Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Blaðsíða 28
28 £>V. FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mini óskast á góöu veröi meö góöa vél. Staögreiösla. Sími 16198 eftir kl. 18. Audi 80 Quattro árg. ’83, meö drif á öllum hjólum, glæsilegur bíll meö frábæra aksturs- eiginleika, 5 cyl, 5 gíra, bein innspýting og fleira. Sími 92-1736 frá kl. 17—19. Scania — Volvo. Vantar strax bíl á grind, má vera búkkabíll, en helst með stelli. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540 og 19079. Toyota óskast. Toyota Carina ’82, 3 dyra, óskast í skiptum fyrir Toyota Carina ’80. Milli- gjöf staögreidd. Einnig til sölu Toyota Crown ’73, skemmd aö framan eftir árekstur. Einnig boddívarahlutir, inn- rétting og fleira í Mark II. Uppl. í síma 99-3620 eftir kl. 19. Hringdu og láttu skrá bílinn. Bílasala Alla Rúts, sími 81666. Við erum magnaðir bilasalar. Vantar góöa bíla, ’78 og yngri, á skrá og á staðinn. Verðbil 100—250 þús. Oft góöar útborganir og skipti. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, sími 18085. Atvinnuhúsnæði _> Oskum eftir að taka á leigu 50—150 fermetra verslunarhúsnæöi viö Laugaveg eöa annars staðar í miöbæ Reykjavíkur. Hafiö samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-264 Óska eftir húsnæði undir matargerö, þarf aö hafa frysti eöa kæli. Hafiö samband viö auglýs- ingaþj. DV í síma 27022. H-198. Óska eftir aö taka á leigu lítiö skrifstofuherbergi í miðbænum eöa sem næst honum. Samnýting með öörum kæmi til greina. Uppl. í síma 10097 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu ca 80—100 ferm húsnæöi fyrir bifreiöaverkstæöi, helst miösvæð- is, gjarna í Kópavogi. Hafiö samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-027. Óska eftlr að taka á leigu gott iönaöarhúsnæöi, ca 100 ferm, á góðum staö í borginni. Hafið samb. viö auglþj. DV, sími 27022. ________________H-103. Hljómsveit á j Stór-Reykjavíkursvæöinu óskar eftir æfingarhúsnæði. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 17333 og 73561 e.kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu 150—200 ferm iðnaöarhúsnæöi undir hreinlegan iönaö, snyrtilegt umhverfi skilyröi. Hafiö samband við aug- lýsingaþj. DV í síma 27022. H-798. Húsnæði í boði Ný 4ra herb. íbúð í Kópavogi til leigu fram að áramótum. Bílskúr getur fylgt. Tilboð sendist DV fyrir 29. jan. merkt „OH 009”. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. 2ja herbergja íbúð til leigu í vesturbæ. Leigutími 6—7 mán. Laus 5.—10. febr. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV merkt „Víðimelurl82”. Gott rakalaust geymsluhúsnæði til leigu, um 13 ferm. Um leigu til lengri tíma getur verið að ræða. Uppl. í síma 10728 eftir kl. 18. Til leigu 4ra herbergja íbúð í Hliðunum nálægt Landspítalanum, laus 1. febrúar. Tilboö sendist DV fyrir 28. jan. merkt „Skilvísi og umgengni”. Keflavík. Ibúð til leigu, laus strax. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-256 2 herb. kjallaraíbúö til leigu frá og meö 1. feb. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV merkt „Fyrirfram- greiðsla 200”. Herbergi meö skápum og aðgangi aö baöi til leigu. Uppl. í síma 39851. 2ja herbergja ibúð til leigu fyrir reglusöm hjón í kyrrlátu húsi. Uppl. að Laugavegi 34 a 3. hæð kl. 16—18 í dag og á morgun. Herbergi til leigu meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 73275 eftirkl. 18. Ný, 3ja herbergja íbúð í Kópavogi til leigu frá næstu mánaða- mótum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „OL 765”. Húsnæði óskast Ung h jón með eitt barn óska eftir 3ja herbergja íbúð, helst í Kópavogi, þó ekki skilyröi. Reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 21285, vinnusími 21220. Óska eftir 2ja—5 herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 77458. Ung h jón óska eftir íbúð til leigu í Reykjavík, helst í miöbæn- um. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla möguleg. Sími 40871. Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar eftir ca 2ja herb. íbúð, helst í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 651187. 