Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. 35 XQ Bridge Italinn frægi, Benito Garozzo, er skapmikill spilari og strax í fyrsta spili í leik Danmerkur og Italíu í 8-liöa úr- slitum á ólympíumótinu fékk hann áminningu frá keppnisstjóranum. Síö- an kom þetta spil fyrir. Garozzo er með spil suöurs er Danimir Boesgaard og Schaltz í A/V. Norður * 109652 V1074 O ÁK3 * 102 Vestur Austur * 83 A ÁKD74 V 852 V ÁG9 0 DG O 87652 + ÁDG975 SUÐUR ♦ G KD63 O 1094 * K8643 * ekkert Suöur gaf. A/V á hættu. Sagnir: Suður Vestur Noröur Austur pass pass pass 2 S dobl redobl pass pass 3 L pass pass dobl pass pass redobl pass 3 T pass pass dobl 3 H dobl p/h | Slökkvilið Heiísugæsla | Djarft hjá Garozzo aö dobla tvo spaöa austurs og þaö heppnaðist ekki fyrst hann haföi ekki kjark til aö spila vörn gegn þeim. 2 spöðum redobluðum má hnekkja með bestu vörn. Sam- kvæmt kerfi Dana gat Shaltz ekki dobl- aö 3 lauf en þaö geröi hins vegar Boes- gaard i austur. Eftir redobl noröurs flúöi Garozzo fyrst í 3 tígla, síðan 3 hjörtu, sem voru spiluö. Schaltz spilaði út trompi. Austur drap á ás og spilaði tígli. Garozzo lét tí- una, Schaltz drottningu. Drepiö í blind- um. Þegar austur komst aftur inn spil- aöi hann tígli og Garozzo lét niuna. Garozzo fékk síðan sex slagi. Þrjá á hjarta, tvo á tígul og laufkóng. Vestur var endaspilaður í laufi í lokin. Danir fengu því 500 og sigruöu 58—28 í leikn- um. Skák I Evrópubikarkeppninni í ár kom þessi staða upp í skák Rajcevic, sem hafði hvítt og átti leik, og Keene. Dg7 mát. Ef 2.-Db7 3. Hxh7 - Kg8 , 3. Rh6 mát. Einf aldast hefði þó verið 1. Hxh7+ - Hxh7 2. Hxh7+ - Kxh7 3. Dc7+ogmátínæstaleik. Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaf jörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Aþótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 30. nóv.—6. des. er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem ' fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að > kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. • 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum ,frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 ylrka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Þetta er nú ekkert voðalega rómantískt miðað / við verð. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga ki. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08. mánudaga— fimmtudága, simi 21230. Á láugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. , Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (sími81200),enslysa-og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Síinsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími ■ LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. . Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. G jörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KðpavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáhi gildir fyrir laugardaginn 1. desember. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Notaðu daginn til hvUdar eða til þess að ganga frá uppsöfnuðum verkefnum. Taktu þér ekki ný verkefni fyrir hendur og f arðu umfram allt ekki i löng ferðalög. Fiskarnir (20. feb. — 20. mars): Hlustaðu vel á það sem talað er í kringum þig. Það gæti komið þér að notum persónulega. Ástalifið fær á sig rólegri svip en undanfarið. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Beittu þér fyrir einhverri góðgerðarstarfsemi í dag. Þú hefur góð áhrif á annað fólk með mælsku þinni. Nautið (21. aprU — 21. maí): Hafi eitthvað slæmt komið f yrir þig að undanfömu gefst í dag frábært tækifæri til þess að bæta úr öllu saman. Vertu aðhaldssamur í f jármálum. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Láttu ekki bilbug á þér finna þó þú fáir slæmar fréttir síðari hluta dags. Með aðstoö góðs vinar tekst þér að leysa að mestu úr vandamálunum. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): I dag gefst gott tækifæri til þess aö skyggnast tU framtíðarinnar. Rökvísi þín er með mesta móti í dag. Gættu þín á f ölskum ástvini. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Skínandi dagur í vændum. Njóttu hans til hins ýtrasta eins og þér sjálfum hentar best. Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Eitthvað kemur þér úr jafnvægi og þú verður úrUlur það sem eftir er dags. Láttu það ekki bitna á þeim sem eldri eruenþú. Vogin (24.sept. —23.okt.): Fjármáiavafstur gefst vel í dag, ef ekki er um of stórar f járhæðir að ræða. Ástin gerir vart við sig. Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.): Þetta verður fjörugur dagur hjá þér ef þú lætur eftir þér að gera það sem tilfinningarnar bjóða. Ástin blómstrar í kvöld. Bogmaðurinn (23.nóv. — 20.des.): Oróasamur dagur fær góðan endi er fjölskylda þín kemur þér skemmtilega á óvart með nýjum upplýs- ingum. Þér farnast vel það sem eftir er dagsins. Sfeingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú saknar einhvers úr nánasta umhverfi þínu. Reyndu samt ekki að láta annað, og ómerkara, koma í þess stað. Haltu þig sem mest heima við í kvöld. tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanb': Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavaktborgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Ameriska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- ! tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega | kl. 13.30—16 nemalaugardaga. | Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla | daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. , I.istasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið ' sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- • ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvailagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Képavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud,—fóstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. / 7T~ ~s~ W~ s 6H 1 1—! ? L 1 í \o J " □ : , >z ?3 j 1£ | 7& 77m h 'L 19 20 Lárétt: 1 hýða, 7 egg, 8 hópur, 10 jökull, 11 kvabba, 12 blökkumann, 14 óreiða, 15 fæði, 16 síða, 17 innan, 18 hlaupi, 20 greiðsla. Lóðrétt: 1 þannig, 2 kvendýr, 3 skakkir, 4 fiskar, 5 band, 6 óvildin, 9 sporinu, 13 hnoðaði, 16 dauði, 17 mælir, 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kaleik, 8 aða, 9 illt, 10 skemur, 12 stig, 13 ský, 14 borgi, 15 ká, 17óða, 19iöar, 20kunnuga. Lóðrétt: 1 kaus, 2 aðstoð, 3 lakir, 4 ei, 5 ; ilm, 6 klukka, 7 strý, 11 eggin, 13 siöu, 14bók, 16ára,18an.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.