Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 18
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Hjónarúm með bólstruðum gafli og Silver Cross barnavagn til sölu. Sími 23760. Einlitt, ljóst uilarriateppi, 12 ferm, nýlegt, til sölu á kr. 3000 með filti, einnig tekkhjónarúm, kr. 1500. Uppl. í síma 686606. 11/2 árs gamall kerruvagn með burðarrúmi. Ný talstöð, Benco, með loftneti og öllu saman. Allt ónotað. Sími 666562. Vegna breytinga eru til sölu 4 innihurðir úr ljósri eik með körmum, skrám, lömum og gereftum. Uppl. í síma 53031 eftir kl. 20. Onotaður brúnn refaskinnspels, lítið númer, til sölu. Einnig æviskráin Kjósarmenn í mjög góðu bandi. Uppl. í síma 71859. Ný vatnsdýna, 120X210, með hitara og ööru tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 79973. Oliufylltir raf magnsofnar, 500, 800, 1000 og 2000 w. Selst ódýrt. Uppl. í síma 99-8277 eftir kl. 18. Super Sun Ijósabekkur, 5 mánaða gamall, til sölu. Uppl. í síma 52829. • ----------------------------:--------- Til sölu hvitt baðkar og lítill vaskur. Uppl. í síma 43804. Til sölu eru 10 innihurðir, spónlagðar, með læsingum, ísskápur, 2 handlaugar, IFö klósettkassi og seta, svarthvítt sjónvarp, vandaö rúm, 97 cm breitt, með tveimur stólum. Selst ódýrt vegna breytinga. Ennfremur mótorhjólahjálmur, sem nýr, (Scorpi- onj.Sími 35683. Til sölu 12 manna tekkborð, gamlir armstólar, svarthvítt sjónvarp, ljósakúlur og skálar, spjaldahuröir undir málningu, nýr sturtubotn, 80 x 80, tvöfaldur og einfaldur stál- vaskur, ritvél og reiknivél, Hoover þvottavél. Einnig silfurstokkabelti o.m.fl. Uppl. í síma 685251. Singer prjónavél með tölvumunsturheila, 2ja ára gömul, ónotuð, til sölu á 15.000. Uppl. í síma 667105. Rúm í káetustíl, svefnsófasett og furusófasett til sölu. Uppl. í síma 51980. Til sölu ónotuð brún rúskinnslíkikápa, stærð 38—40, verð kr. 3 þús. Frekari uppl. í síma 78633 á kvöldin. Til sölu homborð, sófaborð, borðstofueining, sporöskjulagað eld- húsborð og 4 bambusrúllugluggatjöld, selst ódýrt. Uppl. í síma 20644 eftir kl. 19. Aukaljós. Til sölu 2 sett aukaljós á bíl. Annað stórt, hitt minna. Mjög h'tið notuð, gott verð. Uppl. í síma 11156. Sólarlandaferð að verðmæti 25.000 kr. til sölu. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 19171 eftir kl. 20 í kvöld og um helgina. HK-innréttingar, 30 ára reynsla, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Leitiðtilboða. Otrúlegaódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu 4ra pósta Istobal bíllyfta og sólbekkur. Uppl. í símum 50192 og 51887. Blindra iðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur bamakörfur, klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirhggjandi. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165' Óskasi keypt Óskum eftir að kaupa notaðar, vel með farnar hljómplötur. Safnara- búðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Óska eftir heimilistölvu, sjónvarpi með tölvutengi og videotæki. Staðgreiðsla. Uppl. í símum 12228 og 28511. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka og gardínur, póstkort, myndaramma/ spegla, ljósakrónur, lampa, kökubox, veski, skartgripi o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, op- iðmánudaga—föstudaga 12—18, laug- ardaga opiö. Oska eftir að kaupa Utla grillpönnu, djúpsteikingar- pott, samlokujárn, poppkornsvél og ísvél, notað. Uppl. í síma 96-21815 mUU kl. 12 og 13 og 19 og 20. Verslun Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir og speglar. Opið frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga 10—12. Antikmunir, Laufásvegi 6, súni 20290. Meiriháttar hljómplötuútsalan er í fuUum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantið pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Blómabarinn auglýsir: .aðventuljós, alls konar gjafavara og jólaskraut, leiðislugtir og útikerti sem loga í 3 sólarhringa, úrval af kertum og kertahringjum, sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel og Utið inn. Sendum í póstkröfu. Blómabarmn Hlemmtorgi. Vetrarvörur Óska eftir að kaupa Kawasaki Drifter 340. A sama stað til sölu stórt kassettutæki með Equalizer FM stereó og lausum hátölurum. SUni 52678 eftirkl. 