Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fyrir ungbörn [ TU sölu Baby-Björn baðborð, ungbarnastóll og burðarrúm. Uppl. í síma 77949. Odýrar notaðar og nýjar barnavörur: barnavagnar, kerrur, rimlarúm, vöggur, o.m.fl. Onotað: burðarrúm kr. 1190, göngugrindur kr. 1.100, beisli kr. 170, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Breyttur opnunartími: 8., 15. og 22. des. kl. 10—18, 24. des. lokað, 29. des kl. 10-14. 31. des. kl. 10-12. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur Blizzard skíði 1,80 m meö Look bindingum og Nordica skór, 7 1/2—8 1/2, til sölu, notað aðeins einu sinni. Uppl. í síma 75653 eftir kl. 17. Panther Articat 5000 ’76 vélsleði, 52 ha, í góðu lagi, tU sölu. Uppl. í síma 97—5663. Áttu vélsleða? Er hann bilaður? Tek að mér viðgerðir á öUum tegundum vélsleða. Uppl. í síma 79275. Vélsleðafólk. Vatnsþéttir vélsleðagaUar með áföstu nýrnabelti, loðfóðruð kuldastígvél, léttir. vélsleða- eða skíðagaUar, vatns- þéttar lúffur yfir vettlinga ásamt fleiri vetrarvörum. Sendum i póstkröfu. Hænco hf., Suðurgötu 3a, sími 12052. Skíðavöruverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóöum Erbacher vestur-þýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skiða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíða- leigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskiöi á kr. 1.995, aUar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður 2 mokkakápur, 40—42, 3 leðurjakkar, 42, 44, 52, tweedkápa með pelskraga, 40—42,13/4 svört kápa með refaskinnskraga, 40—42, 1 leður- kápa, brún, 40,1 kanínukápa eöa síöur jakki, 40—42, 1 sýningarvél (Braun), skór og stígvél, hattar (á herra og dömur). Uppl. í síma 71641 aUa helg- ina. Mokkavörur tU sölu. Seljum alls konar mokkavörur, t.d. allar stærðir af lúffum, sívinsælar barnahúfur, inniskó, barnaskó, fullorðinshúfur, mottur, púða, vél- sleðalúffur, hestavettlinga o.fl. Vönd- uð og ódýr vara. Póstsendum. Valfeld- ur hf., sími alla daga og kvöld 93-4750. | Hljómtæki Hljómtæki tU sölu, mjög vel með farin. Uppl. í síma 23505. | Hljóðfæri Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, einnig Excelsior Digiziser Eletronik. Guðni S. Guöna- son, Langholtsvegi 75, sími 39332. Yamaha rafmagnsorgel, ný og glæsileg lína komin. Tökum gamla Yamaha orgeUð upp í nýtt. Jónas Þórir spilar á laugardögum frá kl. 14. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. | Húsgögn Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu, borö, 10 stólar og skenkur. Selst ódýrt. Uppl í síma 50824. Sérsmíðuð hillusamstæða til sölu, vönduð eign, sófaborð með flísum og gamalt sófasett. Uppl. í síma 75384. TU sölu bambus-glerborð og stóU við. Uppl. að GyðufeUi 8,2.h.v. fyrir kl. 10 í kvöld. Svefnbekkur, Happyhúsgögn, hvítur með brúnni dýnu og púöum tU sölu ódýrt vegna breytinga. Uppl. í síma 42980 eftir kl. 19. TU sölu ódýr svefnherbergishúsgögn. Uppl. í síma 32878 eftirkl. 19. Skápur(skenkur) í gömlum stU tU sölu og nýlegur 3ja sæta franskur sófi, kringlótt borðstofu- borð og PhUco þvottavél. Sími 36592 á kvöldin. Brúnbæsað borð með stækkun + fjórir pinnastólar tU sölu, selst á kr. 2500, hvítur 2ja sæta Ikeasófi, tegund Uppsala, selst á kr. 3500. Sími 73018. Vönduð leðursófasett tU afgreiðslu fyrir jól. Greiðsluskil- málar. Opið laugardaga. ArfeU hf., Armúla 20, simi 84635. TU jólagjafa: Rókókóstólar, barokkstólar, skatthol, homhiUur, vegghUlur, rókókóborð, vagnar, blómahiUur, blómasúlur, blómastangir, keramikblómasúlur, styttur, gólf- og borðlampar, stjömu- merkjaplattar, blómaþurrskreytingar o.m.fl. Símar 40500 og 16541. Nýja bólsturgeröin, Garðshorni. Bólstrun j Þið getið enn komið með borðstofustóla og smærri verk í bólstrun tU okkar fyrir jól. Urval af efnum og efnisbútar á lágu verði. Bólstrarinn í Borgarhúsgögnum, HreyfUshúsinu við Grensásveg, sími 685944. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngu- brekku, sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Ásmundsson 71927. Teppi | Alafoss ullargólfteppi til sölu, ca 40 ferm, lítið slitið. Sími 40217. | Teppaþjónusta Hreinsum teppi og húsgögn, höfum áhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í sím- um 45681 og 45453. Tökum að okkur hreinsun á teppum. Ný teppa- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Tökum að okkur teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Leigjum einnig vélar. Vanir menn. Sími 666958. Tek að mér gólf teppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með fuU- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skUa teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Teppastrekkingar— teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 eftir kl. 20. Gevmiöauglýsinguna. Video Videotski óskast til kaups. Hafið samband við auglþj DVisíma 27022. H—376, Videotæki. Til sölu myndavél, ferðasegulband, tuner, hleðslutæki. Uppl. í símum 83655 og 19590. Video stopp, Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. AngeUque og Master of the Game m/íslenskum texta. Urvals videomyndir og tæki. Þú finnur fáar lélegar myndir hjá okkur, mjög fáar. Afsláttarkort. Opiö 08— 23.30. 1/2 árs gamalt VHS Magnasonic video tU sölu með fjarstýringu og kyrrmynd. Einnig 2000 Philips video. Eitthvert efni getur fylgt. Uppl. í síma 51925 e.kl. 20. Loksins. Loksins gefst fólki kostur á að eignast mynd á video í VHS af svo til hverju sem er, t.d. brúðkaupinu eða ferm- ingunni eða látiö ykkur detta eitthvaðí hug. Hringið, því verðiö kemur á óvart. Uppl. í síma 45507. 70—80 videospólur fyrir VHS til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 39980. Videospólur. TU sölu 250 VHS spólur, einnig 30 Beta spólur, mikið af því textað. Góð kjör. Uppl. í síma 45783. Videosport EddufelU 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægissiðu 123, sími 12760. Opið aUa daga frá 13—23. Ný Betaleiga, „Videogróf ”, í Bleikargróf 15. (Blesugróf). Gott úr- val af nýjum myndum, einnig hinar vinsælu AngeUque-myndir, opið frá kl. 9-23.30, sími 83764. Athugið! Höfum opnaö söluturn og myndbanda- leigu að Alfhólsvegi 32 (áður Kron) í Kópavogi. Beta—VHS tæki, afsláttar- kort. Opið virka daga frá 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Sími 46522. Laugamesvideo, Hrisateig 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s Daughter og Celebrity. Opið aUa daga frá 13—22. Sendum út á land. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135. Dynasty þættimir og Mistral’s Daughter þættimir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markaðnum, aUt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9—23.30. djóðum upp á allt nýjasta efnið í VHS, Dynasty, Falcon Crest, AngiUque, Mistral’s Daughter, Celebrity og fjölda annarra nýrra mynda. Leigjum einnig út tæki. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 685024. Visa, Eurocard. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. | Sjónvörp Litsjónvarp. Stórt og gott nýyfirfarið litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 79638. Notuð litsjónvarpstæki, 20” og 22”, til sölu. Hagstætt verð og greiösluskilmálar, ársábyrgð. Opið laugardag kl. 10—16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kópavogi, sími 74320. Tölvur Til sölu sem ný Acora Electron tölva ásamt forritum og bókum. Litmonitor gæti fylgt. Uppl. í síma 93—2187. Sinclair Spectrum. Til sölu Sinclair Spectrum. Uppl. í síma 52990. Til sölu vönduð og vei með farin Apple II + 64K, diskettudrif og skjár fylgja. Fjöldi forrita getur einnig fylgt. Verð 25 þús. kr. 10 þús. út og rest á 3 mán. Uppl. í síma 18096. TRS-80-leikir. Höfum loksins fengiö gott úrval af frá- bærum leikjum á kassettum fyrir TRS- 80 heimilistölvur. Höfum einnig á lager örfáar, lítið notaðar heimilistölvur á mjög góðum kjörum. Rafreiknir hf., Smiðjuvegi 14c, Kópavogi, sími 79611. TRS-80 -Sbarp. Höfum á lager ýmsa aukahluti fyrir Sharp 1211 og Sharp 1500 tölvur. Einnig aukahluti í ýmsar TRS-80 tölvur. Einnig tU sölu nýr símsvari. Hringið, komið. Rafreiknir hf., Smiðjuvegi 14c, Kópavogi, sími 79611. TUvalin jólagjöf. Fidelity SC9 skáktölva, ónotuö, til sölu. Uppl. í síma 17097 á kvöldin. Tipp-tipp-tipp. Nú geta aUir tippað í getraununum á visindalegan hátt með aðstoö tölvu án þess þó að eiga tölvu. Upplýsinga- og áskriftarsímar að tölvuspánni 687144 og 37281 kl. 13-16. Ljósmyndun Ljósritun, stækkun, minnkun, heftun. Ubix þjónusta, ný hraðvirk vél. Ljósritun