1— 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir reglusama eldri konu. Uppl. í síma 621681 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Rólegri og góöri umgengni lofað. Vinsamlega hringið í síma 26945 í kvöld. Ungt, barnlaust par, bæði í fastri atvinnu, óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúö sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—191. Hjón vantar 2ja herb. íbúö meö baði og eldhúsi, getum borgað 6—8 þús. á mán, ekkert fyrir- fram. Við höfum ekki fyrir mat ef við þurfum að borga meira í leigu. Hefur einhver mannlegar tilfinningar eða eru allir Islendingar peningahungraðir hákarlar! Sími 42878. Óska eftir aö taka á leigu 3—5 herbergja íbúö sem allra fyrst, öruggar mánaðargraöslur og góöri um- gengni heitið. Sími 39961 e.kl. 17. Fyrirmyndarleigjandi óskar eftir vistlegri 2—3ja herbergja íbúð í miö- eöa vesturbæ (nálægt Há- skólanum). Sími 15043 e.h. 2— 3 herbergja. Oska eftir aö taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 72854 eftirkl. 17. Óskum eftlr 4—5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Erum reglu- söm í hvívetna. Fjögur í heimili og bráövantar húsnæði. Símar 29115 og 92- 3125 e.kl. 17. Hjón með eitt barn óska eftir 4ra herbergja íbúð meö góðum bílskúr 1 2—3 ár. Góðar greiðslur fyrir rétta íbúö. Uppl. í síma 621314. Vantar: Herbergi, íbúöir, einbýlishús. Allar stæröir og gerðir af húsnæði óskast. Forðist óþarfa fyrirhöfn, kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82, s. 23633 - 621188 frá kl. 13-18 alla daga nema sunnudaga. Atvinna í boði Byggingaverkamenn. Oska eftir að ráða trésmíöi eða lag- tæka verkamenn til viöhaldsvinnu. Góð laun í boði. Hafiö samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-286. Vanan háseta vantar á netabát. Uppl. í símum 25610 og 19686. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturn, vaktavinna. Uppl. í síma 84099 eftir kl. 18. Hlutastörf. Oskum eftir að ráöa sölufólk í hluta- störf (25—50% vinnu) við sölu og upplýsingaefni í gegnum síma. Tilval- in tekjuöflunarleið fyrir námsmenn og aðra í skamman tíma. Uppl. veittar i síma 20340 föstudaginn 25. jan. (fyrir hádegi) og mánudaginn 28. janúar (fyrir hádegi). Miölun. Aðstoðarstúlka óskast fyrir hádegi á tannlæknastofuna Oðins- götu 4. Uppl. á stofunni kl. 18 í kvöld. 28 ára húsasmiður óskar eftir vel launuðu starfi strax. Getur tekið aö sér ýmsa smíðavinnu og upp- setningar og getur unniö sjálfstætt. Allt annað kemur þó til greina. Sími 74128. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa í bakaríi (hluta- starf). Hafiö samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—139. Get bætt við mig lærlingi í trésmíði nú þegar, þarf helst að vera búinn með 1—2 ár. Uppl. í síma 73844. Starfsmaður óskast til ræstinga aö nóttu til. Umsóknir sendist DV fyrir 1. febr. merkt „Ræsting 137”. Stýrimann, vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 56 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1579. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á staönum á morgun, föstudag, kl. 17. Kjúklingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfiröi. 1. vélstjóra vantar á Rauðanúp ÞH, húsnæði á staönum. Uppl. í símum 96- 51200,96-51204 og 96-51296. Hafnarf jörður — atvinna í boði. Oskum eftir að ráða duglega og stund- vísa konu til framleiöslustarfa, í litlu matvælafyrirtæki í Hafnarfirði, í ca 3 mánuöi. Uppl. og símanúmer sendist DV fyrir 27. jan. merkt „Matvæla- framleiðsla í Hafnarfiröi”. Ráðskona óskast Barnelsk kona óskast til að veita litlu kyrrlátu heimili forstöðu. Hafið samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—021. Starfsmaður óskast í útivinnu, æskilegt aö viðkomandi sé búsettur í Kópavogi. Hafiö samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-936. Álafoss hf. Okkur vantar starfsmenn í verksmiðj- ur okkar í Mosfellssveit, spunadeild og treflafrágang. Starfsmannarútur ganga úr bænum og Kópavogi, fríar ferðir. Hafiö samb. viö starfsmanna- hald í síma 666300. Atvinna óskast 35 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi, hef víðtæka reynslu á mörgum sviðum. Hafiö samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H-215. Er21árs stúika, vantar vinnu, get byrjaö strax. Er vön afgreiöslu. Er aö læra vélritun, margt kemur til greina. Uppl. í síma 78557. 