Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 24. JANtJAR 1985.
Fimmtudagur
24. janúar
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Bamagaman. Umsjón: Sigrón
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 TónleÚtar.
14.00 „Asta málari” eftir Gylfa
Gröndal. Þóranna Gröndal byrjar
lesturinn.
14.30 A frívaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynmngar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síödegistónleikar. a. Diverti-
mento i A-dúr eftjr Joseph Haydn.
Concentus musicus kammersveit-
in í Vín leikur; Nikolaus Harnon-
court stj. b. Strengjakvartett í a-
moll op. 41 nr. 1 eftir Robert Schu-
mann. Italski kvartettinn leikur.
17.10 Síðdegisútvarp.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
19.50 Tónllst.
20.00 Hviskur. Umsjón: Hörður Sig-
uröarson.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveltar tslands i Hóskólabíói.
(Beint útvarp frá fyrri hluta tón-
leikanna). Stjórnandi; Jean-
Pierre Jacquillat. Einsöngvari:
Nicolai Gedda. Kynnir: Jón Múli
Arnason.
2125 „Löngum er ég einn á gangi”.
Dagskrá um örn Amarson skáld á
aldarafmæli hans. Helgi Már
Barðason tók saman. Lesari
ásamt honum Gyða Ragnarsdótt-
ir. (Áður flutt 29. des. 1984).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
22.35 Milli stafs og hurðar. Umsjón:
Hilda Torfadóttir og Ölafur Torfa-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 1 gegnum tíðina. Stjóm-
andi: Ragnheiður Davíösdóttir.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjómendur: As-
mundur Jónsson og Ami Daníel
Júlíusson.
17.00—18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - Rokk-
tímabiliö. Stjómandi: Bertram
Möller.
HL&
20.00-24.00 Kvöldútvarp.
Föstudagur
25. januar
Sjónvarp
19.15 A döfinnl. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarair i hverfinu. 6.
Soffía sér um búðina. Kanadískur
myndaflokkur i þrettán þáttum,
um atvik í lífi nokkurra borgar-
bama. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Olafur
Sigurðsson.
21.10 Grinmyndasafnið. Leik-
sýningin. Skopmyndasyrpa frá
árum þöglu myndanna.
21.25 Hláturinn lengir lifið. Ellefti
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara í f jöimiölum fyrr og
síöar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.55 Lára. (Laura). Bandarísk bíó-
mynd frá 1944. s/h. Leikstjóri:
Otto Preminger. Aðalhlutverk:
Gene Tierney, Dana Andrews,
Clifton Webb, Judith Anderson og
Vincent Price. Ung kona finnst
myrt og lögreglan hefur rannsókn
málsins. Beinist grunurinn fljót-
lega að nokkrum nánum vinum
hinnar látnu. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
23.20 Fréttirídagskrárlok.
lltvarp Sjónvarp
Útvarp, rás 1, kl. 21.25:
„Löngumer ég
einn á gangi"
— endurtekinn þáttur
um örn Arnarson skáld
I útvarpinu, rás 1, í kvöid kl. 21.25
verður endurfluttur þáttur sem var í
útvarpinu 29. desember sl. Er það
þáttur um örn Amarson skáld. Er
þátturinn í umsjá Helga Más Barða-
sonar. Lesari með honum er Gyða
Ragnarsdóttir.
12. desember sl. voru 100 ár liðin frá
fæðingu Magnúsar Stefánssonar en
það var nafniö sem öm Arnarson var
skírður skömmu eftir fæðingu að
Þorvaldsstöðum í Miðfirði eystra.
Hann birti öll sín ijóð undir dulnefn-
inu öm Arnarson. Hann var ungur
þegar hann fór að yrkja en vakti fyrst
á sér verulega athygli þegar eftir hann
komu 11 kvæöi í Eimreiöinni árið 1920.
öm (eöa Magnús) var lengi kennari
í átthögum sínum en síöar var hann
skrifstofumaöur, sýsluskrifari og
örn Arnarson hét réttu nafní
Magnús Stefánsson.
bókasafnsvörður í Hafnarfirði og Vest-
mannaeyjum. Hann hætti störfum áriö
1938 og lést 4 ámm síðar, 58 ára
gamall. -klp
NÝTT í SJONVARPINU - NYTTISJONVARPINU
íslenskt efni
i undirbúningi
Innlendir þættir hafa ekki verið
áberandi i sjónvarpinu þaö sem af er
þessum vetri. Ýmislegt er þó á döfinni
í þeim efnum í sjónvarpshúsinu. Vitum
við um a.m.k. þrjá þætti sem em í
undirbúningi svo og söngkeppni sjón-
varpsins sem nýlega hefur verið
auglýst.
Sigurður Grímsson hjá sjónvarpinu
vinnur nú að gerð þjóðmenningarþátta
ásamt Jónasi Kristjánssyni, forstöðu-
manni Stofnunar Ama Magnússonar
og fleiri.