17.30. Vélsleði óskast í skiptum fyrir bíl. Uppl. í sUna 92-1343 eftir kl. 20. Evinrude Skimmer 440 S árg. ’76 til sölu. Uppl. í síma 99-8309. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvaU, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sUni 31290. Snjósleðafólk. Vatnsþéttir snjósleðagallar með áföstu nýrnabelti, loðfóöruö kuldastígvél, léttir snjósleða- eða skíðagaUar, vatns- þéttar lúffur yfir vettUnga ásamt fleiri vetrarvörum. Sendum í póstkröfu Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052. Skiðavöruverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóðum Erbacher vestur-þýsku toppskíðin og vönduö, austurrísk barna- og unglingaskiöi á ótrúlegu verði. Tökum notaöan skiða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíða- leigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Fyrir ungbörn Tveir barnabílstólar til sölu, einnig tvíburakerra og tveir kerrupokar. Uppl. í síma 92-7184. Ársgamall Marmet barnavagn til sölu. Uppl. í síma 53492. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52534. Odder bamavagn, magapoki, skiptitaska, hoppróla og baðborð til sölu. Allt Utið notað og vel með farið. Uppl. í síma 75959. Utsala 30. nóv.—6. des. á notuðum og nýjum barnavörum: Vögnum, kerrum, burðarrúmum o.fl. Breyttur afgreiöslutími ídesember: 1. des. kl. 10—16, 8., 15 og 22. des. kl. 10— 18, 24. des. lokað, 29. des. kl. 10—14,31. des. 10—12. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Nýlegur Gestlein baraavagn til sölu. Uppl. í síma 92-8474. Heimilistæki Til sölu eldavél, vifta, ísskápur, Electro HeUos, mjög vandað sett í gulbrúnum Ut, einnig þurrkari, lítill AEG. Uppl. í síma 687490 eftirkl. 19. ísskápur tU sölu, tvískiptur, 140 á hæð, 60 á breidd, rauður að lit. Verð aðeins 5 þús. Uppl. í síma 52032 eftirkl. 17. TU sölu ódýr ísskápur með sérfrysti, 1,45 á hæð og 55 á breidd. Uppl. í súna 31521 eftir kl. 19. Óska eftir Kitchen Aid hrærivél. Uppl. í síma 31521 eftir kl. 19. Sprautun á heimilistækjum. Sprautum hehniUstæki, bæöi gömul og ný, einnig aðra smáhluti. Uppl. eftir kl. 16. Jóhannes, 54996, Olafur, 51685. örn sf., Dalshrauni 20, HafnarfU-ði. Hljómtæki Thorens TD160 S plötuspUari meö SME tone arm og ParaboUc pickup, Sansui AU 217 magnari og Mission 710 hátalarar. Uppl. í síma 23209 og 46254._____________________ 2ja ára hljómtæki. Tveir Microseiki plötuspilarar Sansui Deck segulband og Altec Santiago hátalarar, mrnnst 300 w, til sölu. Uppl. í síma 51868 eftir kl. 19. Skipti á bU koma til greina. Til sölu magnari, Pioneer model A-7 2x70 vött RMS, útvarp, Pioneer model F-7 FM-AM DIGITAL, segul- band, Pioneer model CT-6R. SUni 31792. Hljóðfæri Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgeUð upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. TU sölu Hagström J-45 kassagítar í tösku, aukastrengir fylgja. Klassaeign. Verð ca 7000. Uppl. í síma 32212. Húsgögn Til sölu ársgamalt furusófasett, 2ja og 3ja sæta, einnig furusófaborð. Allt mjög vel með farið. Sími 14796 í dag og í kvöld. Leðursófasett tU sölu, 3+2+1. Uppl. í síma 82202. Sófasett tU sölu, 3+2+1, vel með farið, grænt pluss- áklæði. Uppl. i síma 92-2583. 3ja sæta og 2ja sæta sófi til sölu ásamt fleira dóti. Uppl. í síma 79195 eftirkl. 19. Ódýrt og fallegt furusófasett 3+2+1 til sölu, verð 6.000. Uppl. í síma 26294 á kvöldin og um helgar. Sófasett tU sölu, 3+2+1. Verð kr. 3000. Einnig 3 eldhússtólar með baki, 130—150 kr. stk. Uppl. í síma 78448. 2 fura svefnsófar frá Línunni til sölu með rúmfatakassa undir. Verð kr. 2.500 stk. Uppl. í síma 38872. Til sölu eldhúsborð og pinnastólar, furubaðskápur meö spegli, stór furu forstofuspegill, hús- bóndastóll úr leðri, sem nýr, og stand- lampi. Sími 39286. Hjónarúm tU sölu, 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 72105 eftir kl. 20. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. AUt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. StU-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066. TU sölu hdlusamstæða, sófaborð og kommóða. Uppl. í síma 76346 eftirkl. 