og myndir, Austurstræti 14, Pósthússtrætismegin. Opið á .laugar- dögum. Dýrahald Gott hey tU sölu í Mosfellssveit. Sími 666225. Gustsfélagar og aðrir hestamenn. Jólaglögg verður í félagsheimilinu Glaðheimum föstudaginn 14. desember kl. 20.30. Aðgangseyrir 150 kr. Gustur. Hey tU sölu, ódýrt. Uppl. í síma 74095. Tek að mér hey- og hestaflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. Hey—vetrarfóður. Hey tU sölu, verð 3,80 kg. Vetrarfóður, gefið úti, verð 1200 kr. á mánuði fyrir hest. Hryssa tU sölu undan Viðari frá Viðvík. Uppl. í síma 667032. Eigum mikið úrval af vörum til gæludýrahalds, sendum í póstkröfu. Hafðú samband. Amazon, sérverslun með gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Tek að mér hesta- og heyf lutninga. Guðmundur Björnsson, sími heima 73376, bUasimi 002-2134. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Gott verð, vanir menn. Erik Eriksson, 686407, Björn Baldursson, 38968, Halldór Jónsson, 83473. | Hjól VU skipta á Ford Pinto og góðu mótorhjóU, sérstakur áhugi á Enduro fjórgengishjóU. Uppl. í síma 81771 eftir kvöldmat. Suzuki TS 50 árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 666956 eftir kl. 19. TU sölu Yamaha YT175 K þríhjól, árg. ’83, mjög vel með farið. Uppl. í síma 97-7471 miUi kl. 19 og 20. | Byssur Winchester haglaby ssa módel 1200, 3” tU sölu á kr. 20.000. Uppl. í síma 78270 á kvöldin. Til bygginga Notað og nýtt mótatimbur tU sölu, 1X6”, 2X4” og 1X4”. Uppl. í síma 686224. Arintrekkspjöld. Arin-neistaöryggisnet fyrirliggjandi, góð tæki — reyndir menn. Trausti hf., Vagnhöfða 21, símar 686870 og 686522. Bátar Óska eftir góðum vatnabát, 12—14 fet, með 40—50 ha mótor. Sími 77392 eftirkl. 19. Flug Safngripur. Tilboö óskast í 113 ára gamla byssu, var riffill, en var á sínum tíma boruð út í einhleypa haglabyssu. Byssan er sú eina sinnar tegundar hér á landi. Uppl. í síma 617016 frá kl. 14-18. TF USA Cessna 171 árg. 1977, motorlife 800 klst., ein besta einkavél á Islandi, til sölu, 1/5 hluti. Vélin er búin blindflugstækjum, (Privat IFR) IADF 2 VOR GS, LLZ X Ponder, Rudder trim $ 3700. Uppl. í síma 26499 milli kl. 14 og 18. Vinnuvélar MF 50 B árgerð ’75 til sölu, einnig rninigrafa árgerð ’84,4 jarðvegsþjappa og rennibekkur. Uppl. í síma 73939. Bflaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið. Látiö okkur annast allar almennar viö- gerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og ljósastillingum. Atak sf., bif- reiðaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, simi 46040 og 46081. (Athugiö nýtt t heimilisfang). *•' Bón og þvottur. Tökum að okkur alþrif bifreiða fyrir fast gjald. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum og sendum. Uppl. í símum 52446 eða 84117 frá kl. 9—22, alla daga. Bifreiöaklæðningar Harðar Guöjónssonar, Borgartúni 29, sími 29227. Klæöningar, teppalagnir og tilheyrandi viðgerðir allra tegunda bif- reiða. Bryngljái. Tökum að okkur að þvo og bryngljá bílinn þinn fyrir veturinn með POLY LACK brynvörninni sem er örugg vörn gegn salti og tjöru og endist í 4—6 mánuði aö sögn framleiðanda. Góð _ þjónusta. Pantanir í síma 81944. Bila- lán, Bildshöföa8. Þvoið og bónið bílana í nýju húsnæði. Vélarþvottur, við- gerðaaðstaða. Djúphreinsun á teppum og sætaáklæðum. Leigi út sprautu- klefa. Opið virka daga kl. 10—22, laug- ardaga og sunnudaga kl. 9—19. Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23, sími 686628. BQaspeglaviðgerðir. Speglar sf., Skipholti 9, sími 15710. Sjálfsþjónusta. BQaþjónustan Barki býður þér upp á góða aöstöðu tU að þvo, bóna og gera viö. Bónyþrur, olíur, kveikjuhlutir o^ öll verkfæri + lyfta á staðnum. BUa- þjónustan Barki, Trönuhrauni 4 Hafnarfirði, sími 52446. Bflaleiga ALP-bQaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bílar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bUa- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. BQaleigan As, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, Mazda 323, Daihatsu jeppa, Datsun Cherry. Sjálfskiptir bUar, bif- reiðar meö barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa-. leigan As, simi 29090, kvöldsimi 46599.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.