Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 30. NOVEMBER1984. 39 Útvarp Föstudagur 30. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tllkynn-. ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Hornkon- sert nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Franz Tarjáni og Liszt- kammersveitin í Prag ieika; Frig- yes Sándor stj. b. Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amádeus Mozart. Steven Staryk og „National Arts Centre”-hljóm- sveitin leika; Mario Bernardi stj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Baldvm Bárðdal og Brasilíufaramir. Jón frá Pálm- holti tekur saman frásöguþátt og flytur. b. I túnfætinum — Böðvar Guðlaugsson les frumort ijóð. c. Meinleg örlög æskumanns. Tómas Heglason flytur frásögn eftir Ját- varð J. Júlíusson (fyrri hluti). Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Korriró. Tónlistarþáttur í um- sjá Ivars Aðalsteinssonar og Ríkharðs H. Friðrikssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Á sveitalinunni. Umsjón: HildaTorfadóttir. (RUVAK). 24.00 Söngleikir í Lundúnum. „Bugsy Malone” eftir Paul Wiiliams. 00.50 Fréttir. dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp Sjónvarp Rás 2 Föstudagur 30. nóvember 14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri iéttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Ásmund- ur Jónsson. 17.00—18.00 í föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: HelgiMárBarðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásarl. Sjónvarp Föstudagur 30. nóvember 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur1 Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters. Fjórði þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Olafur Sigurðsson. 21.15 Grinmyndasafnið. Bræðra- byltur. Skopmynd frá árum þöglu myndanna. 21.40 Aðebis eitt barn. (China’s Child). Bresk heimildamynd um viðleitni stjórnvalda í Kína til aö takmarka barneignir. Þótt ýmsum þyki hart að sæta ströngum regl- um, sem settar hafa yerið í þessu skyni, er Kínverjum ljóst að án þeirra væri fyrirsjáanieg off jölgun þjóöarinnar og hungursneyð innan fárra ár. Þýðandi Helgi Skúli Kjartansson. 22.40 I iðrum Apapiánetunnar (Beneath the Planet of the Apes). Bandarísk bíómynd frá 1969, framhald „Apaplánetunnar” sem sýnd var í Sjónvarpinu í apríl síð- astliönum. Leikstjóri Ted Post. Aðalhlutverk: James Franciscus,. G'harlton Heston, Linda Harrison og Kim Hunter. Nokkrir geimfar- ar hafa lent eftir langa ferð á framandlegri plánetu þar sem mannapar ráða ríkjum en menn eru ánauðugir. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. S jónvarp kl. 22.40 — bíómynd kvöldsins: Mannapar ráða ríkjum Myndin í kvöld er bandarísk og nefn- ist I iðrum Apaplánetunnar. Myndin er framhald „Apaplánetunnar” sem sjónvarpið sýndi í apríl sl. Sú mynd fjallaði um geimfara sem lenda á fjar- lægri plánetu þar sem mannapar ráða ríkjum og fara með menn eins og dýr. I kjölfar myndarinnar í kvöld fylgja svo a.m.k. f jórar myndir til viöbótar. Ekki er vitað hvort sjónvarpið hyggst taka þær til sýninga. En það er ljóst aö menn og apar munu berjast hart um völdin í kvöld, hvað sem síðar verður. Vilja mennirnir líka ekki alltaf ráða? Þýðandi myndarinnar er Kristmann Eiðsson. -ÞJV. Nokkrír leikenda myndarinnar i kvöld. Allt virðist þarna vera rólegt