Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1985, Blaðsíða 40
FR ETTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
sima 68-78-58. Fyrir
SIMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Sími ritstjórnar: 68-66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Þrjú þúsund
seiðum slátr-
að í Sjóeldi
„Sýktu seiöunum var slátraö í dag,”
sagöi Jón G. Gunnlaugsson, fram-
kvæmdastjóri Sjóeldis hf. í Höfnum, í
viötali viö DV í gær. I einu keri eldis-
stöðvarinnar hafa fundist sýkt seiöi
af nýmaveiki. I kerinu voru um þriú
•þúsund seiöi. Var þeim öllum slátrað.
Giskaö er á aö þessi eins árs seiði
hafi verið aö söluverömæti á milli 70—
80 þúsunda króna.
Hjá Sjóeldi eru eftir um tuttugu og
fimm þúsund seiði. Samkvæmt niður-
stöðum fisksjúkdómanefndar er taliö
öruggast aö slátra öllum seiðunum í
stöðinni.
Sagði Jón G. Gunnlaugsson aö fyrir
lægi ákvörðun stjómar fyrirtækisins
um aö slátra þeim seiöum sem eftir
eru en óvíst hvenær þaö verður gert.
-ÞG.
Ók á umferð-
armerki og
kveikti
íbílnum
Kalla þurfti á slökkviliöiö til aö
slökkva eld í bifreiö um hálffimmleytið
í nótt. Haföi ökumaður ekiö niöúr um-
ferðarmerki á Laugavegi. Hélt hann
ferðinni áfram sem leið lá upp
Barónsstíg. Gaus þá upp mikill eldur í
vélarrúmi.
Tókst fljótlega aö slökkva eldinn.
Grunur leikur á að ökumaðurinn hafi
veriö undir áhrifum lyf ja eöa áfengis.
Bíllinn er töluvert skemmdur.
-EH.
Logandi planta
Bílstjórarnir
aðstoða
senDiBíutSTöÐin
LOKI
Þetta var þá ekkert mál
fyrir Jón Páll
Steingrímur Hermannsson:
Frjálst, óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 24. JANUAR 1985.
Engin stjóm á að
sitja aðgerðalaus
,JEf svo ólíklega færi, aö ekki næö-
ist samkomulag um efnahags-
aðgeröirnar, á stjórnin ekki aö sitja
áfram. Þaö á engin stjóm aö sitja
aðgeröalaus,” sagöi Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra í
viðtali við DV í gær. Hann var
spuröur um gang viðræðna um nýju
efnahagstillögur hans og hvort
kosningar væru á næsta leiti eöa i
vor.
„Mér sýnist vera vilji um sam-
stööu í rikisstjóminni um
tillögumar,” sagöi forsætisráöherra.
Hann sagöi aö mikið væri unniö í
þessum málum af sérfræöingum og
ráðhermm.
I efnahagstillögum forsætisráö-
herra er meöal annars gert ráð fyrir
þriggja ára áætlun um tekjuöflun og
útgjöld ríkisins. Sparnaö og hagræð-
ingu i opinberum rekstri er þar að
finna, svo og aukiö eftirlit meö skatt-
framtölum og innheimtu opinberra
gjalda. Skattahækkanir eru ekki
lagöar til. Sagöi forsætisráöherra að
stefnt væri aö því að minnka
viðskiptahalla og draga úr erlendri
skuldasöfnun sem væri höfuðmál.
Hann taldi viöræður ríkisstjórnar-
innar og aöiia vinnumarkaöarins
mjög brýnar.
„Við veröum að taka á þeim mál-
um. Því miður misstigum við okkur
er við töldum að málin gætu þróast
eölilega án okkar afskipta, sem þau
geröu ekki,” sagði hann.
Eftir hina gifurlegu kollsteypu í
efnahagsmálum okkar sagðist for-
sætisráðherra gera sér vonir um aö
samkomulag náist fljótlega í ríkis-
stjóminni um nýjar aðgerðir. Ekki
vildi hann tjá sig um hvenær yfir-
lýsinga um efnahagstiliögurnar væri
að vænta frá ríkisstjórninni.
