leika á hljóðfæri
sitt og Svala Nielsen syngja einsöng. Kirkju-
kór Áskirkju syngur aðventusálma og söngva
tengdum jólunum undir stjórn Kristjáns Sig-
tryggssonar organista. Ennfremur verður al-
mennur söngur, en samkomunni lýkur meö
ávarpi sóknarprests.
Aöventuhátíð
Breiðholtssóknar
Sunnudaginn 2. desember verður hin árlega
aöventuhátíð safnaðarins og fer fram í sam-
komusal Lreiöholtsskóla, — þvi að enn er bið
á aö kirkjusmíð ljúki.
Kl. 11 er barnasamkoma að venju. Kl. 14
verður „ljósamessa” sem fermingarböm
aðstoða við. Kl. 15, strax að lokinni guðsþjón-
ustu hefst jólabasar í anddyri skólans.
Kvenfélag Breiðholts selur þar ýmsa góða
gripi ásamt bakkelsi.
Andvirðið rennur allt til kirkjubyggingar-
innar. Kl. 20.30 hefst aðventukvöldvaka í saln-
um. Þar leikur Jónas Ingimundarson einleik
á píanó, kór Breiðholtskirkju syngur, lesið
verður upp og samverunni lýkur með helgi-
stundviðkertaljós.
Ailir eru hjartanlega velkomnir.
Aðventuhátíð
í Neskirkju
Sunnudaginn 2. desembcr verður ljósamessa
klukkan 14 í umsjá fermingarbarna. Seinni
hluti hátíðarinnar hefst klukkan 17., þá talar
Davíð Scheving Thorsteinsson framkvæmda-
stjóri, Friöbjöm G. Jónsson syngur einsöng
við undirleik Jónasar Þóris Þórissonar, kór
Melaskóla syngur undir stjórn Helgu Gunn-
arsdóttur og strengjasveit Tónlistarskóla
Seltjamarness leikur nokkur lög undir stjórn
Jakobs Hallgrímssonar.
Jólabasar
Hinn árlegi jólabasar kvenfélagsins
Hringsins í Hafnarfirði verður haldinn 2.
desember kl. 15.00 í Góðtemplarahúsinu við
Suðurgötu. Verður margt fallegra muna á
boðstólum, m.a. jólaföndur, prjónales, hand-
máluð kerti, laufabrauðin vinsælu, 50 kr. kist-
an, „Komdu og skoðaðu í kistuna mína”, þar
sem verður úrval af eigulegum munum, þó
notaðir séu. Einnig veröur eitt borð með smá-
hlutum, sem hver kostar kr. 20.000.
Basar KFUK 75 ára
Það var þ. 11. des. 1909 sem KFUK í Reykja-
vík hélt sinn fyrsta basar og var hann í félags-
húsinu við Amtmannsstíg. Það ár höfðu
KFUK konur haft saumafundi og unnið
þar ýmsa muni sem síðan vom seldir á
basamum til ágóða fyrir félagsstarfiö. Basar
KFUK hefur verið haldinn á hverju ári síðan
og oftast á fyrsta laugardegi í desember. Nú í
ár verður hann haldinn í 75. sinn þ. 1. des. kl.
14 í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B.
Félagskonur hafa unnið marga og skemmti-
lega muni og bakað gómsætar kökur sem
verða þar til sölu, ennfremur verður kaffi og
meðlæti á boðstólum og er þetta allt til ágóða
fyrir f élagsstarf KFUK.
Kvenfélagið Aldan
heldur kökubasar að Borgartúni 18, kjaUara
(hús Sparisjóðs vélstjóra), laugardaginn 1.
desemberkl. 14.
Kattavinafélagið
Jólaföndur, kökubasar ásamt flóamarkaði í
einu homi verður á Hallveigarstöðum laugar-
daginnl. desemberki. 14. AUurágóðirennurí
húsbyggingu Kattavinafélagsins.
Basar Sjálfsbjargar
í Reykjavík og nágrenni
veröur haldinn í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni
12,8. og 9. desember nk. Tekið er á móti mun-
um á skrifstofutíma og á fimmtudagskvöld-
um.
Afmæli
50 ára afmæli á í dag, fimmtudaginn
30. nóvember, Birgir Alfreösson
málarameistari, Hraunbæ 80 Reykja-
vík.
jónsdóttir, Heiðarhrauni 30B, Grinda-
vík. Eiginmaöur hennar er Demus Jo-
ensen frá Halldórsvík í Færeyjum og
eiga þau fjögur böm. Hún er borin og
barnfædd Grindvíkingur, dóttir Guð-
jóns Einarssonar og Maríu Guömunds-
dóttur frá Hliöi. — Guöbjörg tekur á
móti gestum á afmælisdaginn á Sels-
völlum 6 þar í bænum eftir kl. 19.
90 ára afmæli á í dag, 30. nóvember,
Elín Guðmundsdóttir frá Bolungarvík,
Meöalholti 15 hér í Reykjavík.
Eiginmaöur hennar, Jens E. Níelsson,
kennari þar vestra en síðar viö
Miöbæjar- og Austurbæjarskólann hér
í Reykjavík, er látinn fyrir allmörgum
árum. Elín ætlar aö taka á móti
gestum sínum í dag í Bindindishöllinni
við Eiríksgötu milli kl. 15.30 og 19.00.
80 ára verður laugardaginn 1.
desember, Elías Guömundsson
skipstjóri, Heiöargeröi 9 Akranesi.
Hann tekur á móti gestum að heimili
Gunnars sonar síns, Höfðabraut 10, frá
kl. 14.00.
Leiðrétting
I viðtali viö Guöna Halldórsson á bls.
11 í blaöinu í gær misritaöist nafn sam-
býliskonu Guöna. Hún heitir Anna S.
Kristinsdóttir. Beöist er velviröingar á
þessum mistökum.