Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1984, Blaðsíða 30
DV. FÖSTUDAGUR14. DESEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 SmáauglÝsingar Orgeltónleikar veröa í Hljóövirkjanum laugardaga fyrir jól kl. 14.00 og kl. 18.00. Jónas Þórir leikur. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Húsgögn Beykiborð með 6 stólum, kr. 13.925. Gott úrval eldhús- og boröstofuboröa úr beyki, ásamt stólum og kollum. Visa-Eurocard. Nýborg hf., húsgagnadeild, sími 868755. Sparið peninga fyrir jólin. Við tökum gamla sófasettið upp í það nýja til jóla og/eða homsófann. Stórir símastólar, svefnbekkir, hvíldar- stólar, 2ja manna sófar + stólar, stakir stólar og sófar. Sedrus húsgögn, Súðavogi 32, simar 30585 og 84047. Til sölu Battery-Powered Wired Intereom System « wmtSt-FLCabte * For Qeskiop or WaB Mountíng Þeir eru komnir aftur. Vinsælu innanhússsímarnir. Minnkið ' áhyggjur, sparið spor með beinu sam- bandi viö bílskúrinn, bamaherbergið eða barnavagninn úti í garði. Verö 1.295,-. Póstsendum Tandy Radio Shack, Laugavegi 168, sími 18055. Bflar til sölu Til sölu þessi vel útlítandi torfærubifreið af gerðinni Dodge Ramcharger árg. 77. Skipti á ódýrari og skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 13912. I Verslun Til sölu Datsun disil 280 C árg. 1980, ekinn 138.600 km. mjög góöur og vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 31212. Hjólabarðaverslun Hafnarfjarðar hf., Drangahrauni 1, Hafnarfirði, sími 52222. Sólaðir radial- hjólbarðar: 155xl2kr. 1285, 145Xl3kr. 1285, 155X13kr. 1305, 165xl3kr. 1355, 165X14 kr. 1500, 175xl4kr. 1585, 185x14 kr. 1805, Sólaðir nælonhjólbarðar: 600X12 kr. 1050, 615X13 kr. 1082, 560X13 kr. 1082, 590X13 kr. 1115, 645 X13 kr. 1115, 640xi3kr. 1205, 695xl4kr. 1344, 700xl4kr. 1489, 560xl5kr. 1228, 600X15 kr. 1360, Fyrirjeppa: 700X15 kr. 2550, 650X16 kr. 2590, 700xl6kr. 2700, Nýirfyrir jeppa: 10X15 kr. 7200, llxlðkr. 7500. Uilamærf öt með koparþræði, tilvalin jólagjöf. Madam, Glæsibæ, sími 83210 — Madam, Laugavegi 66, sími 28990. Verið velkomin í austurlenska undraveröld. Sígildir og fallegir munir á góðu verði. Einnig bómullarfatnaður og vefnaðarvara. Reykelsi og reykelsisker í miklu úr- vali. Jasmín — á horni Grettisgötu og Barónsstígs og í Ljónshúsinu á Isa- firöi. Smyraapúðar, vegg og gólfteppi í faUegum gjafaum- búðum. TUvaldar jólagjafir. Prjóna- garn í öllum tískulitum. Nú eru tUbúnu jólavörumar komnar, aldrei faUegri og jólalegri. Joladúkar, jólatrésdúkar, löberar, bakkabönd, jólapóstpokar o.fl. Grófar auöveldar krosssaums- myndir fyrir böm, jólamyndir. Vinsælu tölvu smymavörurnar komn- ar aftur, nýjar gerðir. Tilbúnir bróder- aðir kaffidúkar með servíettum, mjög gott verð. Póstsendum um aUt land. Ryabúðin Klapparstíg (á móti Ham- borg),sími 18200. Startararog alternatorar Datsun Nissan, Toyota, Mazda, Mitsubishi, Honda, DaUiatsu, Subaru o.fl. Verð frá kr. 2.360. ÞyriU sf. Hverfisgötu 84 101 Reykjavík. Sími 29080. Nýjar kjólasendingar. Elízubúðin, Skipholti 5, sími 26250. Urvalbaðskápa: Stór eða lítil baðherbergi: Þú getur valiö það sem hentar þér best frá stærsta framleiðanda á Norðurlönd- um. Lítið inn og takið myndbæklinga frá Svendberg. Nýborg, hf., Armúla 23, sími 686755. Utskoraar punthandklæðis- hiUur, tilbúin punthandklæði og dúkar. Sænsku jóladúkarnir og jóladúkefni, mjög ódýr og faUeg. Jólatrésteppin 298,- Straufrnr matar- og kaffidúkar. Heklaðir borðdúkar og löberar. Póst- sendum. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Vindbraðamælar. Nýkomnir vindhraöamælar, t.d. fyrir heimili, báta og fl. Aflestur er í hnútum og vindstigum. Mjög auðveldir í upp- setningu. Kynningarverð kr. 3.950. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, simi 13003. HeUsólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir, allar stærðir. Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði. Snöggar hjólbarðaskiptingar, jafnvægisstillingar. Kaffisopi tU hressingar meðan staldraö er við. Baröinn hf., Skútuvogi 2, simar 30501 og 84844. uooa skapið má ekki gleymast heima undir nokkrum kring- umstæðum. ÉhiM Bílbeltin skal að sjálfsögöu spenna (upphafi ferðar. Þau geta bjargaö lífi í alvarlegu slysi og hindraö áverka (minni háttar árekstrum. Hnakka- púðana þarf einnig að stilla (rétta haað. Jólaföndur ~ jólagjofír Rússnesk hátjsko BloÖamaOurlnn i som varó milljommÆ Ftmm bosta JHHH myndimar í myndakeppnlnnl og afhondíng M verölauna F JP Plakat: Frankio t goes'to HoilywoOd íslensko , gatraunokerflÖf ansku kiu>ttspymw§L Hugmyndlr um fmjgn Svane gamm v/ö bólstrum akkmm stjiimu&pádómarmf hlúríUingur kmntrvM aOveiðe/' fíætt viö HíittdQr KB sklpstjóra JH ■ni á öllum blaðsölustöðum Tvö síðustu tölublöð voru metsölublöð Misstu ekki metsöluviku úr lífi þínu! meðalefnisí ÞESSARI VIKU: hooviotol: indur-j4U*ialir. nb„ylUt*t»öugUBuJ»Undi nu*prlun*»r upp*<kva nýjar ftjúmur. imaftunnn««mvur*mill)4<>“' aai^TaaifKSSíS? jumarmjnuui „verPUunanna. i bestu i jumarmynrUkrppninni it: ektert annaft en Fr ankie *oeJ a«an: Snadrottnmgln. logtilveren: F.ldjvoímn, i BreinhoUt: Merkiadagur i llíl hakUaagan: AH.rKmmu.t WuU. IJDIR. ia knaUspyrnan. Ulenjka g.tr.un.keri.» niUð: Korjtnfuþankar. újVIKUNNAH: Bðkhv.lUhlatlar meðreyklail ndl lyfir almenning. idavinns: Svona gerum við þegar vlö bðlstrum okker j 'na'opoan JÖUþfJuVrlyrir ðþterlWWU. p: David Bowie og mánaðarlegl plast. Auglýsing er augljós í Vikunni VIKAN - AUGLÝSINGAR * * Éi bókí b/aðformi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.