17 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 14396. Samviskusöm stúlka, sem hefur áhuga á matreiöslu, óskar eftir vinnu á veitingastað, helst til aöstoðar í eldhúsi. Getur byrjaö strax. Guðrún, sími 18219. Par um tvítugt óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 38838 milli kl. 13 og 17 24. og 25. jan. ’85. Dugleg og samviskusöm kona óskar eftir starfi frá kl. 8—16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—168. Ábyggilegur maður óskar eftir innheimtustarfi í auka- vinnu, hefur góðan tíma og eigin bíl til umráða. Uppl. í síma 10728 eftir kl. 18. Kvöldvinna. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin og/eöa um helgar. Uppl. í síma 31284 á milli kl. 5 og 7. Inga. Ég er 33 ára, rösk og reglusöm. Mig vantar starf strax, helst kl. 8—16, ekki skilyrði. Hef meðmæli. Sími 74110. 34 ára karlmaður óskar eftir kvöld- eöa næturvinnu, t.d. næturvörslu eöa ræstingum. Uppl. í síma 71728 eftirkl. 19. Skemmtanir Skemmtikraftur á þorrablótið eöa árshátíðina. Simi 29714, Jóhannes. Geymiö auglýsinguna. Aldrei að vita nema...... Tapað -fundið Tapast hefur blá minnisbók og rauður Lamy kúlupenni frá Borgar- spítalanum aö Grensásdeiid. Vinsam- legast skilist að Uthlíö 3 1. hæð, sími 14323. Fundarlaun. Garðyrkja Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjáklipp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskaö er, sanngjarnt verö, tilboð. Skrúögaröa- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar 15236, 40364 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Kennsla Frönskunámskeið Alliance Francaise, vormisseri 1985. Eftirmiðdagsnámskeið og kvöld- námskeið fyrir fullorðna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeið fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeiö fyrir starfsfólk í feröamálum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Uppl. í síma 23870 á sama tíma. Allra síðasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar. Framtalsaðstoð Tuttugu og fimm ára reynsla. Aöstoöa einstaklinga og atvinnu- rekendur við skattaframtal. Sæki um frest fyrir þá sem þurfa reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók- haldsstofa, Lindargötu 30, sími 22920. Framtal 1985. Sigfinnur Sigurösson hagfræðingur, Hvassaleiti 28, sími 686326 eftir kl. 18. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta og aðstoöa við kærur. Sími 11003. Spákonur Kriomanti. Les í lófa, spái í spil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla fyrir alla. Sími 79192. Lesilófaog spil og spái í bolla. Tímapantanir alla daga í síma 75725. Geymið auglýsinguna. Ertu að spá í framtíðina? Eg spái í spil, lófa og tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Barnagæsla Kópavogur. Oska eftir 11—13 ára stúlku til að sækja 4ra ára strák á leikskóla kl. 17 og vera hjá honum í ca 2 tíma þrisvar í viku. Erum í Furugrund. Simi 44594. Barngóð reglusöm stúlka nálægt Ásgarði óskast til að gæta 2 telpna 3 tíma á dag, lengur á föstudögum og laugardögum. Uppl. í símum 34197 og 34157. Get tekið börn í pössun á daginn, hef starfsreynslu. Uppl. í sima 17601 alla daga. Stúlka eða eldri kona óskast til að gæta 2ja barna (3ja ára og 9 mánaða) á heimili þeirra hálfan dag- inn. Uppl. í síma 23314 eftir kl. 19. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, við Öðinstorg, sími 12286. Opiö frá kl. 9—18. Alhliöa innrömmun. Góö þjónusta. Inrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3. Alhllða innrömmun. 150 geröir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir, fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar. Karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Einkamál Efnaður, ábyggilegur, sextugur maöur óskar eftir aö kynnast samviskusamri eldri konu meö gagn- kvæma aðstoö fyrir augum. Tilboð sendist DV merkt „Trúnaöarmál 664”. Ögiftan mann um f immtugt utan af landi, sem er í borginni tvisvar í mánuöi í eigin íbúð, vantar samband viö málglaöa, góöa konu. Ahugamál margvísleg. Tilboö sendist DV merkt ,£+r.____________________________ Liflman, kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig að tala við ein- hvem? Áttu við sjúkdóm að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- tímar mánud., miövikud. og föstud. kl. 19-21. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun'. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- iö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opif frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstööin. Laugavegi 66, sími 10377. Úrvaí KJÖRINN FÉLAGI Úrval HENTUGT OG HAGNÝTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.