21. Bólstrun | Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og gerum verötUboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Teppi TU sölu ca 60 ferm gólfteppi. Uppl. í síma 74178 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Þrjú gólfteppi, öll munstruð, stærö ca 280x335 cm, grátt, verð 1.600, 252x330 cm, grá- grænt, verð 1.800, og 235X320 cm, dökkrautt, verð 2.200. Sími 21902 eftir kl. 18. TU sölu vel með farið drapphtaö ullargólfteppi með filt- undirlagi, 25 fermetrar. Uppl. í síma 72973 eftirkl. 17. 50 ferm ullarteppi til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 12191 fyrir hádegi á laugardag. Teppaþjónusta | Tek að mér gólfteppahreinsun á ibúðum og stigagöngum, er með fuU- komna djúphreinsivél og góð hrernsi- efni sem skUa teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér aUa vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl. Fullkom- in vél með góðum sogkrafti, góð efni, vönduð vinna. Sími 73187 og 50375. Leig jum út teppabreinsivélar. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Video Philips video 2000, Grundig, iítið notað, vel með farið, tU sölu ásamt 5 spólum. Verð ca 40 þús. Sími 92-2583. Videotæki (ferðatæki) JVC, myndavél, segulband, 2200 m/tösku, sjónvarp, 6” CX-610 GB, hleðslutæki, rafhlöður, tuner (til upptöku úr sjón- varpi) ásamt tengisnúrum til tenging- ar við 12 volta bUgeymi til sölu. Uppl. í síma 83655. TU sölu 10—20 myndir í VHS í mánuði. Islenskur texti. Myndir lítið rúUaðar, albúm sem ný. Uppl. í síma 16798 frá 20—22. Laugaraesvideo, Hrísteig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral daughter og Celebrity. Opið aUa daga frá 13—22. Sendum út á land. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgiö 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 min. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjaraamesi, sími 621135. TU sölu 120 titlar í VHS með íslenskum texta. Uppl. í síma 97- 1475 eftir kl. 20. Dynasty þættirnir og Mistres daughter þættimir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, simi 21487. Höfum ávailt nýjasta efnið á markaðnum, aUt efni með islenskum texta.Opiðkl. 9-23.30. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með islenskum terta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Tölvur TU sölu Atari 800 48 K með kassettutæki, stýripinna, bókum blöðum og leikjum, t.d. „War game”. Uppl. í síma 23031. BBC tölva tU sölu, 14 forrit á spólum fylgja, bækur, blöð og quick shot stýripinni. Uppl. í síma 53704 eftirkl. 15. TU sölu Spectrum 80K ásamt fylgihiutum. Uppl. í síma 34998. Sharp MZ 700 og Sinclair Spectrum tU sölu. Leikir fylgja báðum tölvunum. Uppl. í síma 39283. Ljósmyndun Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraövirk vél. Ljósritun og myndir, 1 Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á laugardögum. TU sölu er ónotuð Slides-myndavél, er með innbyggðu segulbandi og hátalara. Er tU sýnis hjá Ljósmyndastofu Mats, Laugavegi 178. Sími 81919. Málverk Málverk af Reykhólum er til sölu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 10276. Dýrahald TU sölu lítið notaður íslenskur hnakkur með yfirdýnu og beisli með koparstöngum. Uppl. í síma 666834 eftirkl. 19. Óska eftir að taka hesthús á leigu. Hesthús fyrir 6—10 hesta óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 37584 eftir kl. 18. Hey tU sölu. Uppl. í síma 40499. Til sölu vélbundið hey. Uppl. í síma 99-6364. Urvals angórakaninur tU sölu, fullorðnar sem ungar. Uppl. í síma 92- 6628. Hey tUsölu. Uppl.ísíma 74095. Þjálfun-kennsla-járningar. Tek hesta í þjálfun og tamningu. Kennsla í reiðmennsku fyrir einstakl- inga og hópa, fyrirkomulag samkvæmt samkomuiagi. Járningar í Reykjavík og nágrenni. Utvega skafiaskeifur. Sími 78179 á kvöldin. Eyjólfur Isólfsson. Hestbús í Hafnarf irði. Til leigu eöa sölu 4ra hesta pláss í góðu húsi við Kaldárselsveg. Uppl. í síma 42292. Hestaflutnlngar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Bjöm Baldursson, 38968, Halldór Jónsson, 83473.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.