Munu þættirnir fjalla um ýmislegt í
íslenskri menningu. Fyrsti þátturinn
fjallar t.d. um heimilið^ að fomu og
nýju. Mun verða víða komið við í
þessum þáttum enda af mörgu að taka
sem flokkast undir menningu okkar.
I næstu viku verður tekinn upp fyrsti
þátturinn af fimm í nýjum spurninga-
þætti sem sjónvarpið mim sýna í vetur.
Umsjónarmaður og stjórnandi hans
verður Illugi Jökulsson, blaðamaður á
DV. Dlugi hefur einu sinni áður verið
með þátt í sjónvarpinu en þá kynnti
hann bækur sem komu út fyrir jól.
Aftur á móti hefur hann séð um marga
þætti í útvarpi á liönum árum.
Þær Edda Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg undirbúa nú þætti í léttum
lllugi Jökulsson.
dúr sem á að sýna í sjónvarpinu. Ekki
er víst aö þeir verði tilbúnir til sýn-
ingar í vetur en þegar líður á árið ætti
þó sá fyrsti aö koma fyrir augu lands-
manna.
Ekki vitum við með vissu um hvað
þættir þeirra fjalla en heyrst hefur að
þær muni spauga með hvemig hlut-
verk kynjanna hefur snúist við á heim-
ilinu og í starfi á síðustu árum.
Sjónvarpið hefur auglýst eftir þátt-
Sigurður Grímsson.
töku í söngkeppni sem halda á í vetur.
Hafa fjölmargir þegar tilkynnt þátt-
töku en sigurvegarinn mun taka þátt í
keppni ungra söngvara sem fram fer i
Wales síðar á árinu. Söngvararnir
þurfa að geta farið vel með óperuaríur.
Ekki er gert ráð fyrir að þjálfaðir og
þekktir söngvarar komi þama fram en
óskað eftir að ungir og upprennandi
söngvarar láti í sér heyra. -klp-
Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg.
39
Veðrið
Hæg austaii- og noröaustanátt
um allt land, smáél norðanlands en
yfirleitt úrkomulaust annars
staðar.
Veðrið
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
heiðskírt —11, Egilsstaðir skýjað
8, Höfn léttskýjað —5, Kefla-
víkurflugvöllur skýjað —6, Kirkju-
bæjarklaustur heiöskírt —7, Rauf-
arhöfn alskýjað —5, Reykjavík
léttskýjað —6, Sauöárkrókur heið-
skirt —13, Vestmannaeyjar létt-
skýjað —1.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað —7, Helsinki snjókoma
—14, Kaupmannahöfn skýjað 0,
Osló skýjað —11, Stokkhólmur
snjókoma —6, Þórshöfn skýjaö 8.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve
skýjaö 14, Amsterdam léttskýjað 2,
Aþena skýjað 11, Barcelona (Costa
Brava) skýjað 12, Berlín skýjað 3,
Chicago skýjað —5, Feneyjar
(Rimini og Lignano) skýjað 5,
Frankfurt skýjað 2, Glasgow létt-
skýjað —2, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 17,
London léttskýjað 1, Los Angeles
mistur 14, Lúxemborg skýjað 0
Madrid rigning á síöustu klukku-
stund 8, Malaga (Costa Del Sol
skýjað 13, Mallorca (Ibiza) þoku-
móöa 14, Miami heiöskírt 15
Montreal snjókoma —7, New York
alskýjað —3, Nuuk skýjaö 2, París
iskýjaö 1, Róm léttskýjað 14, Vín
iskýjað 0, Winnipeg snjókoma —9.
jvalencía (Benidorm) skúr 13.
Gengið
Gengisskráning nr. 16-
24. janúar 1985kL 09.15
Eining kL 12.00 Kaup Sala Tolgengi
.Dobr 40.910 41.030 40.640
Pund 45.727 45,861 47.132
i Kan. dotar 30,909 31.000 30.759
Dönsk kr. 3,6208 3.6315 3.6056
Norsk kr. 4.4623 4.4753 4.4681
jSsnskkr. 4,5150 4.5282 4.5249
j R. mark 6.1593 6.1774 62160
Fra. franki 42234 42358 42125
Belg. tranki 0,6454 0,6473 0.6434
Sviss. franki 152336 15,3786 15.6428
Hol. gyfini 11.4306 11,4641 11.4157
1 V-þýskt mark 12.9135 12,9514 12.9006
ft. Ifra 022100 022106 0.02095
Austurr. sch. 1.8391 1,8445 1.8377
Port. Escudo 02370 02376 0.2394
Spá. poseti 02334 02341 0.2339
Japanskt yan 0,16106 0.16154 0.16228
Irskt pund ! 40,174 40291 40254
SDR (sirstök dráttarréttindi) 39.6913 40.0082 39.8112
Símsvari vegna gengisskréningar 22190
Bílai 5V ning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
INGVAR Sýningarsalurinr 91 -ÍEL< /Rau( ^ . 3ASON HF, ayarðt. aimt 33S60.