á yfir- borðinu en ef við þekkjum naglann Charíton Heston (t.v.l rétt þá tekur hann andstæðinga sina engum vettlingatökum. Sjónvarp kl. 21.40 — Aðeins eitt barn: Takmarkaðar barneignir í Kína Breska heimildarmyndin sem er á dagskrá í kvöld fjallar um efni sem vafalaust er fjarlægt okkur Islending- um, þ.e. takmörkun barneigna. Árið 1980 voru sett lög í Kína vegna mikillar fólksfjölgunar sem heimiluðu hjónum Kínverskbörn. aöeins að eiga eitt barn. I myndinni er fylgst meö atburðum í borginni Changzhou, sem er skammt frá Shanghai, og baráttu tveggja kvenna sem hafa ólíkar skoðanir á barneignar- málum. Stjórnvöld í Kína ýta mikið undir þaö að foreldrar eigi aðeins eitt barn eins og lögin kveða á um. Þeir for- eldrar fá ýmiss konar fríðindi, t.d. fjárhagslegan stuöning, lengra sumar- frí og þeim er lofað háskólanámi til handa barni sínu. Foreldrar sem aftur 'á móti eiga fleiri börn verða að sætta sig við lakari mennta- og heilbrigðis- þjónustu og að auki taka stjórnvöld 5% af launumþeirra. Ekki er aö efa að hér er um merkilega mynd að ræða og fróölegt verður að kynnast lífsskoðunum þessa fólks. -ÞJV. Veðrið Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ. Veðrið Norðaustlæg átt á landinu með éljum noröanlands, dálítil slydda á Austurlandi en síðan er úrkomu- laust að mestu sunnanlands og létt- ir til þegar líður á daginn, heldur kólnandiíbili. Veðrið hér og þar tsiand kl. 18 í gær: Akureyri hálf- skýjað -6, Egilsstaðir snjókoma -1, Grímsey slydduél 1, Höfn rigning 1, Keflavíkurflugvöllur alskýjaö 2, Kirkjubæjarklaustur slydduél 1, Raufarhöfn alskýjað 0, Reykjavík alskýjað 0, Sauðárkrókur léttskýj- að -6, Vestmannaeyjar alskýjað 2. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen súld 9, Helsinki þokumóða 4, Kaupmannahöfn þokumóða 6, Osló þokumóða 8, Stokkhólmur skýjaö 6, Þórshöfnrigning5. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve al- skýjað 17, Amsterdam þokumóða 10, Aþena léttskýjaö 10, Barcelona J(Costa Brava) alskýjaö 12, Berlín ’þokumóða 7, Chicago alskýjað 7, ‘Glasgow skúr 9, Feneyjar (Rimini Jog Lignano) heiðskírt 6, Frankfurt ■léttskýjað 5, Las Palmas (Kanarí- eyjar) skýjaö 20, London rigning á síðustu klukkustund 11, Lúxem- borg hálfskýjað 5, Madrid skýjað 110, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 15, Mallorca (Ibiza) skýjað 13, |Miami alskýjað 23, Montreal rign- ing 10, Nuuk léttskýjað -13, París skýjaö 9, Róm þokumóða 12, Vín þoka í grennd 2, Winnipeg alskýjað i-5, Valencía (Benidorm) þokumóða 113. Gengið GENGISSKRANING NR. 231 .30. nóvember 1984 kl. 09.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,010 40,120 39.300 Pund 47,902 48,034 49,096 Kan. dollar 30,254 30,338 29.860 Dönsk kr. 3,5928 3,6026 3,6352 Norsk kr. ! 4,4764 4,4887 4,5211 Sænsk kr. 4,5461 4,5586 4,5799 Fi. mark 6,2263 6,2434 6,2900 Fra. franki 4,2220 4,2336 4,2831 Belg. franski 0,6426 0,6444 0.6520 Sviss. franki 15,7226 15,7658 15,9193 Holl. gyllini 11,4617 11,4932 11,6583 V þýskt mark 12,9273 12,9628 13,1460 it. lira 0,02088 0,02094 0,02117 Austurr. sch. j 1,8391 1,8442 1,8701 Port. Escudo 0,2410 0,2417 0,2433 Spá. peseti . 0,2317 0,2323 0,2350 Japanskt yen 0,16219 0,16264 0,16140 irskt pund 40,170 40,280 40,813 SDR (sérstök 39,5739 39.6830 dráttarrén? Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.