-ÞG.
Slökkviliöiö fór aö verkfræðistofu í
Ármúla 4 laust eftir miönætti í nótt.
- Höföu eftirlitsmenn frá Securitas fund-
iö brunalykt í fyrirtækinu og beöið um
aöstoö.
Hvergi var eldur. Hinsvegar fannst
brennandi heitur blómsturpottur sem
byr jaður var aö bráöna í anddyri fyrir-
tækisins.
Fóru slökkviliðsmenn meö pottinn út
fyrir og kældu. Ekki er vitað hvers
vegna svo mikill hiti myndaðist í mold-
inni.
-EH.
i 1
NT skoðanakönnun:
Alþýðuflokkunnn
vinnurmestá
Samkvæmt skoðanakönnun NT sem
fór fram í gærkvöldi munu konur og
kratar auka fylgi miöaö viö niöurstöö-
ur síöustu alþingiskosninga.
I síöustu skoöanakönnun NT fékk
Kvennalistinn 9,4% fylgi, nú 7,9%, í
síöustu kosningum 5,5%. Miðað viö síð-
ustu könnun NT missa þær fylgi.
Alþýöuflokkurinn bætir viö sig mjög
miklu. Nú fær hann 15,8% fylgi, fékk í
síðustu kosningum 11,7%. Fór niður í
8,9% í síðustu könnun NT.
Alþýðubandalag og Sjálfstæðisflokk-
ur virðast tapa fylgi, Alþýöubandalag-
iö rúmum 2% og Sjálfstæöisflokkurinn
tæpum3%.
Melavöllurinn hefur ekki alveg lokið hlutverki sinu í bæjarl'rfi Reykjavíkur. I gær unnu starfs-
menn borgarinnar að því að gera skautasvell 6 vellinum. Frostið kom þeim til aðstoðar,
þannig að nú ættu skautamenn að nota tækifærið. DV-mynd S.
Samkvæmt þessari könnun hefur
Bandalag jafnaöarmanna misst tæp-
lega 1% fylgis frá síöustu kosningum
og Framsóknarflokkurinn álíka. Mest
tap Framsóknar viröist vera á Reykja-
víkursvæðinu. Færri konur en áður
munu fylgja Sjálfstæðisflokknum.
-ÞG
Myndbandastríðið:
KÆRA FYRIR SÖLU
0G DREIFINGU Á
KLAMMYNDUM
á hendur félaga í Samtökum rétthafa
Félagar í Samtökum rétthafa
myndbanda á Islandi hafa verið
kæröir til saksóknara fyrir sölu og
dreifingu á klámi á myndböndum.
Kæran tekur einnig til fleiri ólög-
legra myndbanda sem boðin hafa
verið á leigum innan Samtaka rétt-
hafa. Kæran er borin fram af Þór-
oddi Stefánssyni hjá Myndbanda-
leigu Sjónvarpsbúöarinnar og
Kristjáni Emi EUassyni í Nýju
vídeóleigunni. Teija þeir að klám-
myndirnar hafi ekki veriö skoöaöar
af Kvikmyndaeftirlitinu enda með
því grófasta sem hér hafi sést. Jafn-
framt krefjast þeir Þóroddur og
Kristján þess að formaður Samtaka
rétthafa, Friöbert Pálsson, hreinsi
eigendur myndbandaleiga af áburði
umárásiroghótanir.
I samtali við DV sagðist Friðbert
Páisson telja að hér væri á ferðinni
„enn ein tilraunin til aö þyrla ryki í
augu almennings og fela þannig það
sem raunverulega væri deilt um”.
Annars sagði hann að ef kæran
reyndist á rökum reist þá varöaöi
þaö brottrekstur úr samtökunum.
GK.
A þessum myndböndum er hið grófasta klóm að sðgn þeirra sem séð
hafa. DV-mynd KAE.